Helgafell - 01.11.1954, Síða 15

Helgafell - 01.11.1954, Síða 15
Kristín Jónsdóttir listmálari: Nokkur orð um myndlist Fig írðarþrá mannsms er eldri en sagan sjálf. Þegar grafið er til forn- minja finnast íðulega í jörðu einhverjir þeir munir, sem menn hafa not- að til að skreyta híbýli sín eða sjálfa sig. Þegar ég segi eldri en sagan sjálf á ég við — fyrir þann tíma, er færðar voru í letur sögur samtíðar- innar. Nýlega hefur fundizt í Irak elzta letur, er sögur fara af, mótað í leir- töflur 3000 árum fyrir vort tímatal. Þar segir, meðal annars, frá stjórn- málaháttum og ríku menningarlífi, en mörgum öldum — mörg þúsund árum fyrir þann tíma, þegar maðurinn er á svo frumlægu stigi, að hann veit sér enga aðra leið til skjóls og öryggis en að grafa sig í hóla eða hella, þá skapast þar fyrsta gerð myndlistarmnar, sem til þekkist. Frum- maðurinn ristir þar í mjúkan stein hellisskúta síns það sem fyrir augu hans ber í náttúrunni. Svo gömul — svo frumlæg er þörf mannsins fyrir listræna tjáningu á því, sem í honum hrærist. Það er naumast á annarra fæn en fornfræðmga að rekja frumsögu listarinnar, því alltaf birtast nýir þættir í sögu hennar, þegar grafið er í skaut jarðar. — Borgir eyðast, lönd týnast og þannig máist af spjöldum sögunnar, ef til vill merkilegustu atburðir. Það er því erfitt að segja, hvar vagga listarinnar hefur staðið. Ef til vill stóð hún fyrst í skjóli hinn- ar kínversku hámenningar. Ef til vill var listinni fyrst búinn jarðvegur er vestar dró. Straumur menningarinnar er á sífelldri hreyfingu, og oft ber hann sina ávexti á hinum ólíklegustu stöðum. Menn mega því ekki stara sig hlinda í aðdáun á aldagömlum afrekum, heldur alltaf vera reiðubúnir að avaxta það pund, sem fortíðin hefur trúað þeim fyrir. Þegar sá síkviki straumur staðnænnst til að bera ávexti, í vísindum og Iistum, þá verður hver þjóð að þekkja sinn vitjunartíma. En það eru hinir skapandi andans afburðamenn allra tírria, sem varða veg menningannnar, en skilningsleysi °g hleypidómar leggja dauða hönd á líf hennar og þroska. A eyjunum í austanverðu Miðjarðarhafi og löndunum þar í kring
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.