Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 50

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 50
50 Flokkunum D og E skipta sumir eptir tannfiögum (Radulae) áhöfðinu. — F. Höfuðfa'tíngar (Cephakqjoda): fæturnir á höfðinu í kríng um inunuinn; lifa í sjó og anda með tálknum; sumir hafa kuðúng eða skel, sumir brjóskkendar flögur limunum til stuðníngs; breyta litum og sýnast bláir, rauðir, gulir eða brúnir. feir hafa stór augu og greinileg heyrnartól. Sumir verða feykilega stórvaxnir (armur eða fótur af einu slíku dýri, sem náðist við Elínarey, vav 25 feta lángur), og stundum hafa fjarska stór dýr af þessuni flokki rekið upp hjá oss (1639 og 1790 '). í suðurlöndum eru sumar tegundir hafðar til matar, en annars hvervetna fyrir beitu. pau skiptast í tvítálkna og fertálkna; hinii fyrnefndu hafa poka í sér, sem fylltur er dökkum safá, er þéir gefa frá sér þegar þeir verða hræddir, og dökknar sjórinn af honum; af því eru þeir kallaðir »kolkrabbar«, sem er sama sem »smokkfiskur«, en það nafn er dregið af' enu öðru eðli og útliti dýra þessara. Tvítálknarnir (Di- branchiatá) hafa arma (fætur) með sogflögum, og skiptast í tíarmaða (Decapoda) og áttarmaða (Odopoda). Til enna tíörmuðu heyrir sá smokkfiskur, sem algengastur er hjá oss (Ommastrephes). 7. Hryggdýr (Vertebrata) eru tvíhliðuð og hafa brein og beinagrind, sem er búin holdi og felur taugar og iður; rautt blóð og fullkomin skilníngarvit. I. Fiskar (Pisces); flestir hreistraðir, kalt blóð, anda í sjó eða vatni með tálknum; flestir leggja eggjum (gjóta hrognum), sumir eiga lifandi únga. A. Brjóskfiskar (Selachii) haf'a brjósk í beina stað og opt hrufótta húð (skráp). — 1. Hákettir (Holocephali): munnurinn neðan á skoltinum, með 4 beinflögum hið efra en 2 hið neðra, í tauna stað; sporðlaus hali: geirnyt eða hafmús [háfmús, hámús] (Ghi- maera). — 2. [>verkjaptar (Plagiostomi): munnurinn *) þeim er lýst á sinn hátt af' Birni á Skarðsá og Eggert Olafssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.