Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 51
Mynd af flokksþinginu 1923 (K.P.D.) 4. Alfred Neumann, þýski félaginn, sem Hallgrímur gefur svo ljómandi lýs- ingu á í frásögn sinni á bls. 334. („Berlín- arrisinn"). Alfred er nú varaforsætisráð- herra þýska Alþýðulýðveldisins. 5. Mynd af Alþýðuhúsinu í Leipzig, endurbyggðu eftir stríð, en í því var þing Kommúnistaflokksins haldið 1923, er ég get um á bls. 52 í fyrrgreindu riti. 6. Mynd af flokksþinginu, fundar- salnum. 7. Wilhelm Koenen. (Nefndur líka í Rétti 1965). Pessum ágæta félaga hafði ég kynnst 1922, er hann átti sæti á Ríkisþing- inu og var það í eina skiptið, sem ég fór um það mikla sögufræga hús. En eftir stríð kynntist ég honum miklu betur og hitti hann oft, er ég heimsótti Berlín. Við höfðum auk alls annars, sameiginlegan áhuga á forna ættarsamfélaginu og áhrif- um þess. Hefur hann auk allra annara rita ritað margt um það efni, bæði um baráttu fornu þýsku ættsveitanna gegn Karli mikla og því rísandi aðalsskipulagi sem og um baráttu bændanna í eyjunum und- an Jótlandsströnd gegn ágangi aðalsins á 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.