Réttur


Réttur - 01.01.1984, Síða 27

Réttur - 01.01.1984, Síða 27
•4 Aríð 1961 var ólæsi útrýmt á Kúbu með mikilli lestrarherferð. Ungt fólk frá borgum og bæjum flykktist út í svcitirnar til að kenna bændum og fjölskyldum þeirra að lesa og skrifa. Hér er ung stúlka að veita bændafjöl- skyldu tilsögn í skrift. landsmenn rúmar 6 milljónir, en nú eru þeir h.u.b. 10 milljónir talsins. Bætt heil- brigðisþjónusta á þarna ekki lítinn hlut að máli. Lífslíkurnar hafa aukist úr 52 árum að meðaltali í 73,5 ár, sem er sam- bærilegt við ástandið í mörgum þróuðum iðnríkjum. Fyrir byltingu dóu 60 af hverj- um 1000 lifandi fæddum ungbörnum á fyrsta aldursári, en nú er þessi tala komin niður í 17,2 af 1000. Hvergi annarsstaðar í Rómönsku Ameríku er barnadauðinn undir 30 af 1000, og sumsstaðar er hann 130 af 1000. Fyrir byltinguna störfuðu 6000 læknar á Kúbu, flestir í auðmannahverfum Hav- ana. Um helmingur þeirra fór úr landi strax eftir byltingu. Nú er læknatalan far- in að nálgast 20.000. Einn læknir er nú fyrir hverja 626 íbúa. Sjúkrahús og heilsu- gæslustöðvar hafa verið reist út um allt land og eru nú 4,9 sjúkrarúm á hverja 1000 íbúa. Skæðum sjúkdómum hefur 27

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.