Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 2
Mjólkurmálið rætt á Varðarfundi MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. nóv. 1943 5 miljón lítrar af olíu brenna Breskar Beau-orustuflugv.jelar gerðu árás á olíubirgðastöð Japana skamt frá Sadaing i Burma og kveiktu í oliunni, sem var talin vera um 5,000,000 lítra. Sjest hið ógurlega reyk og eldhaf á mynd- inni. Myndin var tekin meðan á árásinni stóð. Leikskóli Lárusar Pálssonar SÝNINGAIISKÁLINN við Kirkjustræti var þjett setiim á V'aiðarfundimun í gær- k\ öki Pundarstjárt var Gísli Jóuíísau 1 ,,'r.stur tók til máls Eyjólf- ur Johaimsson, formaður Varð ar.( Eyjólfur er manna kuun- Ugastur }>róun mjólkurfram- -féið^ðuimar lijer á landi. E'engst af faefir hann veitt for- stöðn Itrautryðjendasamtök- um injólkmframleiðenda, •Mjólkurfjelaginu. — Eyjólfur fiutti langa og stórfróðlega ræðu um }>róun mjólkurmál- auna frá öndverðu, er fram- leiðendur liófu mjólkurflutu- hlg • til Reykjavíkur. Var ræð att öíi faygð á nákvæmri j>ekk- tugu og persómilegum kunn- Hgleika ræðumann.s. Sýndi harm fram á, hvemig fram- •leklsia m.jólkur og vísindaleg meöferð frá heiibrigðissjónar- n'.ó'Vi hefi markvist þokast í rjett horf í höndum fram- ieiðslusamtakanna, Mjólkur- fjelagsins og mjóikurbúanna, og }>að með -örum skrefum ár- iti áður en ♦Samsalan kom til skjaianna. Ilvernig aukist h.efði skilningur milli fram- leiðenda og néytenda, og sam- vinna framleiðandanna nær «g fjær tekist vel, þrátt fyrir megnan áróður og viðleitni tii þess að ala á misklíð og tor- trygni. Ræðumaður gerði grein fyrir, með ýrnsum raun- faæfuia tilvitnunuro, því marg- víslega pólitíska brauki og -faramli Eramsóknarmanna og Jafnaðarrnanna eftir að mjólk uflögin voru sett og Bamsalan faóf göngu sína. Niðurstaða ræðumarms var sú. að ef fram- leiðendur hefðu fengið og fengju að vinna að þessum máhnn, óáreittir af pólitísk- um spekúlöntum, mundi óhjá- "fayæmilega ríkja hjá }>eim r.jettur skilningur á því, að öíl velferð á sviði þessara mála 4»vgðist annars vegar á vöru- vöndun og hins vegar því, að -Rægjanlegt mjólkurmagn væri framleitt, •— alveg jafnt vel- ferð framleiðenda og neyt- endt. — | Næstur talaði Gunnar Thoroddsen prófess&r og gorði ítarlega grein fyrir deilum, sem að undan- förnu hafa staðið á Alþingi út af mjólkurmáiunum. Gerði ■faann grehi fyrir þingsálykt- unarliilögu, er hann flytur á jutig , um rannsóknarnefnd 'tn jóikurmála. Sýndi hann fram á, hvernig verkefni þess- ai-ar nefrtdar væri að rannsaka 'favers m mjólkurlögin hefðu reynst, og hvernig á grund- velli gagngerðrar rannsóknar væri hægt að gera tillögur tii margvíslegra úrbóta og ör- yggis mjólkurframleiðslunni í framtíðinni. Sýndi ræðumaður frarn á, hvílíb firra það væri, sem in. a. liefði komið fram í málgögnum Eramsóknár- matma, að tillaga um athug- ■nn málanna væri árás á bænd- urtia. Athugun málanna og rannsókn á framferði hinna ■ póíitísku spekúlanta væri jafn mikið hagsmnnamál framleið- enda og neytenda. - Ræður frumm#elenda hlutu bestu undirtektir fundar- manna. Að þeini loknum nrðu umræður um málið og var þeim ekki lokið er blaðið fór í prentun. Tailijelag Reykja- víkur hefur slarf- seml að nýju. TAELEJELAG REYKJA- YÍKUR liefir nú lia'fið starf- semi sína og regluhundna fundi á nýjan leik, eftir tv. eggja ára óskipulagða starf semi, sem orsakaðist af mjög' tilfinnanlegum húsnæðis- vandræðum