Morgunblaðið - 13.12.1973, Page 12

Morgunblaðið - 13.12.1973, Page 12
\ t I i 12 MORC.UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 Sigurbjörn Einarsson, biskup: UM ASATRU Vojína fyrirspurna, áskorana ojí annarra ti 1- efna tel ég rétt að birta nú umsöi'n mína. sem én lét dóms- os kirkjumála- ráðuneytinu í té skv. beiðni þess. þejíar félají ásatrúarmanna liafði sótt um safnaðarréttindi. Umsöjínin fer hér á eftir. Ilún er dajfsett 2. janúar 1973. Hiit háa dónis- kirkjuinála- ráituneyti hefur mertbréfi <la”s. 14. f.m. sent mér til umsajtnar tvii <><la}>.sett erindi frá nýleaa stufnuíiu félayi mamia. er kenna si” \ió ásatrú. Sækja jieir uin Iii”uildin<4U á forstöilu- manni <>e aó félaj; þelta fái þar meé réttarstii<1u sem trúarsiifn- u<1ur. Ei; vil fyrst taka þa<1 fram. sein sjálfsasjt er. a<1 þeir menn. sem hafa stofnad þetta félat!. eitta a<1 njóta þeirra réttinda til skoóana- <>n trúfrelsis. sem stjörnarskrá ríkisins vill tryssja iillum landsþemnim. Ilafa þeir <>e hamtýtt sér þau réitindi ine<1 því a<1 stofna meil sér félas sitt. auk þess sem Itver einstakur lieftir óttmdeilanles- an rétt til persönulejíra sko<T ana i trúarefnum sem <><1rum <>" frelsi til a<1 tjá þær <>y túlka. meilan a<1fer<1 hans <>” háttsemi i þvi sambandi rekst i-kki á almenn liii>. ”<>tt siilfertli <>s alls- herjarreslu. I stjörnarskránni. (>3 sr.. er laiKlsmiinnum iillttm veittur rétlur til ail ..stofna féliiy til a<1 þj<>na <4ti<1i me<1 þeim hætli. sem hezt á vi<1 sannfærinsu hvers <>u eins". Ilér er talad um jjuð i eintiilu X’afasamt er. a<1 þetta ákvæili ”eti því náil til fleiruy<1islrtiar- l>rau<1;i. Einar Arnörsson (Isl. kirkjuréttur. par. ó d.) se”ir: .. Flei reyösistnilélii”. siofini<1 hér á landi. mundu því ekki njöta verndar samkvæmt stjskr." Þær upplýsingar. sem fyrir lij!”ja í jíreindum erindúm um triiarlej!an jtrundvtill þessara s.ii. ásatníarmanna. eru a<1 vísu næsta ófullkomnar. en þa<1 er þö Ijösl. a<1 þeir telja sij! fleír- j!\<1istrúar. Auk heldur taka þeir fram. a<1 þeir bindi ekki trú sína vi<1 æsí eina. <>j! voru þeir þó allmarjjir. heldur sé heimill a<1 vidurkenna fleiri ”u<1i. einnij! landvwttiroj! aðrar máttujjar verur. Edlilejit er a<1 benda á |)etta. þ<> a<1 þa<1 skerdí ad mfnu áliti ekkí rétt manna til ad bindast samtökum í því skyni ad þökn- ast oj; þjóna jjodmöjúium af alls kyns taj;i. ef um sannfærinj!u er ad ræda <>t! ödru er ftillnæjit. sem löj; skilja til í þessu sam- bandi. Samkvæmt þeirn rétti Itafa menn þessir stofnad féla” sitt. eins <>j! ádur sej;ir. oj; mtinu öáreittir halda hontim. ef þeir fyriruera honum ekkí sjálfir med árekstrum vid ákvædi. sem sett ertt til verndar mönnum almennt. en þad lel éj» ekki líklejít. Þej;ar hiiis vejiar er um ad ræda stadfestinjtu trúfélass med þeim hætti. sem I. nr. 4 lS8f> jjera rád fyrir. eru mála- vexlir í þessu lilviki slikir. ad éJ! set ekkí mælt med umsökn þessari. Skal fyrst á þad bent. ad um- sóknin fullnæjtir ekki lás- marksskilyrdum til lössildins- ar. 1. Ilenní fyljíir ekki yfirlýsinj; ákvodins manns iim þad. ad hann ætli ad taka ad sér safnad- a rforstödu. 