Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.05.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1986 Terelynebuxiir nýkomnar Mittismál80-120sm kr. 1.195,00 Flauelsbuxur kr. 745,00 Gallabuxur kr. 825,00 Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt Andr és, Sk blavöröust ig 2 2, simi 18250. ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins Kr. 3.982.- (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tfu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 sfmar 35240 og 35242 nh II HDR150-D HAÞRYSTI HREINSI- OG ÞVOTTATÆKI SEM HENTAR IÐNAÐI, LANDBÚNAÐI OG SJÁVARÚTVEGI. Skeljungsbúðin SiÖumúla33 símar681722 og 38125. Metsölublad á hverjum degi! Morgunblaðið/Árai Sœbœrg Magnús L. Sveinsson forseti borgarstjórnar fyrstur í nýja heita pottinn og von bráðar fylltist potturinn af kátum laugargestum. Laugardalslaugin: Nýja aðstaðan form lega tekin í notkun HIN nýja glæsilega bað- og búningsaðstaða við sundlaug- arnar í Laugardal var formlega tekin í notkun klukkan 7 i gærmorgun. Mikill mannfjöldi var á staðnum þegar opnað var enda fastagestir iauganna væntanlega orðnir lang- eygir eftir að opnað yrði því laug- amar hafa verið lokaðar nokkrar undanfamar vikur. Helstu forystumenn Reykjavík- urborgar voru viðstaddir hina formlegu opnun og það var Magn- ús L. Sveinsson, forseti borgar- stjómar, sem fyrstur fór í hinn nýja og glæsilega hitapott, sem settur hefur verið upp á svæðinu. í tilefni dagsins var frítt í laug- ina og gestir fengu að auki kaffi og kökur. I tilefni dagsins var boðið upp á kaf fi og með’í. Biðröð var í afgreiðslunni þegar opnað var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.