Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 32
Langstæista og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 92. tbl. — Þriðjudagur 26. apríl 1966 Eánar Kristjánsson, óperusöngvari. Lagarfoss náðist af strandstað í gærdag Liggxir nú á Kungsbakkaviken, þar sem skemmdimar verða kannaðar LAGARAFOSS náffist á flot í gaerdag- kl. 2:46 að ísienzkum tíma, en skipiff strandaffi kl. 1 afffaranótt laugardags við Nid- ingen, sem er skammt frá Gauta- Einar Kristjánsson óperusöngvari látinn EINAR Kristjánsson, óperu* söngvari, lézt í Landakotsspítala í Reykjavík sl. sunnudagskvöld, 55 ára að aldri. Var hann skorinn upp vegna sprungins maga. Einar fseddist í Reykjavík 24. nóvem.ber 1910, sonur hjónanna Kiistjtáns Helgasonar, verka- mamns, og Valgerðar Guðmunds dióttur. Hann lauk stúdentsprófi við MiR 1930, stundaði söng- nám í Vinarborg og Dresden. Einar var óperusöngvari við rikisóperurnar í Dresden, Stutt- gart, Berlín, Miinc'hen, Diissel- donf, Hambong, Konunglega leik- búfiið í Svíþjóð 1933—1947 og Eldur í lög- reglu- stöðinni REVKJARSVÆLU varff vart í lögreglustöðinni við Pósthús- stræti kl. rúmlega 9 í gærkvöldi. Voru sendir lögreglumenn upp í skrifstofurnar á efri hæðum og niður í kjallara, en urðu ekki varir viff neitt. I>eir komust ekki inn í hús- varðarhenbergi í kjallara og þurfti að brjóta þar upp tvær hurðir. Var þar mikill reykur úf frá eldi í ruslafötu og hand- kJæðastafla. Lögreglumenn slökktu eldinn með handsiökkvitækjum, en tal ið er að um sjálfsikveikju hafi verið að ræða. Einhver velviljaður vegfar- andi mun hafa orðið reyksins var, þvi um það bil sem lög- reglumenn höfðu slökkt eidinn komu slökkvilið^bílar á staðinn án þe«s að lögreglan hafði kall- að þá út. Henti sér fyrir borð í ölæði ÞEGAR togarinn Haukur hélt úr Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi henti einn skipverja sér fyrir horff. Sást þetta af bryggjunum og var lögreglunni gert viffvart. Sendi hún menn af stað og bað hafnsögumenn að fara út á báti til að reyna að ná í skipverj- ann, en þegar hafnsögubátur- inn kom á staðinn höfðu togara- menn sett út fleka og tekizt að ná féiaga sínum, sem hafði hent sér fyrir borð í öiæði. Að því búnu hélt togarinn áíram ferð sinni. Konungiega leikhúsið í Kaup- mannahöfn 1948—1962. Frá þeim tíma var hann kennari við óperu deitd Tónlistarsikólans í Reykja- vik. Eiginkona Einars vaT Martha, dóttir Dimitri PapaÆoti, grísks verksmiðjueigenda. Þau áttu tvær dætur, Völu og Brynju. 15 rússneskii togarar suður af Eyfum SAMKVÆMX upplvsing- [ um Landhelgisgæzlunnar ) voru 15 rússneskir togarar I að veiðum í gærmorgun ískammt frá fiskveiffitakmörk [ unum suður af Vestmanna- ) ey jum. Virffast rússnesku togararn >r vera aff karfaveiðum á þessu svæði. ) Á laugardag sáust þarna 7 | rússneskir togarar og fylgdi I þeim móðurskip. Það sást [ ekki í gær. borg. Lagarfoss liggur nú á Kungsbakkaviken, þar sem botn inn verffur skoðaður. Morguniblaðið átti í gær símtal við Viggo Maack, yfirskipverk- fræðing E.Í., en hann fór til Gautaiborgar á sunnudag til að fylgjast með björgunaraðgerð- um og viðgerð á Lagarfossi. Viggó sagði, að 115 tonn af frystum fiski, 35 tonn af öðrum vörum, 80 tonn af brennsluolí- um, svo og vatnsbirgðir skips- ins hetfðu verið teknar úr því til að létta það, en olíuprammi herfði komið á staðinn í þvd skyni, en norskt frystiskip hefði tekið hluta .fisksins. Hann sagði, að Lagarfoss hefði náðst á flot fyrir eigin vélarafli og með aðstoð tveggja dráttar- báta fré björgunarfélagi í Gauta borg. Hefði verið ákveðið, að farið yrði með skipið imn á skipalægi í Kungsbakkaviken, en þar væri vatnið tært og því auðvelt að skoða botn skipsins til að kanna skenmmdimar. Hefði fyrst verið ætlunin að fara með Lagarfose til Gautaborgar, en Gauteltfur væri gruggug og því hefði verið hætt við það. Viggó sagði, að ekki væri Framh. á bls. 2 Vart við vægan jarðskjálftakipp norðanlands Akureyri, 26. aprdl. HÉR varð vart í kvöld viff mjög vægan jarðskjálftakipp um kl. 21,16 og vitaff er til, að hann hafi fundizt á nokkrum stöðum