Lögberg - 17.06.1891, Page 1

Lögberg - 17.06.1891, Page 1
Lie;borg er gejlft tit hveri n.iSvikudag at The Lögberg Printing & PublishingfCo, Skritstofa: AfgreiS lustotí. Prentsmiöja: 673 f^ain Str., Winni[.ea töan. Kostar $2.0') um áriS (á íslandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is published every Wedne«iay hy The Lögberg Priming & I'ublisliing Compauy at No. 573 Hijain Str., Winnipeg Kan. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. 4. Ar. í WINIPEG, MAN 17. JÚNÍ 1891. ROYAL TRADE CROWN SOAP. Posltively Pure; Won't Shrink Flarmeís, nor hurt hands, face or flnest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE ROYAL SOAP COY, WIHfilPEC. Sápa pessi hefur meömœli frá Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, Bai.duu, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Iludson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur þvi boðið landlcaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið beint til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&C í EINA YIKU byrjaði á mánudaginn var í ! 578-580 Main Str. framurskarandi Kjorkaiiiia Happakaup vid hvert bord i budinni. --O— t3T I ^esið auglysingaseðlana, sem skildir eru eptir við dyrnar bjá yð- ur, og komið til Cheapside eptir liverju sem yður vanliagar utn. Vjer höfum ásett oss að reka stærri verzl- un en nokkrir aðrir í borgiuni. JAROARFARIR. Hornið á Main & Notbk Damej Líkkistur og allt sem til jarð- arfara ])arf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag cg M HCGHES. Munroe, West&M athers. Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 NJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o.s.frv. sw« fattened m A MtNNCAP«U8 YlOTORY •THAW 8TNCK. w V/lNNÍPEG CO *—I ti, w° & pA, & Our Factorv ÁT V/sodstock,Ont. Pí tÖH o Q. < LU IO 1| fi « B tr. '>* f--1 t Og i—i 5 ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Hey hrífur, Plerh, Bænda sleðar, Hwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Hay Ricker and Leader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáðvjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cutters, Snowball Old Reliable Vagnar Minneapolis Þreski- og Gufu-vjelar. SJÁLFBINDARAR. James Graham,—Agent, Baldur, Man. W. H. Gordon, — ,, Glenboro, Man. ,P. S. Bardal, í Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til að gefa Islendingum nauðsýnlegar upplýsingar að því er snertlr vjel- arnar og viðskipti við oss. FATTENED o. * ■MMAFOUt VfCTOBT OUR SPECI ALTY= SETTl&SOUmrS AGENCIES AT ALL 1MP0RTANT POINTS IN NANITOBA&THETERRITORIES OUR HANDSOMECATALOGUE MAILED\FREE Off/ceANDWarerooms WINNl PEG LESID! Vjer höfum nú opnað olckar njfjn HARDVORU-BIJD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal barðvöru tilbeyrandi. Yjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gafíla, xirs o. s. frv. Vjer böfum einnig allar teg- undir af járni, stáli, pumpum, garð ufrí m, rekum, spöðum og verkfæa úr ttjSi gaddavlr og allar sortir af vlr í girðingar, nagla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður en f>jer kaupið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billega. MiM8waiisoii Cavalier, N. Dak. Magnus Stephanson búðarmaður. Íslenzk-lúterska kikkjan. Co:. Nena & McWilliam St. (Rev. Jón JBjamason). Sunnudag: Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2^ e. m. Kveld-guðsþjónusta kl. 7 e. m. I. 0. G. T.