Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.10.1967, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 27.10.1967, Blaðsíða 8
Gnðað á glugga Þær eru morgar brekkurnar á Akureyri og verd'a ýmsar varosomar umferðar, þegar ísing sezt á jörð eða snjóa tekur. Hættulegust þeirra allra mun þó brekkan úr Löngumýrinni niður í Byggðaveg, enda hefur hún mörgum ökumanni gert skróveifu. — Tvivegis hafa bifreiðir runnið þar niður stjórnlaust og ekki stöðvast fyrr en ó húsinu Byggðaveg 143, og i eitt skipti a. m. k. stöðvaðist bill, er þorna ronn niður, ó kyrrstæðri og mannlousri bifreið. — En svo heppilega hefur viljað til, að ennþó hafa ekki orðið þarna slys ó fólki, en bæði gangandi og ak- andi fólk, og ekki sizt börn oð leik, er þarno i stöðugri hættu, þegar hólka er, ó meðan umferð ökutækja er leyfð um brekku þesso, hvernig sem færi er, og sofandi fólk er jafnvel ekki óhult, ef bifreiðor lenda ó svefnherbergisgluggum. En ekki munaði miklu, að svo færi fyrir viku siðan, þegar meðfylgjandi mynd var tekin. — Væri ekki skyn- samlegt, óður en verro hlýst af, að loko brekkunni clveg fyrir umferð ökutækja yfir vetrarmónuðina. Ljósmynd: Reynir. $KEMMTl$3MKOMA Afþýðubandalagið gengst fyrir skemmtun í Alþýðuhúsinu á Akureyri laugardagskvöldið 4. nóvember. — Meðal skemmtiatriða verða: Tónakvartettinn á Húsavík og Reynir og Einar, sem flytja gamanþætti Hljómsveitin Vibrar frá Húsavík leikur fyrir dansi. Benóný Arnórsson flytur ávarp. Alþýðubandalagsfólk er sérstaklega hvatt til að láta ekki þessa ágætu skemmtun framhjá sér fara. — Nánar auglýst í næsta blaði. Alþyðubandalagið, Akureyri.. AÐALFUNDUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS, Akureyri, verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn 30. október kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa í Kjördæmisráð. 4. Nýjasta árásin á lífskjörin. Framsögumaður Hjalti Haraldsson. 5. Bæjarmál. Framsögumaður Ingólfur Árnason. 6. Onnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórn Alþýðubandalagsins, Akureyri. Alþýiusombind Mrlnls... Framhald af 1. síðu. mætti alls ekki skerða frá því, sem nú væri. Á sunnudagskvöldið hafði verið gengið frá öllum dagskrár- málum og fór þá fram stjórnar- kjör. Tryggvi Helgason, sem verið hefur forseti sambandsins frá upphafi baðst eindregið undan endurkjöri. Var Björn Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar, kjörinn forseti í hans stað og Jón Helgason kjör- inn varaforseti. Á 4. síðu blaðsins í dag er skýrt frá stjórnarkjöri í heild. Þar er einnig birt ályktunin um kjaramál, en ályktunin um at- vinnumál verður birt í næsta blaði. Fulltrúar á þinginu rómuðu sérstaklega allar móttökur Sigl- firðinga og undirbúning þings- ins af þeirra hálfu, og kunna þeir stjórn Verkalýðsfélagsins Vöku og öðrum Siglfirðingum, er hlut áttu að máli, l>eztu þakk- ir fyrir. Heim héldu fulltrúar seint á sunudagskvöld, og lögðu þá leið sína fyrst gegnum Strákagöngin, sem nú er verið að opna og verða mikil samgöngubót fyrir Siglfirðinga, en allir vilja þó leggja á það áherzlu, að auka verður við fóðrun gangnanna áður en öruggt getur talizt fyrir hvern og einn að leggja leið sína um þau. Spariskírteini ríkissjóós- j Falleg tækifærisgjöf Seðlabankinn hefur látið útbúa spariskírteini í smekk- legri kápu, sem eru tilvalin sem tækifærisgjöf til barna og unglinga. Þessi gjafabréf hljóða upp á 500 krónur. SEÐLABANKI ÍSLANDS TILKYNNING fil viðskiptavina FORD-umboðsins Við höfum flutt skrifstofu okkar og varahlutaverzlun í Strandgötu 53 — BSA-verkstœði (gengið inn frá Laufásgötu). Væntum þess, að hreytingin verði til hag- ræðis fyrir viðskiptamenn okkar, þar sem allt er nú undir sama þaki. Verzlun — Viðgerðaverkstæði — Skrifstofa FORD-UMBOÐIÐ ltílasalaii h.f. IIEUItA- snyrtiTðrur AKUREYRI-NÁGRENNI Af sérstökum ástæðum hættiy verzlunin Matarkjör starf- semi sinni frá laugardeginum 28. þ. m. Vörulager verzlunarinnar verður seldur með 25% afslætti gegn staðgreiðslu dagana mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, 30. október til 2. nóvember. í-Þ+t-tfÞ-Þ-h-Þ-h-tt-MHt-K-tc-Þ-h-K-h-K-Ó-K-K FÉLAGSFUNDUR. — M.F.Í.K. Ak- ureyrardeild heldur félagsfund mið- vikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 að Hótel KEA. — Stjórnin. Minningarspjöld kvenfélagsins Hlíf- ar. Ollum ógóða varið til fegrun- ar við barnaheimilið Pólmholt. - oo Trúlofuimr bringur Gullsmiðir M ATA R KJ Ö R Spjöldin fóst í bókabúðinni Huid og hjó Laufeyju Sigurðardóttur, Sigtryggur og Pétur “ 1 Sími 1-11-13 Hlíða rgötu3. Brekkugötu 5 . Sími 1-15-24 r-tr-tt-tr-K-tr-tr-tr-K-K-K-tr-tt-tf-K-tr-K-tt-K-tr-K-tr-tr

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.