í bæn um, affallega á Brekk umjm. Þá mun einnig hafa orffið vart jarðhræringa á Sauðárkróki og Hofsósi. — Sv. P. Við iátum lesandanum eftir að finna nafn á þessa skemmtiiegu mynd, sem ljósmyndari Mbl. 61. K. Magnússon tók í Heima- vistarskólanum að JaðrL Hún sýnir tvo nemendur skólans, sem augsýnilega eru hinir beztu vinir. Sjá nánar um skólann og starfsemi, sem þar er rekin á 12. sáðu blaðsins. „Góðborgnri, sem tæki sig uð skríðo eftir Lækjartorgi" MÁLFLUTNINGUR stjórnarand- stæðinga í áHbræðslumálinu tók á sig nokkuð einkennilegan blæ í gær, er þrófessorinn Ólafur Jóhannesson líkti íslenzka rikinu við „góðborgara, sem tæki sig til að skríða eftir Lækjartorgi fyrir peninga“. Sagði prófessorinn að slíkur maður yrði eftir sem áður talinn maður, á sama hátt og íslenzka ríkið yrði talið riki ,þótt állbrœðslusamningurinn yrði stað festur. Sagði prófessorinn einnig að Iþað væri út af fyrir sig rann- sóknarefni hvort gerðardóms- SÉS fær nýja fiskréfia- verksmiðiu til umráða r r í Harrisburg í Pennsylvaníu — Arsfram- leiðslan áætluð um 20 milljónir punda SÖLUFYRIRTÆKI Sambands ísl. samvinnutfélaga í Bandaríkj- unum, Iceland Products Inc„ mun hefja framleiðslu fiskrétta í nýrri verksmiðju í Harríshurg í Pennsylvaníu í lok maímánað- ar eða júníbyrjun. Ársframleiðsia verksmiðjunn- Dagsbrún se«ir upp samninoum Á FUNDI sem haldinn var í Verkamannafélaginu Dagsbrún s.l. sunnudag, var einróma sam- þykkt aff segja upp samningum félagsins viff atvinnurekendur frá og með 1. júni n.k. í*á var á fundinum samiþykkt élyktun, þar sem mótmæit er harðlega þeim verðhælkkunuim á nauðsynjavörom, sem orðið hatfa að unöaniörnu. ar er áætluð um 20 milljónir punda og munu um 100 manns vinna við hana. Framleiðslan er seld undir vörumerkjunum SAMBA og NORSEA. Nýja verksmiðjan tekur við af 'þeirri gömlu, sem SÍS átti í Harr isfourg, og er hún búin nýtizku tækjum og vélum og þar verður öll aðstaða miklu betri. Verksmiðjan var byggð af fé- lagsskap, sem hefur það markmið að laða ný atvinnufyrirtæki til iþessa iandssvæðis. Leigir Iceland Products Inc. verksmiðjuna af þessum félagsskap og hefur rétt til að kaupa hana, hvenær sem henta þykir á hinu upprunaiega byggingarverði, að frádregnum hluta leigunnar. ákvæði samningsins færu í bága við stjórnarsknóna, en vegna að- stöðu sinnar giæti hann ekki ver- ið með neinar fullyrðingar í þá átt. Ennfremiur sagði hann, að reyntf hefði verið að réttlæta gerðardómsákvœðin með því að segja að þessi útlendi dómstóll ætti að fara eftir íslenzkum lög- um. Sagði hann að þetta kynni að hljóma vel í leikmannseyrum en í sínum lögfræðingseyrum léti þetta einkennilega, og kvaðst hann ekki geta varizt þeirri hugs un hvort emfoætti hans væri ekki nú orðið nokkuð tilgangslítið, — eða til hvers væru menn nú að iæra íslenzk lög? í>vá væri þannig farið meS islenzk lög, að það væri ekki alveg eins auðvelt að foeita þeim og skrúfa írá vatns- krana!! Háskolnfyrirlestur um danska menningu og bokmenntir EINS og áður hefir verið skýrt frá, dvelst próf., dr. phil. Hakon Stangerup um þessar mundir hér landi í boði Heimspekideildar Háskólans. Hann mun halda tvo fyrirlestra í Háskólanum (I. kennslustofu). Fyrri fyrirlesturinn, sem flutt- ur verður þriffjudag 26. apríl. nefnist „Det moderne genmem- brud í dansk ándsliv — og dansk erhvervsliv.“ Síðari fyrirlesturinn verður fluttur miðvikudag 27. apríl og fjallar um „Dansk litteratur- historie fra Georg Brandes til í dag.“ Báffir fyrirlestrarnir hefjast kl. 5.30. öllum er heimill aðgang- ur. Stulkan lézt einnlg af völdum slyssins SÍDASTLIÐINN sunnudag lézt í Landakotsspítala Sig- ríður Kolbrún Ragnarsdóttir, Stórholti 12, Reykjavík. Hún var 15 ára aff aldri. Sigríður Kolbrún slasaffist mjög mikið afffaranótt föstu- dags sl., er Volkswagenhílt ók aftur undir vörubíl á Heið arvegi í Vestmannaeyjum. Af völdum slyss þessa lét ust einnig tveir piltar úr Vestmannaeyjum, Stefán Gíslason, Hásteinsivegi 36, 17 Iára að aldri og Hörður A. Sigmundsson, Hásteinsivegi 38, 18 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.