“ Fundir isl. stiknanna Hekea föstud., kl. 7J e. m. á Assiniboine Hall. Skuld mánudögum, kl. 8 e. m. Assiniboine Hall. Vjer ráðum öllum vinum vorum til 4. SKOFATNAD ð? REYKDAL & GO. 539 Ross Street. £>eir selja ykkur góðar vörur með ó- heyrilcga lágu verði. Komið til þeirra í tíma meðan úr miklu er að velja. T£f“ Sú eina islenzka skóverzlun i borginni. FRJETTIR. CANAÖA. Jarðarför Sir Jolrns Macdonalds fór fram í Ottawa á miðvikudaginn og 1 Kingston á fimmtudaginn í síðustu viku, og var sú viðhafnar- mesta útför, *em nokkwrn tíma hefur fram farið í Canad:i. Meðan stöð á jarðarförinni í Kiugston var flestöllum búðum landsins lokað. Beztu$I.50og $k,00 skór, er nú verið að selja hjá A. G, Morgan 41!4 Jluin Str. Mdntyre Block Canada hefur fengið táVja stjórn- arformann, Hon. J. J. (J. Abbott. Almenningi inanna er ekki til fulls ljóst, hvað gerðist í hópi helztu manna íhaldsflokksins áður •en af- ráðiö var að fela Abbott á. bendur myndun hins nyja ráðaneTtiu, en víst er um pað, að mikið Jiefur þjarkið verið, og ánægjan okkí ein- dregin. Nokkra daga töldu mcnn víst, að dónvjinálaráðherra nn, fe’ir John Thompson, mundi vei‘ða eptir- niaður nafna síns MacdonpJds, því liann er að mörgu leyti taJinn fær- astur maður af ráðherrumum, en af f>ví að hann er kaþólskur, mun bann ekk: hafa getað fengið nægi- íriíP Fjá Ontario-mönnum. Einn partur af flokknum vildi hafa Sir L liarlos 1 upper fyrir stjórnar- formann, en ejitir framkcmn hans við síðustu kosningar liafa menn að líkindum ekki búizt við, að h.rnn mundi auka vinsældir flokksius. Abbott er talinn einn af htu'ttm helztu lögfræðingum Canada, eink- um að pví er viðskiptamál snertir. Dingmaður hefur liann ve.rið optast síðan 1851, en samt liecfur ltann. ckki tekið mikinn jþátt i stjócnar- CARSLEY - 00. Stor sssOiJ-O.! Vörubirgðir Alexander & Co. og Boyd Bros., sameinaðar. Vör- urnar voru keyptar fyrir að eins fáein cent af dollarnum og er nú verið að selja þær að 344 Main Street, af Carsley & Co. ATHUGIÐ: Hvert einasta dollars virði af þessum geysistóru byrgðum má til að vera selt eptir tvo mánuði. Ekkert spursmál um prísa með- an á sölunni stendur. Sjerstök kjörkaup alla þessa viku á Muslin, Prints, kjóladúkum og gardínum, teppuin og þurkum Carsley & Co. 344 Main Stk. Winnipeg. og þingstörfum. Síðan 1887 hefur hann verið leiðtogi stj órnarsinna í öldungadcildinni, og ráðherra að nafninu til, en befur ekki veitt for- stöðu neinum sjerstökum störfum stjórnarinnar. Hann er borinn og barnfæddur Canadamaður, í St. Andrews, Quebec, og er 70 ára gamall. Kassi, sem roenn hugðu að pí- anó mundi vera í, kom fyrir nokkr- um mánuðum síðan til Victoríu, B. C., frá Toronto. Enginn gekk eptir kassanum, og því stóð hann lengi í vörugeymsluhúsi Kyrrahafsbrautar- innar. í síðustu viku var svo kass- inn opnaður, en þá var þar ekk- ert píanó, heldur yms merki þess, að þar hefði maður og kona liafzt við á leiðinni vestur yfir iandið. Svo hafa þau haft sig á burt, þeg- ar kassinn var kominn alla leið. Menn lialda að það hafi verið elsk- endur, sem liafi farið huldu liöfði. Ákaflegir skógaeldar liafa geis- að að undanförnu í New Bruns- wick, svo að yfir 100 mílur lands hafa lagzt í eyði. Tjón á bænda- liúsum og skógum afarmikið. Eldingar hafa valdið allmiklu tjóni hjer og þar um landið í síð- ustu viku. Að Galt fórust t. d. 12 dýrar kýr, sem einn maður átti, þ. 11. þ. m., og sama daginn drápu eldingar 5 hesta í grennd við Bow- manville. BANDARIKiN. í Suður Carólínu fundust í