Helgarpósturinn - 25.07.1985, Side 14

Helgarpósturinn - 25.07.1985, Side 14
NOACK RAFGEVNUUt FYRIR AUA BÍLA OG TAEKI Sænsku bilalramleiðendurnir VOLVO, SAAB og SCANIA nota NOACK rafgeyma vagna kosta þeirra. Áfengi og önnur vímu- efni eiga aldrei sam- leið með akstri, hvorki á ferðalagi né heima við. Ekkert hálfkák gildir í g þeim efnum. Ufw IFERÐAR Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsækjendum um starfsnám hjá fyrirtækjum innan ráðsins, sem fram fer 1. september til 30. nóvember næstkomandi. Hvað er starfsnám? Starfsnám er kynning á starfssviði og einstökum þátt- um í starfsemi fyrirtækis. Nemendur fá yfirsýn yfir starfsemina og verða þannig betur í stakk búnir að velja sér starf við hæfi eða ákveða frekara nám. Ekki er veitt þjálfun í neinu einu starfi. Markmið Markmið með starfsnámi Verzlunarráðs íslands er að auka tengsl atvinnnulífs og skóla með því að bjóða hagnýtt nám innan veggja íýrirtækja. Framkvæmd Starfsnámið tekur 3 mánuði. Unnið er eftir námsáætlun sem liggur fyrir áður en nám hefst. Á námstímanum fá nemar styrk sem samsvarar rúmum hálfum lágmarks- launum. Fyrir hverja? Starfsnámið er einkum ætlað ungu fólki sem er að velja sér framtíðarstarf eða ákveða námsleiðir. Ennfremur gæti starfsnámið verið vettvangur fyrir fólk á öllum aldri, sem hefur í hyggju að skipta um starf. Stefnt er að því að 15 starfsnemar komist að. Fyrirtækin Fýrirtækin sem bjóða starfsnám eru úr ýmsum greinum atvinnulífsins, tryggingum, tölvuþjónustu, iðnaði, innflutningsverslun, samgöngum o.fl. Þau eiga það sammerkt að vera með umfangsmikla og fjölbreytta starfsemi. SYNINGAR Árbæjarsafn Sumarsýningin er farandsýning frá þjóð- minjasafni Grænlendinga og lýsir græn- lensku bátunum „qajaq" og „umíaq" Hún er hingað komin á vegum Útnorðursafnsins, en svo nefnist samstarf nokkurra menning- arsögulegra safna í Færeyjum, á Grænlandi og á Islandi. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins frá kl. 13.30 til 18 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Sum^rsýning: Úrval verka Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Á sumarsýningu gallerísins gefur að líta um 100 myndverk, aðallega grafík, pastelmynd- ir, vatnslitamyndir og teikningar eftir alla helstu listamenn þjóöarinnar, einnig list- muni úr keramiki og gleri. Þessi fjölbreytta sýning verður opin í júlí og ágúst virka daga frá kl. 12 til 18, og mun taka einhverjum breytingum frá degi til dags. Gallerí Borg verður lokiö um helgar í júlí og ágúst, nema með sérstöku samkomulagi við einstaklinga eða hópa. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Sumarsýning fram í miðjan ágúst. Þetta er sölusýning og á henni eru grafíkmyndir, keramík, glermyndir, vatnslitamyndir, textíl o.fl. . . Opið kl. 12—18 virka daga og 14—18 um helgar. Kynning á myndverkum og slæð- um Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur textíl- hönnuðar, frá 22. júlí. Kjarvalsstaðir við Miklatún í Kjarvalssal er sýning á verkum meistarans sjálfs, Jóhannesar S. Kjarvals, 30 málverk og teikningar í eigu safnsins. Þar á meöal eru verk sem ekki hafa sést opinberlega fyrr. Kjarvalssýningin er opin daglega frá kl. 14—22 fram til júlfloka. I Vestursal og á göngum Kjarvalsstaða er sýning á 165 Ijósmyndum rússnesk-franska Ijósmyndarans Vladimirs Sichov af íslensk- um listamönnum. Sýningin er opin kl. 14 — 22 daglega til 28. júlí. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Lokað til 17. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 11—17. Listasafn íslands Viö Suöurgötu I tilefni 100 ára afmælis Listasafns íslands var efnt til sýningar í safninu á verkum fjög- urra frumherja í íslenskri málaralist; þeirra Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jónsson- ar, Jóns Stefánssonar og Jóhannesar S. Kjarvals. Sýningin er opin fyrst um sinn um helgar frá 1:30 til 22 en virka daga frá kl. 1:30 til 18 og stendur til ágústloka. Norræna húsið Sýning á grafíkmyndum Gottorms Gott- ormsgaard frá Noregi til 29. júlí í anddyrinu. Á sama stað verður opnuð í dag (fimmtu- dag), Ijósmyndasýningin, Ljósmyndarinn Strindberg. Henni lýkur 8. ágúst. Norræna húsið Sumarsýning í sýningarsal Norræna húss- ins. Sjávarmyndir eftir Gunnlaug Scheving. Sýningunni lýkur 25. júlí. Nýlistasafnið Vatnsstfg 3b Sýning á landslagsmálverkum hollenska listamannsins Coos Overbeeke sem öll eru máluð á þessu ári... og nokkuð aflöng... Hún verður opnuð annað kvöld, föstudag kl. 20, stendur til 4. ágúst, kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Þjóðminjasafn fslands í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyröakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrði íslenskra kvennar undanfarinna alda. Opið kl. 13.30 — 16 daglega. