Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 27
•4 Aríð 1961 var ólæsi útrýmt á Kúbu með mikilli lestrarherferð. Ungt fólk frá borgum og bæjum flykktist út í svcitirnar til að kenna bændum og fjölskyldum þeirra að lesa og skrifa. Hér er ung stúlka að veita bændafjöl- skyldu tilsögn í skrift. landsmenn rúmar 6 milljónir, en nú eru þeir h.u.b. 10 milljónir talsins. Bætt heil- brigðisþjónusta á þarna ekki lítinn hlut að máli. Lífslíkurnar hafa aukist úr 52 árum að meðaltali í 73,5 ár, sem er sam- bærilegt við ástandið í mörgum þróuðum iðnríkjum. Fyrir byltingu dóu 60 af hverj- um 1000 lifandi fæddum ungbörnum á fyrsta aldursári, en nú er þessi tala komin niður í 17,2 af 1000. Hvergi annarsstaðar í Rómönsku Ameríku er barnadauðinn undir 30 af 1000, og sumsstaðar er hann 130 af 1000. Fyrir byltinguna störfuðu 6000 læknar á Kúbu, flestir í auðmannahverfum Hav- ana. Um helmingur þeirra fór úr landi strax eftir byltingu. Nú er læknatalan far- in að nálgast 20.000. Einn læknir er nú fyrir hverja 626 íbúa. Sjúkrahús og heilsu- gæslustöðvar hafa verið reist út um allt land og eru nú 4,9 sjúkrarúm á hverja 1000 íbúa. Skæðum sjúkdómum hefur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.