Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblağiğ

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Click here for more information on 274. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblağiğ

						MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978
25
larka-
vkinn
,r}fj
'».
*h
0,
"o,
>?r
rm
S
?«.
„-w*"
ður Vtan-
pa ser _
m aðf ör
iránslögm
unaskerðing
lögum Alþýðu-
»©
nannaðveraw
ffhervS«V«S?
íar í Þjóðvil janum í gær.
Þessar fimm fréttir og greinar
með árásum á Alþýðuflokkinn
eru ásamt fyrirsögnum og fjórum
skreytimyndum (tveimur af
Kjartani Ólafssyni) 518 dálk-
sentimetrar í þjóðviljanum í gær.
r
að út-
á við"
meðstjórnendur og því get ég
ekki tjáð mig um einstök atriði
efnahagsfrumvarpsins. En ef að
þetta verður til þess að draga úr
verðbólgunni er það tvímælalaust
til bóta. Eg hef einnig kynnt mér
lauslega óskir ASÍ en mér finnst
svona í fljótu bragði erfitt að átta
sig á því hvað í þeim felst og ég
hef ekki haft aðstæður til þess að
fá fullnægjandi skýringar á
öllum atriðum þar. Það hefur
ekkert samráð verið haft við
bændasamtökin vegna þessara
ráðstafana eins og ég átti von á
og þykir mér það miður," sagði
Gunnar Guðbjartsson.
laxi í norsk-
eftir net
sem
íefur
itfall
ber
talan
'u en
þess
beri
lópur
>ar í
og í
hjáverkum. Samkvæmt þeim
könnunum, sem fram hafa farið,
eru það þó ekki þeir, sem lifa á
þessari atvinnugrein, sem verst
fara með laxinn, enda eru þeir
yfirleitt með net sín utar. Hins
vegar virðist svo sem þeir sem
leggja net sín nær landi og þá inni
í fjörðunum séu meiri skaðvaldur í
þessu efni. Laxveiðar meö reknet-
um eru ekki lengur taldar skaða
laxinn, heldur aðrar veiðiaðferðir.
Vatn yfir vegi
í Árnessýslu
Góð f ærð um mestallt land
Leikarar og starfsíólk við uppsetningu Pókóks.
Þorlákshöfn:
Leikfélagið sýnir Pókók
l'urlákshiiln 27. nóv.
LEIKFÉLAG Þorlákshafnar
frumsýndi Pókók, íyrsta leikrit
Jökuls Jakobssonar. á sunnudag-
inn í félagsheimili Þorlákshafnar
við mjög góðar undirtektir leik-
húsgesta. Leikstjóri er Kristbjörg
Kjeld. leikmynd gerði Gylfi Gísla-
son. lýsingu annaðist Davíð Walt-
ers og Þokkabót hefur séð um
tónlistina.
Með aðalhlutverk fara Ingi
Ingason, sem leikur Jón Bramlan,
þrefaldan forstjóra með meiru, og
gerir það með ágætum vel, og
Kjartan Guðmundsson, sem leikur
Óla     Spreng,     fyrrverandi
Litla-Hraunsfanga og forstjóra.
Hann gerir sínu hlutverki einnig
mjög góð skil og hið sama má
reyndar segja um alla hina leikar-
ana, en hlutverkin eru 15, leikend-
ur 13, tveir fara því með tvö
hlutverk en að vísu smá. Þarna
koma fram byrjendur, sem vænta
má mikils af í framtíðinni.
Samleikur hópsins var mjög góður.
Það fór ekki fram hjá neinum, að
leikstjórinn Kristbjörg Kjeld hef-
ur gert hér stóra hluti. Hún hefur
gert þennan hóp áhugamanna
færan til að sýna það sem fyrir
höfundinum Jökli Jakobssyni
vakti með þessu fyrsta leikriti,
sem sé þjóðfélagið í sinni grát-
broslegu nekt, þannig að við
stöldrum við og hlustum eftir
grunntóninum og förum jafnvel að
hugsa. Leikmynd, lýsing og tónlist,
allt var þetta með ágætum gott og
gaf það sýningunni annan og
fullkomnari blæ en við hér höfum
átt að venjast.