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 Teiknisýningin Kynlíf íslenskra karlmanna. stendur til 7. ágúst alla daga nema mánu- daga frá kl. 13 - 18. íþróttaskemman Akureyri v/Tryggvabraut Sýningu 20 ungra myndlistarmanna lýkur á sunnudagskvöld. Menningarsjóður Akur- eyrarbæjar styrkir þessa stóru sýningu. Slúnkaríki Isafirði Ljósmyndasýning Svölu Jónsdóttur til 2. ág- úst. Regnboginn Stjörnuglópar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11:15. Fálkinn og Snjómaðurinn (The Falcon and the Snowman) ★★★ Fálkinn og Snjómaðurinn er bæði spenn- andi og skemmtileg mynd, og það er ekki síst að þakka afbragðsleik þeirra Penn og Suchet, að ógleymdu vönduðu handverki, sérstaklega klippingu. -IM. Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05. Bönnuð innan 12 ára. Löggan í Beverly Hills (Beverly Hills Cop) ★★★ Bandarísk, árgerð 1984. Aðalhlutverk Eddie Murphy Þrælgóður að vanda. Leikstjóri Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Tortímandinn ★ James Cameron notar hér fáar en fjöltroðn- ar leiöir í framsetningu efniviöarins, sem leiðir til vægast sagt einhæfra átaka sem aft- ur byggjast á þessu þrennu: Eltingaleik, oltn- um bflum og skothríðum. Ekki þar fyrir að Schwarzenegger fer það djöfulli vel að leika vélmenni. _ SER Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Korsíkubræöurnir Bráðfjörug, ný gamanmynd með hinum vin- sælu Cheech og Chong sem allir þekkja úr „Up the Smoke" (í svælu og reyk). Aðalhlutverk: Cheech Martin og Thomas Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11:15. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhöllin Salur 1 Víg í sjónmáii A View to a Kill ★★ Sýnd kl. 5, 7.30, 10. Salur 2 Ailt í klessu (Scavenger hunt) Grínmynd meö úrvalsleikurumsem koma öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Robert Morley, James Coco, Arn- old Schwarzenegger, Ruth Gordon o.m.fl. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Salur 3 Skrattinn og Max Devlin (Devil and Max Devlin) Grínmynd um náunga sem gerir samkomu- lag við skrattann. Hann ætlar sér alls ekki að standa við þann samning og þá er auövitaö skrattinn laus... Aðalhlutverk: Elliott Gold, Bill Gosby, Adam Rich og Susan Anspach. i Sýnd kl. 5, og 7:30. Gulag Sýnd kl. 10. Salur 4 Hefnd Busanna (The Revenge of the Nerds) Sýnd kl. 5 og 7.30. Arnarborgin Where Eagles Dare) Aöalhlutverk: Richard Burton, Clint East- wood. Sýnd k. 10. Bönnuð innan 12 ára. Salur 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) ! ±'k'k Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Sagan endalausa Sýnd kl. 2.30 um helgina. Einnig eru 2.30 sýningar á myndunum í hin- um sölunum um helgina. Laugarásbíó Salur A Myrkraverk (Into the night) ★★ Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Salur B Djöfullinn í fröken Jónu Bresk mynd um kynsvall í neðra, en því mið- ur er þar allt bannað sem gott þykir. Sýnd. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C I háalofti Bandarísk grísk mynd um bandaríska skipti- nema í Grikklandi. Ætla þeir í ferðalag um eyjarnar áöur en skólinn byrjar, en lenda í njósna ævintýri. Sýnd kl. 5 og 7. Áin (The River) Umsókn Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarráðs ís- lands ásamt öllum nánari upplýsingum. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu Verzlunarráðsins sem fyrst. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. ágúst 1985. VERZLUNARRÁÐ ISLANDS Húsi verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088 BÍÓIN ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg o léleg Nýjabíó Að vera eða vera ekki (To be or not to be) Nýjasta Mel Brooks myndin, þar sem hann fær til liðs við sig í aðalhlutverkin eiginkonu sína Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning og síöast en ekki síst José Ferrer. Leikstjóri Alan Johnson. Tónlist: John Morris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einnig kl. 3. á sunnudag. ★★ Leikstjórn: Mark Rydell. Handrit: Robert Dill- on. Kvikmyndun: VilmosZsigmond. Tónlist: John Williams. Aðalleikarar: Mel Gibbson, Sissy Spacek, Scott Glenn. Sýnd kl. 9. Undarleg paradís Sýnd kl. 11. Austurbæjarbíó Salur 1 Sveifluvaktin (Swing Shift) Gáfaða Ijóskan Goldie Hawn í aöalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) ★★ Handrit: Alexander Stuart eftir sögu Agöthu Christie. Tónlist: Dave Brubeck. Bönnuð innan 12. ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Blade runner Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Háskólabíó Vitnið (The Witness) ★★★ Handirit: Earl W. Wallace/Villiam Kelley. Kvikmyndataka: John Seale. Tónlist: Maur- ice Jarre. Leikstjóri: Harrison Ford, Kelly Mc- Gills, Josef Sommer, Lukas Haas, Jan Rub- es, Alexander Godunov og fl. Að mínu mati er Peter Weir einhver mesti snillingur kvikmyndagerðarmanna í heimin- um í dag, og meistaraverkið Vitnið er fagur vitnisburður um leikstjóra sem heldur öllum sínum einkennum og hefðum heimalands- ins, þótt hann bregði sér til Ameríku og geri kvikmyndir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - IM. Tónabíó Purpurahjörtun (Purple Hearts) Leikstjórn: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ken Wahl, Stephan Lee, David Harris, Lane Smith, Annie McEnroe og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Stjörnubíó Salur A Síðasti drekinn (The Last Dragon) Bandarísk karatemynd meö dundurmúsík. Fram koma De Barge (Rhythm of the Night), Vinity og flutt er tónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, og The Temptations, Syreeth Rockwell, Charlene, Wille Hutsch og Alfie. Aðalhlutverk: Vanty og Taimak karatemeist- ari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna mynd- ina um heim allan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einnig kl. 3 um helgar. Salur B Flótti (Runaway) ★ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Prúðuleikararnir slá í gegn. Sýnd kl. 5 og 7. Einnig kl. 3 um helgar. Staðgengillinn (Body Double) Aldrei þessu vant klikkar Brjánn Pálma. Máttlausir kaflar of margir til þess að maður hafi fiðring af. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Hafnarfjarðarbíó Uppreisnin 6 Bounty Amerísk mynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Anthony Hop- kins, Laurence Olivier. Sýnd kl. 9. LEIKLIST Stúdentaleikhúsið Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Sýningar á Draumleik Augusts Strindberg í þýöingu Sigurðar Grfmssonar. Kári Halldór g? Afni Harðarson stjórnandi Há- skólakórsins samdi tónlistina, en songur og hljóðfærasláttur gegnir veigamiklu hlutverki í sýningunni, Ágúst Pétursson sér um lýs- ingu og alls eru leikarar 16. Leikskrá er mjög vönduö, höfundar m.a. Thor Vilhjálmsson og séra Gunnar Kristjánsson. Draumleikur verður sýndur öll þriöjudags-, fimmtudags- og sunnudagskvöld f júlí og hefst sýning kl. 22 öll kvöldin. VIÐBURÐIR Sumartónleikar í Skálholti Verk eftir Bach. Ketil Haugsand leikur Aríu með ýmsum tilbrigðum fyrir sembal með tveim hljómborðum kl. 15 á laugardag. Kl. 17 leika hann og Bandaríkjamaöurinn Laur- ence Dreyfus heildarverk Bachs fyrir viola da gamba og sembal, og verður sú dagskrá endurtekin kl. 15 á sunnudag. Kl. 17 sama dag verður messa í Skálholtskirkju og ann- ast listamenn tónlistarflutninginn. Prestur verður sr. Sigfinnur Þorleifsson. Ferð er frá Umferöarmiðstöðinni í Reykjavík til Skál- holts kl. 13 báða dagana. Kramhúsið v/Bergstaðastræti Adrienne Hawkins, dansari, danskennari og -höfundur, heldur námskeiö í djass- og afró- dansi til 1. ágúst. Á sama tíma eru 4 listamenn frá Senegal í Kramhúsinu, og standa fyrir dans- og leiksmiðju dagana 30. og 31. júlf og 1. ág- úst. 29. júlí veröur sameiginleg sýning Adrienne og Keyssis Bousso og félaga frá Senegal. Naust íslandskynning á fimmtudags-, föstudags-, sunnudags- og mánudagskvöldum fram til 18. ágúst, einkum ætluö erlendum ferða- mönnum, en að sjálfsögðu eru allir aðrir vel- komnir. Boðið verður uppá sjávarréttaborð, skyr, tískusýningu og þjóðlög. Síðastnefnda atriðið annast þau Bergþóra Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurösson og munu flytja gömul og ný íslensk lög, lítilsháttar krydduð álfa- og draugasögum. íslands- kynning þessi er á vegum Álafoss og Nausts. 14 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.