Réttur


Réttur - 01.01.1984, Síða 51

Réttur - 01.01.1984, Síða 51
Mynd af flokksþinginu 1923 (K.P.D.) 4. Alfred Neumann, þýski félaginn, sem Hallgrímur gefur svo ljómandi lýs- ingu á í frásögn sinni á bls. 334. („Berlín- arrisinn"). Alfred er nú varaforsætisráð- herra þýska Alþýðulýðveldisins. 5. Mynd af Alþýðuhúsinu í Leipzig, endurbyggðu eftir stríð, en í því var þing Kommúnistaflokksins haldið 1923, er ég get um á bls. 52 í fyrrgreindu riti. 6. Mynd af flokksþinginu, fundar- salnum. 7. Wilhelm Koenen. (Nefndur líka í Rétti 1965). Pessum ágæta félaga hafði ég kynnst 1922, er hann átti sæti á Ríkisþing- inu og var það í eina skiptið, sem ég fór um það mikla sögufræga hús. En eftir stríð kynntist ég honum miklu betur og hitti hann oft, er ég heimsótti Berlín. Við höfðum auk alls annars, sameiginlegan áhuga á forna ættarsamfélaginu og áhrif- um þess. Hefur hann auk allra annara rita ritað margt um það efni, bæði um baráttu fornu þýsku ættsveitanna gegn Karli mikla og því rísandi aðalsskipulagi sem og um baráttu bændanna í eyjunum und- an Jótlandsströnd gegn ágangi aðalsins á 51

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.