2. Skilríki li.usja enjíin fyrir iim kenniit”u þessa trúfélass. 3. Ekkert jtudsþjónustuhús er fyrir liendi. Utn þessi 3 atridi vísa éj; til Kirkjuréttar Einars Arnórsson- ar I\'.. par. 41. A hitl vil éj! ekki lejíjíja áherzlu. ad jjildandi löj; tala alls stadar um kirkjufélög oj! eru þau vafalaust samin med tilliti til kristinna trúfélaj;a. er ;if einhverjum ástædum eijía ekki samleid med þjódkirkjtinni. Reyndin hefur ojí ordid sú. ad adeins kristnir söfnudir hafa fenjíid xtadfestinjíli hér á landi. þej!ar frá eru taldir Bahaiar. sem erti múhammedskur sér- trúarflokkur. oj! Vottar Jehova. sem verda ad teljast á mörkum. Ej; hef mæll med því. ad þessir trúflokkar fenjjju Iöj!giltan for- stödumann. því í bátdtim tilvik- nm ei' um alþjódleua flokka ad ræda. sein hafa þrátt fyrir allt þad skýr ntörk í trúarskodun og kenninj!ti. ad unnt er ad gera sér jirein fyrir þeim. Sú ásatrú. sem hér á í hlut. verdur hins vejjar a<1 teljast frernur óljöst fyrirbæri <>g tel éj! óhjákvæmilejít. ad þa<1 skýr- ist mtin betur ádur en hið háa rádune.vti veitir henni þá rétt- arstödu. sem stadfestinj! felur í sér. Ad skodun fræditnanna er marjíl á huldu um Itina fornu ásatrú. I vorri samtíd hefurver- id ,uerd ein eftirtektarverd til- raun til þess ad endurvekja hana og j»era hana ad nýju afli. Þadgerdist á Þýzkalandi á döji- um nasismans. Naut sú tilraun mikillar samúdar þýzkra stjörn- arvalda á þeint tíma og ruddi þessi átrúnadur sér til rúms í þjódlífinu med eftirminnilegu ofstæki <>j! árangri. Sú sannfær- ing, setn bar hann ttppi. var fullvissa utn yfirburdi hins ger- matiska kyns. er m.a. hlutu ad hafa komid fram i fornum átrúnadi Germana. ádur en hinn júdski kristindömur spillti. .Eskílegt væri ojí raunar naudsynlegt ad l'á upplýst, ad hve iniklu leyti hin nýja. íslenzka ásatrú. telur sig um lífsvidhorf standa nærri þess- unt átrúnaöi. sem er hin eina ásatrú frá sídari títnum. sem takandi er ntark á. En ferill þeirra vidhorfa, sem beint og óbeint voru undir hennar merkjum. og kom fram í dags Ijösid eftir heimsstyrjöldiiia sídari, er slíkur ad fáir myndu öska þess kyns áhrifa med þjód vorri. I þessu felst engin addróttun til þeirra manna. sem hér eiga hlut ad rnáli. Þetta er adeins sagt til áréttingar á því. a<1 ekk- ert liggur fyrir. er geri neinum fært ad meta skodanir þeirra eda kenningar. Jafnframt er öhjákvæmilegt ad bettda á, ad undirskrifendur umrædds erindis hafa hingad til talid sig Nýalssinna. en í Nýal eru því midur ærttar heimildir urn satns konar óra- kennda afstödu til germanskrar fortídar og gætti f Þýzkalandi á nefndu skeidi. samfara fyrir- litningu og fordæmingu á ödr- ttm kynþáttum. einkanlega ...Júdutn". en þessi afstada var kveikjan ad þeirri ásatrúar- vakningu, setn