Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 38
William Morris 150 ár Nafnið Vilhjálmur Morris ætti að standa gulli letrað á íslands söguskildi MATTHÍAS JOCHUMSSON I. A Islandi William Morris var fæddur 24. mars 1834. Hann er einhver mesti vinur Islands, sem uppi hefur verið með er- lendum þjóðum. Þar sem „Réttur“ hefur áður birt ýtarlega grein um þennan stór- merka mann', skal hér aðeins stuttlega minnst á nokkur atriði. Morris heimsótti ísland fyrst 1871 í júlí. Hann fór þá m.a. á fund Jóns Sig- urðssonar forseta, talaði við hann á ís- lensku. Þeir urðu samferða er mikilli ferð Morris var lokið. Var það í september og skildu í Edinborg. Morris skrifaði og gaf út „Dagbækur“ sínar, bæði frá ferðinni 1871 og 1873. „Mál og Menning“ gaf þær út í þýðingu Sverris Hólmarssonar 19752. Með Morris var vinur hans Eiríkur Magnússon, en þeir unnu saman að þýð- ingu og útgáfu íslendingasagnanna á ensku. Eiríkur Magnússon var náinn samstarfsmaður Jóns Sigurðssonar. Með- al annars var hann félagi í „Atgeirnum", leynifélagi því sem Jón forseti sá um að stofnað væri og ynni ekki síst erlendis að því að kynna málstað íslands og aðstoða í frelsisbaráttu vorri. Hefur Runólfur Björnsson frá Síðu skrifað greinargott yfirlit yfir starfsemi þess félags í Rétt 19513. En William Morris gerði meir en að ferðast um landið, m.a. í fylgd með Jóni söðla 1873. Hungursneyð svarf að hér 1882. Gekkst hann þá fyrir söfnun mat- væla í Englandi til að senda hingað. Segir Ágúst Jósefsson frá þeirri hjálp í „Minningar og svipmyndir úr Reykja- vík”, bls. 246. Morris kynntist fjölda íslendinga á ferðalögum sínum og ýmsir þeirra heim- sóttu hann og ytra. Er í því sambandi ánægjulegt að lesa lýsingu Matthíasar Jochumssonar á síðustu heimsókn sinni til hans 1885, er endurprentuð er í „Rétti“ 19524. II. Á Bretlandi: Snillingur snjallasti, sósíalista-leiðtogi 150 ára afmælis Morris er minnst með mikilli virðingu í Bretlandi. Til eru þeir, 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.