Leikfélagið hyggst sýna Pókók
víðs vegar um Suðurland á næst-
unni og það er trú mín að þó stutt
sé til jóla muni margur gefa sér
tíma til þess að koma og sjá þetta
bráðsnjalla leikrit í meðferð Leik-
félags Þorlákshafnar. Næstu sýn-
ingar verða í félagsheimilinu í
Þorlákshöfn á miðvikudag klukk-
an 21 og föstudaginn 1. desember
klukkan 21.
Leikfélag Þorlákshafnar var
stofnað 1970. Það hefur síðan tekið
til sýninga eitt leikrit á ári, að
undanskildu árinu 1973, og oft
sýnt verk ungra höfunda og notið
þar leiðsagnar margra ágætra
leikstjóra. Leikfélagið hefur því
unnið hér gott menningar- og
brautryðjendastarf á þessum
stutta ferli og má vafalaust mikils
af því vænta í framtíöinni. For-
maður félagsins er Vernharður
Linnet. Hafi leikfélagið þökk fyrir
ágæta skemmtun.
— Ragnheiður.
FÆRÐ er mjög þokkaleg
víðast hvar á landinu, og
það er helzt í Árnessýslu að
hin snöggu umskipti í
veðri láta eitthvað að sér
kveða, því að á Biskups-
tungnabraut hjá Svína-
vatni hafði vatn runnið
yfir veginn og víðar í
Árnessýslu var mikill
vatnselgur við vegi en ekki
vitað um vegaskemmdir.
Suðvestanlands og víðast hvar á
Snæfellsnesi og allt vestur í
Reykhólasveit var ágæt færð, svo
og var á horðanverðum Vest-
fjörðum fært frá Þingeyri til
ísafjarðar og frá Bolungarvík inn í
Djúp.
Þá var í gær fært eftir öllum
aðalleiðum á Norðurlandi og til
Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og
milli Akureyrar og Húsavíkur um
Dalsmynni. Þá var í gær verið að
moka leiðina til Vopnafjarðar og á
Háhyrningur
til Frakklands
RÁÐGERT er í dag að
flytja út til franska
sædýrasafnsins Marine-
land með Boeing-þotu frá
Flugfélaginu háhyrning,
sem veiddist út af suð-
austanverðu landinu og
er geymdur í búri á Höfn
í Hornafirði.
Marineland varð fyrst sjó-
dýrasafna til að stunda veiðar á
lifandi háhyrningum hér við
land, og var þá Jóhanna flutt út
til Frakklands en umsjón með
þeim veiðum hafði þá La
Grandier sem nýlega var vísað
hér úr landi. Hann hefur hins
vegar ekki haft nein bein
afskipti af háhyrningsveiðunum
nú frá Hornafirði.
Munnleg beiðni
barst Alþingi
„ÞAÐ er ekki rétt, að engin
tilmæli hafi borist til Alþingis um
að leggja til svar við fyrirspurn
Geirs Gunnarssonar, alþingis-
manns, um ferðir á kostnað
ríkissjóðs 1977," sagði Björn
Bjarnason, skrifstofustjóri forsæt-
isráðuneytisins, þegar Mbl. bar
undir hann ummæli skrifstofu-
stjóra Alþingis hér í blaðinu í gær
um þetta mál. „Sjálfur kom ég
munnlega á framfæri tilmælum
um að svar bærist. Hins vegar er
það rétt, að skrifleg beiðni um svar
var ekki sent Alþingi á sínum
tíma.
Skrifstofu þingsins var að
sjálfsögðu kunnugt um, að fyrir-
spurn þessi lá fyrir. Til þess að
útiloka allan frekari misskilning í
þessu máli hefur forsætisráðu-
neytið nú sent Alþingi bréf og
beðið um svar við fyrirspurninni
við fvrsta tækifæri."
Hry gningarstofn þorsks
í hættu í Barentshafi
— Hrygningarstof n þorsks
hefur minnkað verulega og
ein aðalástæðan fyrir því
virðist vera umfangsmikil
veiði Sovétmanna á ung-
fiski í Barentshafi, segir í
norska blaðinu Fiskaren.
Þar kemur fram, að Norð-
menn hafa óskað eftir því
að Alþjóða hafrannsókna-
ráðið kanni þessi mál og
Eivind Bolle, sjávarútvegs-
ráðherra í Noregi segir í
viðtali við blaðið, að það
virðist engan veginn vera
nóg að ákveða heildarafla-
kvóta  þeirra  þjóða,  sem
veiða í Barentshafi.