vard þar í landi. Þessi stadreynd getur ekki leg- id í þagnargildi. þö ad höfundar Nýals Itafi verid göfugmenni og þeir. sem hér eiga hlut ad máli. séu þad sjálfsagt lika. I þessu sambandi sker þad úr. ad þad er næsta öljöst, hver þau meginatridi eru. sem talizt geti trúarleg sannfæring þessara s.11. ásatrúarmanna. Utn Itelgi- rit er ekki ad ræda. adeitts er þess getid í þeirri ófullkomnu greinargerd, setn umsökninni fylgir. ad höfd sé hlidsjön af Snorra Eddu og ödrum helgiril- uin (ótilgreindum) um þad helzta inntak þess sidar, adein- staklingurinn beri ábyrgd á sjálfum sér. Af þessu mætti draga ýmsar ályktanir. eins <>g af ödru. sem er öljósl ordad <>g getur búid yfir hinum tnargvís- legustu hugmyndum. Ekki vil ég leggja þá merkingu i þessi ummæli utn helzta innlak þessa sidar. ad um sé ad ræda þá fornu einstaklingshyggju, ad hver skyldi leita réttar síns á hendur annarra eftir því setn hatin hafdi tnegin til. En laiig- sótt er þad ekki ad álykta, ad ordtitn þessum sé stefnt gegn því sidgædisvidhorfi. sem er grundvallaratridi í kristnum dömi og hefur mötad félagslög- gjöf vora. en þad er. ad hver beri ábyrgd á ödrum. A ég ad gæta bródur tnins? er spurning á einu fyrsta bladi Biblíunnar og henni sjálfsvarad. Berid hver annars bvrdar og uppf.vll- i<1 þannig lögmál Krists. segir postulinn. Þad verdur adgera þá kröfu til maniia. sem vilja teljast ásatrú- ar. a<1 þeir geri greiit fyrir þvi. hvad þad er í þekktum grund- vallarvidhorfum hins forna átrúnadar, sem þeir adhyllast og vilja láta virda sem raun- verulega trúarsannfæringu. Ég nefni adeins i þvi sambandi mannhelgina. svo og fleir- kvæni (sbr. E.A.: Isl. kirkjur.. par. 5b.) Af því. sem þegar er sagt. er Ijöst. ad ég tel mig verda ad mæla gegn þvi. ad umrætt félag fái stadfestingu sem sjálfstæd- ttr söftntdur. Fyrir utan þad. setn þegar er greint. er og á þad ad líta. ad hér er um fámennan hóp ad ræda. adeins 21 mann, sem hefur gefid upp. ad hann sé skráður í þetta ásatrúarfélag. Þá ber og ad hafa í httga. ad löggilding forslödumanns fyrir trúarsöfnudi. er hád mati á þvi hverju sinni, hvort vidkomandi madiir sé Itæfur. því löggiltur forstödumaður er löghæfur til ad vinna verk með sama gildi og embætti.smenn landsins hefdu unnid þau. Honum ber og ad færa bækur. gera skýrslur. gefa vottord o.s.frv. Þegar utn er ad ræda löggildingu safnad- ar, hlýtur þvf ad atliugast vand- lega. hvort söfnudurinn hafi ad- stöðu til ad sjá sér fyrir þeirri forstödu ad fulinæjoandi geti talizt út frá þeirri ábyrgð. setn löggilding felttr í sér. Hrafn Gunnlaugsson skrifar frá Stokkhólmi: FJÖLMIÐLUNARSKÓLI Á ÍSLANDI „Þar ed áhugi f.vrir leiklist og leikrit er að ræða) eiga bara ekk- DÓMÉSTO eftir Jökul Jakobsson DO.MINÖ, hid kunna leikrit Jiikuls Jakobssonar. er nú komið út hjá Almenna bókafélaginu i nýjum leikrital lokki sein lorlag i<1 hefur í hyggju a<1 senda frá sér. Jiikiill Jakobsson er almennt