Úrval - 01.06.1942, Page 40

Úrval - 01.06.1942, Page 40
Hin miklu mistök Bandaríkjanna Samþjöppuð grein úr „Life“ eftir Walter Iáppmann. D andaríkjaþjóðin vígbýst nú ^ af meira krafti en nokkurn tíma fyrr í sögu sinni. Ástæðan er sú, að hún finnur, að yfir henni vofir sú hætta að standa Höfundur þessarar greinar er einn af merkustu stjórnmálaritstjórum Bandaríkjanna. Að af-loknu háskóla- námi 1910 stofnaði hann ásamt öðr- um blaðið „The New Republic“. 1 fyrri heimsstyrjöld var hann aðstoð- armaður Bakers hermálaráðherra, starfsmaður í upplýsingamálaráðu- neytinu og ritari nefndar, sem safna átti gögnum, er nota skyldi við frið- arsamningana. Seinna varð hann rit- stjóri „New York Herald“. Greinar- flokkur eftir hann undir nafninu ,,t dag og á morgun“, hefir í tíu ár birzt í „New York Herald Tribune“ og 100 öðrum blöðum í Ameríku. - - Grein þá, sem hér birtist, skrifaði Lippmann rétt áður en Japanir hófu árás sína á Bandarikin á meðan deil- urnar milli einangrunarsinna og and- stæðinga þeirra stóðu sem hæst, og varpar hún einkar skýru ljósi yfir stjórnmálaþróunina í Bandaríkjunum fram að þeim tíma, er greinin var skrifuð. ein andspænis óvinveittum þjóð- um. Hún býr sig undir stríð, af því að hún veit, að einungis með vinnu og baráttu verður þessari hættu bægt frá. Þó kemur þessi viðbúnaður ekki að fullu gagni fyrr en þjóðin hefir gert sér það ljóst, að þetta mikla átak er nauðsynlegt vegna þess að hana hefir hent meiri mistök og ör- lagaríkari en dæmi eru til áður í sögu lýðveldisins. Fyrir tuttugu árum vorum við Bandaríkjamenn forystu- þjóðin í heiminum, öryggi okkar óhagganlegt og ósæranlegt. All- ar voldugustu þjóðir jarðarinn- ar voru vinir okkar. I dag erum við umkringdir af bandalagi stórþjóða í Evrópu og Asíu, sem býst nú til að brjóta á bak aftur síðustu mótstöðu Eng- lands, Kína og Rússlands. Þetta eru afleiðingarnar af utanríkismálastefnu okkar. — Engin orð, engin fagurgali um friðarást, getur breytt þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.