annarsvegar, en siimpárt áf frámuná óbentug- um húsnæðisafhotuín. Að vísu hefir fjelagið altaf verið illa statt hvað húsrúin snertir síð- an það varð að hverfa úr KR- húsinu. Nú virðist svo,' sem hætt sje úr brýnustu þörfum í bili, þar sem bæjatráð Reykjavíkur hefir 5 nýiega heimilað fjelaginu afnot af sal í fyrverandi „Hótel ílekla“, að vísu fremur Iitl- um, en að ýmsru leyti mjög -hentugum. Ejelagið hefur nú starfsemi sína með kepni milli Austur- og Vesturhæjar, sem verður háð næsta sunnudag (7. nóv.), en í kjölfar þeirrar kepni sigl- ir öimur meiri, sem sje „Inn- a n fj ela gsm ót Ta f I i'j ela gs Reykjavíkur“, sem fjell nið- ur í fyrrahaust og verður án efa þar af leiðandi mjög fjöl- ment í þctta sinn. Stjóru fjelagsins) skij>a: Aðalsteinn Ilalldói’sson for- maður, Guðmundur S. Guð-4 munds**n fjehirðir, Baldur Möller ritari, Óli Valdimars- son skákritari, Róhert Sig- mundsson áhaklavörður, Ilaf- steinn Gislason mejSstjórn- andi. FUNDURINN MINN- IST MORGUN BLAÐSINS. Um leið og formaður Varð- ar setti fundinn, mintist hann 30 ára starfsafmælis Morguh- blaðsins og gat þess, að blað- ið hefði um mörg undanfarin ár verið höfuðmálgagn Sjálf- stæðisflokksins og alla tíð bar ist ötullega og eiulæglega fyr- ir Sjálfstæðismálinu. Árnaði formaður blaðinu og ritstjór- um þess alira heilia í framtíð- inni. Tóku fundarmenn undir þær árnaðaróskir með fer- földu húrrahrópi. STALINGRAD ENDURREIST. MOSKVA í gær —: Áætlun hefir verið gerð uin endur- reisn Stalingradborgar. E.jói- ir arkitektar hafa unnið að skipulagningunni. Reist verða mikil minnismerki til minning ar um verjendur borgarinnar. Listigarður og skemtigöngu- götur verða meðí'ram Volga. LEIKSKÓLI Lárusar Páls- sonar tekur til starfa nú í vik- unni og munu 15 nemendur stunda nám við skólann í vet- ur. Tíðindamaður blaðsins hafði tal af Lárusi í gær og spurði hann um starf skólans. — Þetta er þriðji veturinn, sem jeg' starfræki skólann, en síðastliðinn vetur varð skó!- inn að hætta störfum fyr en hið eiginlega skólaár var lið- ið, sökum ferðar minnar 1il Englands. I vetur munu 15 nemendnr stunda nám við skólann og hefir stjórn Stýrimannaskól- ans verið mjer svo hjáljúeg að leyf'a mjer að starfrækja skól- ann þar. Öll kensla mun þó ekki fara fram í Stýrimanna- skólanum. Námsgreinar verða tal- kensla og annast hana Brand- ur JÓ11.S.S011, en liann hefir stundað nám í þeirri grein í Þýskalandi og nú síðast í Ameríku, en þar naut hann styrks frá' Róékefellerstofn- uninni. Þá nnui verða kent jilastik og dans. Ekki er full- ráðið, hver annast þíí kenslu. Annað er lýtitr að leiknámi, mun jeg kenna/ framsagnar- list o. fl. Kensla fer fram tvisvar í viku frá kl. 5—7 e. h. — Ilvað getið þjer sagt um leiknám með tilliti til skól- ans I Námstíminu er venjulega þrír vetur, aimars eru honiun engin takmörk sett, maður er að læra alla æfi, þvr altaf kem ur eitthvað nýtt, og því er skólínn ekki starfræktur með }>að fyrir augum að útskrifa nemendurna sem fullkomna leikara, hann ei’ til þess að kenna fóiki að vinna úr þeiin gáfum, er því eru meðfædd&r, en það sem mestu máli skiffir er að þeir sem fara út á þessa braut, hafi hrífandi áhuga, því .annars er betra heima set- ið. • Um dans- og plastik-kensl- una er það aö seg.ja, að hún er nijög nauðsynleg fyrir hvern leikara. .Teg á ekki við Fox-trot eða Jitterbug, lield- ur hiua gömlu, sígildu dansa. Dans- og plastik kunnátta