síð- ustu viku $163,000 í gulli og dyr- gripum, sem liöfðu verið grafnir niður fyrir 24 árum, þegar herlið Shermans fór þar um í þrælastríð- inu. Mennirnir, sem grófu fjársjóð- inn upp, hröðuðu sjer tafarlaust á burt með hann og hafa ekki síðan gert vart við sig. Á mánudaginn skrifaði stjórnin í Washington undir bráðabyrgðar- satnninor við Stórbretaland um fiski- o veiðarnar í Bæringssjónum. Aðal- atriðið I þeim samningi er það, að etigar selaveiðar megi fram faru á Nr. 23. svæði því, er um er deilt — að undanteknum 7,500 sem veiða má handa íbúunutn á eyjum þar — þangað til 1. maí að vori. Bæði Bandaríkin og Stórbrctaland eiga að gera sitt til að sjá nm að bann- ið sje haldið hinn ákveðna tíma. ÚTLOND Nú er afráðið að Sir Charlcs Dilke verði þingmannsefni við næstu almennar kosningar á Stórbret - landi. Betur virðist ætla að rætast úr deilunum milli Engiands og Portú- gals út af Suður Afríku beldur en á horfðist fyrir sköinmu. Salisbury lávarður lagði í síðustu viku fram í brezka þinginu samning við Portú- gal, og sagði að sá samningur væri byggður á sanngirni og löngun til að halda við vinsamlegri sambúð við Portúgal. PrÍRsinn af Wales er í nauð- um staddur um þessar mundir. Fyrir nokkru síðan voru þær sakir opinberlega bornar á skozkan böfð- iugja, Sir William Gordon-Cumm- ing, að hann hefði liaft rangt við í áhættuspiii, sem auk þess er með öllu ólöglegt að spila upp á pcn- inga. Gordon-Cumming er með hin- um æðri herforingjum í liði Breta og hann neyddist til að fara í mál. En einmitt í þetta skipti, sem hann átti að hafa haft raniyt við, hafði prinsinn af Wales verið með í spil- inu, og liann varð að mæta hvern daginn eptir annan í rjettinum sem vitni. t>að kom svo upp úr kafinu að hann hefur ekki að eins verið riðinn við áhættuspil í þetta sinn, heldur að jafnaði, og það svo stór- kostlega, að eptir að sakir höfðu sannazt á hendur Gordon-Cumming leyfði málvfærslumaður lians sjer að segja í rjettinum, að ef hann yrði strykaður út af hershöfðingja listan- um, yrði ríkiserfinginn sjálfur að sæta sömu óvirðing. t>etta spilamál hefur vakið afskaplegt hneyksli, svo að prinsinn hefur jafnvel orðið fyr- ir áreitni, háðglósum og illmælum, þar sem hann hefur verið á manna- mótum, Flest blöð Stórbretalands hafa á málið minnzt, og mörg I meira lagi óvægilega, og /rasar kirkjufjelaga-deildir hafa líka kveðið upp harðan dóm yfir framferði prins- ins. Sumir tala um, að þetta muni verða til þess að prinsinn komist aldrei í hásæti Stórbretalands, o<r aðrir taka svo djúpt árinni, að þetta hneykslismál muni jafnvel gera út af við konungsvaldið á Englandi. Voðalegt járnbrautarslys varð þ. 14. þ. m. í fylkinu Basel í Sveiss. Járnbrautarlest var á leið- inni yfir brú eina tneð fjölda fólks. sem var að fara á -I : • il.átii . Nokkuð af lestinni lenti út uf brúuni °g ofan í á niðri undir, og ljetu þar llfið 120 manns og mikill fjöldi særðist. í ræðu sem Salisbarv lávarðnr bjelt í síðustu viku, benti hann á, að hætta stafaði af ríkjum þeim ymsum, sem júta Múhameðs-trú, ekki af því að þessi ríki gerðu neinum neitt, heldur af því að þau væru sum rjett að því komin að líða undir lok, og svo mundu verða megnar deilur um það, hver ríki ættu í þau að ná. Einkurn er því svo varið um Morocco. Menn bú- ast við að dagar þess ríkis sjeu innan skamms taldir, og svo deila að minnsta kosti Sp&nn, Ítalía og Frakkland um artinn.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.