vid- urkennt eill okkar fremsta leik- skálda. enda hefur hann lagt hvad inesta rækt vid þad bókmennta- form af íslenzkum rithöfunduin. Bökin er 7(> bls. ad stærd. prentud í Odda hl'. en útlit annadist Vug- lýsingastofa Torfa Jónssonar. I tilkynningu frá Almetina bókafélaginu segir ttm þessa út- gáfu: Sennilega hafa Isletidingar verið flestum b<)kmenntaþj<><1um seinni til a<1 átta sig á þeirri stad- reynd ad leikrit eru ad formi til mjög þægilegl lestrarefni. A þad ekki sfzt vid á okkar tfmum. þegar fólk eryfirleitt nijögönnum kafid — vi<1 sjiínvaridsitt. útvarpid sitt. bílinn sinn og jafnvel vinnutia sína. Þvf leikrit ganga ad öllu jöfnti hradara yfir <>g hafa þar ad atiki iirvandi áhrif á ímyndunar- aflid. vegna þess ad þar ketnur gjarna sítlhvad fyrir. sem túlka iná á fleiri en einn veg og gefur Jökull Jakobsson. þannig hverjum og eintim sitt vid- fangsefni. Nú hefur Almenna bókafélagid rádgert að Itefja útgáfu á flokki leikrita. fruinsömdum og þýdd- utn. í stnekklegri gerd <>g jafn- fratnt eins ödýrri og framast er fært. Fyrsta bókin f þessum flokki er DOMÍNO. leikrit í 3 þát- um eftir Jökul Jakobsson. Leikrit þetta var frumsýnt 4. júnf 1972 í tilefni Listhátídar í Reykjavfk. <>g sýningar á því teknar upp aftur þá utn haustid. Þar sem hvort tveggja er. ad höfundurinn er <>I1- um lesendum kunnur. og svo margir leikhú.sgestir hafa séd leikritid. ætti ad vera öþarft ad kynna efni þess inörgum ordum. En í fljótu bragdi tná segja. ad þad sé eins konar þverskurdur af mannlegu hversdagslífi. setn framar vekur mönnuin spruninguna um þad, hvad sé raunveruleiki og hvad sé sjón- hverfing eda draumur. 104* u ti* 14 'l' U U' leikhúsfrædum er í örum vexti hér á landi telja stúdentar þörf á að Iláskóli Islands komi til móts við þann áhuga og gefi stúdentuin kost á ad nema leikhúsfrædi vid Háskölann." — Þessi ord er ad finna í upphafi dreifibréfs sem Menntamálanefnd SUidendaráds Iláskóla islands sendi frá sér síd astlidid sumar. I bréfinu eru síðan settar fram ýmsar hugmyndir um væntanlegt fyrirkomulag þessar- ar kennslu. — en lokaord bréfsins gera rád fyrir fundi með leikhúsá- htigafóli um efnid í tniðjum ágúst. Það skal tekid fram. að undirrit- aður var farinn utan ádur en til fundaritis kom. og hefur hann ekkert af honum frétt En þar setn mtil þetta virdist liggja i lág inni. en margt er athyglis- og athuguilarvert vid brél' Mennta- tnálaneftular. þötti tnér ekki úr vegi ad taka þadtil íhngunar. Menntamálanefnd bendirá ..að innan nokkurra greina heim- spekideildar er lesid nokkuð af leikbókmenntum". Þá eru rakin þau leikrit, sem lesin eru f al- niennri bókmenntasögu <>g fs- lenzku. Síðan segir: ..Ef stúdentar, sem leggja vilja stuiid á leikhúsfrædi, fengju tæki- færi til ad sitja þá tíma þegar i'arid er í þessi verk og nokkur stundakennsla yrdi ad aúki. væri þegar kominn vfsir að leikhús- frædinánii veturinn '73—'74." Flj<>tt á litid virdist þetta