Úrval - 01.06.1942, Page 17

Úrval - 01.06.1942, Page 17
AFBURÐAMENN 15 ient“, 90. Sé hann hins vegar 20 af hundraði fyrir ofan meðal- talið, er gáfnatala hans 120. Fyrr á tímum var of mikið byggt á þessum gáfnaprófum, einkum þó af leikmönnum, sem ekki báru skyn á þau. Og enn megum við gæta þess að treysta þeim ekki um of. En hins vegar er það engum efa bundið, að með prófunum má fara nærri um gáfur manna, og að líkur eru til, að geta þeirra verði í samræmi við þau. Ein af skemmtilegustu athug- unum síðari ára var tilraun sú, sem eitt sinn var gerð til þess að meta gáfur nokkurra mikil- menna sögunnar, og bera það saman við afrek þeirra síðar meir. Undir stjórn Dr. Catherine Cox frá Stanford háskóla (nú Dr. C. Miles frá Yale), var safn- að saman öllu því, sem vitað er um 300 mikilmenni, sem fædd eru eftir 1450, frá bernsku til 26 ára aldurs. Öll þessi gögn voru rannsökuð af sérfræðing- um, og segja þeir, að tölurnar séu sízt of háar, en kunni hins vegar að vera of lágar. Hér fer á eftir listi yfir nokkra helztu menn sögunnar og gáfnatölur þeirra, eins og þær eru metnar af Dr. Miles. 200: Galton, Goethe, John Stuart Mill. 190—195: Grotius, Leibnitz. 180—185: Bacon, Milton, New- ton, Pitt, Voltaire. 170—175: Chatterton, Cole- ridge, Luther, Ro- bert Peel, Alexander Pope. 160—165: John Q. Adams, Burke, Longfellow, Tennyson. 150—155: Samuel Johnson, Mendelsohn, Mozart, George Sand, Scott, Wandsworth. 140—145: John Adams, Emer- son, Lincoln, Napo- leon, Nelson, Thack- eray, Washington. Afburðagáfur koma oft í ljós þegar í bernsku, en ekki alltaf. Hagfræðingurinn John Stuart Mill lærði grísku þriggja ára gamall, nam skrif Platons sjö ára, lagði stund á latínu, flatar- málsfræði og bókstafareikning (algebru) átta ára. Þegar hann var sex ára gamall skrifaði hann sögu Rómaborgar. Goethe skrif- aði hina ódauðlegu skáldsögu Werther 25 ára, Milton orti sitt fegursta kvæði 21 árs, Schelling lagði grundvöllinn að heimsspeki sinni tvítugur og Raphael var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.