Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 6

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 6
dagvinnu, verndunar velferðarþjóðfé- lagsins, áskorun um að fella samningana og skorað á kennara að sýna samstöðu í einu og öllu. Þessi glæsilegi fundur er til vitnis um mikla og vaxandi stéttarlega meðvitund. Það er býsna athyglisvert ekki síst inn- an BSRB, að þau félög þar sem konur eru í miklum meirihluta virðast eflast mjög um þessar mundir og félagsmenn þeirra taka virkari þátt í hinu stéttarlega starfi. Þessi vaxandi áhugi kvenna á leiðréttingu kjara sinna er mjög ánægjulegur en sýnir um leið að staða þeirra er átakanlega slæm í kjaralegu tilliti. Félag fiskvinnslufólks Einn nýlegur atburður ber þess ótví- rætt merki að verkafólk er að vakna til vitundar um nauðsyn þess að standa sam- an og vernda hagsmuni sína. Það er stofn- un félags fiskvinnslufólks í Reykjavík. Megintilgangur þessa félags er að auka samstöðu með verkafólki í fiskiðnaði og hafa áhrif á kröfugerð og baráttu verka- lýðsfélaganna sem með samningamálin fara. Á stofnfundi félagsins mættu tæp- lega 600 manns eða um helmingur þeirra sem starfa að fiskvinnslu í Reykjavík. Með slíku vinnustaðastarfi er verið að treysta lýðræðið í verkalýðshreyfingunni og efla fólk til dáða. Öflugt verkalýðsfélag verðmætasta eignin Það sem hér hefur verið rakið bendir eindregið til þess að nú séu að verða þátta- skil í starfi verkalýðsfélaganna. Auðvitað á hin harða afturhaldsstefna ríkisstjórnar- innar og árás hennar á lífskjörin sinn þátt í þeirri vakningu sem nú á sér stað í verkalýðsfélögunum. En launafólkið verður líka að læra það af þessari reynslu að það má aldrei slaka á í starfi stéttarfé- laganna. Engin eign er alþýðumanninum meira virði en öflugt verkalýðsfélag. En því aðeins verða félögin öflug að þar komi hver einasti félagi til virkar þátt- töku. Afturhaldið í landinu getur aldrei sigrað í baráttu við sameinaðan og sam- taka verkalýð. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.