lief ir það í för með sjer, að leik- ai'inn íaer meira vald á öllum líkamanum og allar hreyfing- ar hans 'verða fallegri, en það er ekki svo lítið atri'ði fyrir þann, er ætlar s.jer að verða leikari, að kunna að hafa „stjórn á sjálfum sjer“. Flestir nemendurnir vinna á daginn og það er mikið, sem krafist er af þeim með þessu fyrirkomulagi. — Hafa ekki einhverjir nemendur yðar komið fram á sjónarsviðið, þó skólinn hafi ekki starfað lengur en þetta? — Jú, frú Inga Laxness, er hefir stundað nám í skólanum tvo vetur. Einnig haf'ði jeg leikkvöld í útvarpinu s.l. vet- ur, með nemenduni mínum. — Rússland Framh. af bls. 1. bólum í sókninni í áttina til Krivoi Rog. Á þessum slóðum hafi orðið mikið mannfall í liði óvinanna. Á öðrum vígstöðvum hafi verið um mikla skothríð og aðgerðir framvarðasveita að ræða. Meðal þeirra staða, sem getið er um í herstjórnar- tilkynningu Rússa, að tekn ir hafi verið í gær, er bær- inn Shadovsk á ströndum Svartahafs, um 65 km. vest ur af Perekop. Rússar setja lið á land á Krimskaga. í Þýskum fregnum í dag er skýrt frá því, að Rússar hafi sett lið á land á ^ust- anverðum Krímskaga, við Kerch-sund. Ekki er þess getið að þessrr landsetning artilraunir hafj tekist. Rúss ar segja ekkert frá þessu. NÝ SPRENGJU- FLUGVJEL ÞJÓÐ- VERJA. London í gærkvelcli. SKOTIN hefir verið niður þýsk sprengjuflugvjel yí' nýrri gerð. Var flngvjelin skotin niður í Bretlandi, og ev af gerð, sem kölluð er Messer- schmitt Me. 410.. Menningarstarf- semi Hlífar í Hafn- arffrði. VERICAMANNAFJELAG IÐ „Hlíf“ í Hafnarfirði, heldur uppi fræðslustarf- semi þar í bæinum í vetur jfyrir meðlimi sína og aðrá bæjarbúa. Er fræðslustarfsemi fje- lagsins með því móti að fluttir eru fræðandi fyrir- lestrar á vegum þess. Nú þegar hafa tveir slík- ir fyrirlestrar verið fluttir, annar1 af Jóni Rafnssynij erindreka Alþýðusambands Islands um verkalýðshreyf- inguna, en hinn af hr. bisk- upínum Sigurgeir Sigurðs- syni, sem flutningsmaður^ nefndi: -,Á vegum Krists og kirkju“. Verkamannafjelagið Hlíf hefir nú áætlun um fræðslu starfsemi sína, og er þar gert ráð fyrir að fyrirlestr- ,ar verði fluttir annan hvern sunnudag í vetur í Góð- templarahúsinu í Hafnar firði kl. 4 s. d. Áætlun þessi fer hjer á eftir: í Október: Vei'kalýðs- hreifingin: Jón Rafnsson* erindreki Alþýðusamb. ís- lands. Á vegum Krists og kirkju: hr. biskup Sigur- geir Sigurðsson. Nóvember: iSjálfvallð efni: Sigurður Nordal, prófessor. Sjálfvalið efni: Jóhann Sæmundsson, yfir- læknir. Desember: Fiskiveiðar fslendinga: Árni Friðriks- son magister. Líkamsrægt: Þorsteinn Einarsson íþrótta fulltrúi. <_ Janúar: Alþýðutrygging- iarnar: Haraldur Guðmunds son alþingism. Leiklist: Lárus Pálsson leikari. Febrúar: Sjálfvalið efni: Símon Jóh. Ág-ústsson dr, phil. Bókalestur og bóka- val: Magnús Ásgeirsson, bókavörður. Mars: Kaupstaðirnir og búskapur: Pálmi Einarsson ráðunautur. Samvinnuhreif ingin: Ragnar Ólafsson, lögfræðingur. Apríl:' Skógrækt: Hákon Bjarnason |skógrækt|arstj. Aðgangur að fyrirlestr- um þessum verður seldur! eins vægu verði og hægt er, aðeins eina kr., er þess að væntai að Hafnfirðingar kunni að meta menninga- starf það, er Hlíf vinnur með þessari starfsemi sinni. - ÍTALÍA Framh, af bls. 1. þessum slóðum, er þýðing- armesta virki Þjóðverja í varnarlínjunni, Venafro, í skötfæri ameríska stórskota liðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.