I blaðinu kemur fram, að
Norðmenn hafa lengi óskað eftir
því að au\a möskvastærð úr 120
mm í 135 mm, en ekki fengið
stuðning annarra fiskveiðiþjóða.
Fyrir næsta ár hefur aflakvótinn á
norskarktíska stofninum í
Barentshafi verið ákveðinn 600
þúsund tonn og skal hann skiptast
nokkurn veginn jafnt á milli
Noregs og Sovétríkjanna.
Sovétmenn hafa haldið því
fram, að breyting á hitastigi
sjávar og ýmsar líffræðilegar
ástæður liggi að baki því hve
hrygningarstofninn hefur minnk-
að. Meöal annars vegna þessa vilja
Norðmenn að Alþjóða hafrann-
sóknaráðið  kanni  þessi  mál, en
austanverðu landinu var verið að
moka niður í Borgarfjörð. Yfirleitt
var fært um Hérað nema um
Hróarstungu og Jökuldal, þar sem
aðeins komust jeppar og stórir
bílar. Breiðdalsheiði var ófær en
Fjarðarheiði fær stórum bílum og
jeppum. Að öðru leyti var góð færð
eystra, suður með Fjörðunum og
um allt Suðurland.
Norðmenn gruna Sovétmenn þó
um að hafa ekki að öllu leyti farið
eftir kvótaákvörðunum, þó svo að
tölur frá þeim sýni að þeir hafi
ekki veitt meira en leyfilegt hefur
verið. Norðmenn hafa bent á, að
Sovétmenn hafa veitt mikið á
uppvaxtarsvæðum þorsksins í
Barentshafi, en þar hafi
Norðmenn lítið fiskað.
Fiskifræðingar telja ástand
hrygningarstofnsins í Barentshafi
mjög slæmt og segja að ljóst sé, að
grípa verði til frekari aflatak-
markana á næftu árum. Fiski-
fræðingar höfðu reiknað út, að
með því að fara nákvæmlega eftir
ákveðnum     kvótum     væri
hrygningarstofninn ,ekki í hættu,
en nú er annað komið á daginn
hver svo sem ástæðan er.
Síðastavél
Sigölduvirkj-
unar prófuð
VATNI var hleypt á þriðju og
síðustu vélasamsta-ðu Sigöldu-
virkjunar á föstudag og er hún
nú í prófunum. sem áætlað er að
ljúki um miðjan næsta mánuð og
verður hún þá tekin í notkun.
Verður þá afl virkjunarinnar 150
MW.
Skrif að undir
lokaúttekt á
vinnu Energo-
pro jekts við
Sigölduvirkjun
LOKAÚTTEKT hefur verið gerð
á byggingarvinnu Energoprojekt
við Sigölduvirkjun og fundust
engir annmarkar. sem Lands-
virkjun taldi sig þurfa að gera
athugasemdir út af. Var því
skrifað undir lokaúttektina sem
formlega staðfestingu þess að
verki Energoprojekts væri lokið
og skilaði Landsvirkjun fram-
kvæmdatryggingu sem verktak-
inn setti í byrjun verks 1973 að
jafnvirði 1750 millj. kr.
Samkvæmt samningum skyldi
lokaúttekt fara fram ári eftir að
vinnu lauk, en bráðabirgðaúttekt
fór fram fyrir 2 árum og hefur
verið síðan verið í sérstakri ábyrgð
verktakans. Þarna er um að ræða
stöðvarhús Sigölduvirkjunar,
stíflu og vatnsvegi.
Stcinitrímiir
Braifi
Steingrímur
um Braga:
„Furðulegt að
hafaekkimeiri
taugastyrk"
í TÍMANUM í gær er viðtal
við Steingrím Hermannsson
ráðherra og gerir hann afsögn
Braga Sigurjónssonar að um-
talsefni með svofelldum hætti>
„Mér finnst því alveg furðu-
legt. þegár menn virðast ekki
hafa meiri taugastyrk en
forseti efri-deildar sýndi með
því að segja af sér. þegar þó
þetta hafði náðst fram."
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48