ekki svo galid. en bókmennt alegar skýringar frædimanna á texta ( hvort sem um skáldsögu. I jóð eda ' M ’f* MM’f1 M 'ý-'M'É’ UMM? ert skylt vid hugtakíð leikhús eða leikhúsfrædi. Sá. etn hefur lesid bæði bókmenntir og leikhús við sama háskólanna. veit bezt sjálfur hvílikur regiti tnutiur er hér á ferdinni. Bókmenntasagan lítur á leikritid sem bókmenntaverk og bökmenntir. en leikhúsfrædin lít- ur á leikritið sem sviðsverk. al- höfn og hreyfinu. Þadyrdi enguin gerdur greidi med því ad kokka upp einhvern hrærigraut úr ýms- utn áttum og kalla hann leikhús- frædi. Slíkt yrði aðeins ttl að tefja fyrirréttri þróun á þessu svidi. En er þá naudsyn fyrir leikhús- frædikennslu á íslandi og hvernig yrdi þeirri nauðsyn helzt full- næjjt? Trúlega væri audveldast ad koma þessari kennslu á samhlida leiklistarskóla, — eda fjölmiðlun- arskóla. setn hefdi sem flestar hlidar leikhúss, útvarps. sj<> n- varps. kvikmynda. balletts <>g sötigs innan sinna vébanda. Þann- ig væri hægt á gera náttnid líf- rænt og í beinum tengslum víd handverkid sjálft. Þess vegna má geta ad leikhúsfrædideild Stokkhólmsháskóla starfar í sama húsi og sænski fjölmidlunarskól- inn (Dramatíska Institutet). Flestir sjá eflaust fyrir sér gíf- urlegar fjársummur þegar minnzt er á fjölmidlunarskóla — en trú- lega mætti setja á stofn vísi ad þessari stofnun án mikils tilkostn- adar, ef fjölmidlarnir og leikhúsin hlypu undir bagga. Útvarpið gæti t.d. leyft skólan- um ad hafa adgang a<1 upptöku- herbergjum sínum þegar tæki- færi b.vðust; og skólinn þá eflaust lagt fram útvarpsefni í staðinn. Sjónvarpid gæti leyft nemend- um ad fylgjast med upptökum og þáttagerð, og leikhúsin opnað æfingar sínar. A þennan hátt mætti tengja námið fjölmidlunum, en hlutverk skólans sjálfs yrdi f fyrstu að auka <)g efla þá reynslu, sem nemehd- urnir fengju utan veggja hans, og örva þá til nýsk'öpunar. Tilrauna- starfsemi. sem ekki er hægt að stunda f atvinnulífinu sjálfu, mætti hins vegar reka innan veggja skólans og þá undir hand- leidslu frædimanna. Leiklistar- námið sjálft yrdi ad mestu í sk<>l- anum, en stefnt yrði ad því ad brjóta upp hina vidteknu hugsun: tæknimaður, leikstjöri, svidsmað- ur, leikari — en þess í stad reynt ad mennta hvern tiemanda nteira alhlida og veita honum innsýn f flestar hliðar fjölmiðlanna. Einn- ig er hugsanlegt að allir nemend- urskólans sæktu fyrirlestra f leik- húsfrædum og yrdi sá þáttur kennslunnar i höndtim Háskól- ans. — Þetta gæti ordid fyrsti raunhæfi vfsirinn ad fjölmidlun- ar- og leiklistarskóla á Islandi, en takmark skólans yrdi ad s.jálf- siigdu ad koma sér ttpp eigin tækj- um er tímar liðu; og attka sjálf- stædi sitt gagnvarl fjölmidlunum. Eg hef hróflad hér upp nokkr- um hugmyndum ttm fjölmidlunar- sköla sem ég byggi að mestu á sænskri fyrirmynd og þeirri reynslu er ég hef fengid innan veggja fjölntidlunarskólans í Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.