Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 1
V 5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 25; SEPTEMBER 1979 — 209. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSI.A ÞVFRHOLTI 11,—AÐALSÍMI 27022. Tlllaga Magnúsar H. á ríkisstjórnarfundi í dag: BÆTT ÚR BLANKHETTUM HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRNAR —húsbyggjendur fá væntanlega iánin sín með skilum ,,Ég ætla að leggja fram tillögu sparnaðarfé renni óskipt til bygginga- byggingafélaga. húsnæðismálastjórnarlána,” sagði þeirra sem gert hafa lokhelt tyrir 1. um' brcytingu á lánsljáráætlun á 'sjóðs, sem þýðir tveggja milljarða Lánsfjáráætlun gerir ráð fyrir að fclagsmálaráðherrann. október. Nú lá á borðinu að ekki yrði fundi rikisstjórnar í dag, til að bjarga tekjuaukningu fyrir sjóðinn. Til að skyldusparnaðarfé skiptist á milli Fyrirsjáanlegt var að Húsnæðis- mögulegt að afgreiða aðra en þá sfem byggingasjóði úr þrengingum standa við skuldbindingar sínar nú framkvæmdasjóðs og byggingasjóðs. málastjórn gæti engan veginn sinnt gerðu fokhelt fyrir 1. september. sinum,” sagði Magnús H. Magnús- gagnvart húsbyggjendum skortir í áætluninni er tekið fram að heimilt lánveitingum til húsbyggjenda á sama Kaupendur á eidri íbúðum hefðu líka son félagsmálaráðherra i samtali við Húsnæðismálastjórn um 1700 sé að láta þessa pennga renna óskipta hátt og undanfarin ár, þar sem fanð orðið illa fyrir barðinu á fjárskortt Dagblaöið i morgun. milljónir. 1400 milljónir til til byggingasjóðs, ef útlit er fyrir að var að sjá i botn i byggingasjóði. byggingasjóðs. „Ég mun leggja til að skyldu- einstaklinga og 300 milljónir til ekki sé hægt að standa við útborgun Undanfarið hefur verið veitt lán til -ARH. AKRAB0RGIN SIGUR í DAG — e.tv. skammvinn sæla vegna nýrra verk- fallsboðana frá og með morgundeginum áætla að beint tap á dag nemi' 1,5 milljónum króna.” Siglingar skipsíns kunna þó að verða skammvinnar að þessu sinni, þar sem Stýrimannafélagið hefur boðað verkfall á Akraborg, Herjólfi og Sandey frá og með morgundegin- um og Vélstjórafélagið frá og með 1. október. „Hér var aðeins verið að aflétta ólöglegri vinnustöðvun,” sagði Þor- steinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ i morgun. Hvað varðar verkfalls- boðun þessara tveggja félaga, þá telj- um við hana ólögmæta samkvæmt lögunum frá því i júli. Við bíðum þess því að forsætisráðherra taki á ósk okkar um að málið gangi fyrir kjaradóm. Við getum ekki mætt ólöglegum verkföllum með verkbanni, þar sem lögin frá því i júlí meina okkur slíkt. Það er eðlilegt að kjaradómur leysi þessi mál eins og lög gera ráð fyrir og við vonumst til þess að afstaða verði . tekin til þess í dag.” -JH Nýr mðguleiki opnast fyrir sattf isksölu til Brasilíu: FÁ ALLT AÐ 2000 KR. FYRIR KÍLÓIÐ — sjábls.5 „Ég veit ekki annað en Akraborgin sigli með eðlilegum hætti í dag,” sagði Þórður Hjálmsson fram- kvæmdastjóri Akraborgar i morgun, ,,en Akraborgin sigldi eina ferð í gær.” Fundur stjórnar Vélstjóra- félagsins samþykkti í gær að fella úr gildi þær undanþágur sem vélstjórar hefðu til vinnu á skipinu, án fullrar mönnunar skipsins, en stjórnin beitti sér fyrir þvi að skipið sigldi meðan unnið yrði að nýjum kjarasamningi. „Þetta hefur verið ógurlegt tap fyrir útgerðina,” sagði Þórður. Verk- fallið hefur staðið í 10 daga og má .»^ r \ -W •« •■ 'miS : - -.- HATTUR 0G FATTUR sivuDA FUGLALÍFIÐ Þetta eru þeir Hattur ug Fattur a<) sko<)a fuf-lalijid á Tjiirninni í Reykjavik. Ör<)u nafni nefnast þessir heidursmenn Gisli Rúnar Jónsson oy Árni Blandon og leika þá Hatt <>y Fatt, sem eru sköpunarverk Ólafs Hauks Símonarsonar rithöfundar en verió er að þrykkja þá á plötu. DB-mynd: Mapnús Hjörleifsson. Sömu numerin i meira en ar —og báknið ræður ekki við að leiðrétta eigin mistðk „ Við hittumst fyrst fyrir ári og sá- um þá að við vorum með sömu númerin á bílunum,” sögðu Sigrún Ragnarsdóttir og Guðni Arnarsson, er DB menn hittu þau í gær við bíla sína, sem báðir bera númerið U 399. Fyrir réttu ári var sagt frá þessari uppákomu í DB og einnig lét Sigrún Bifreiðaeftirlit rikisins vita. Þrátt fyrir það hefur eftirlitið ekki átt neitt frumkvæði að þvi að kippa þessu i lag. Ekki hafa orðið neinir árekstrar á milli eigenda, t.d. vegna stöðumælasekta eða sliks, en líklegast gætu báðir veðsett bil hins, og sent sektir hvor á annan svo eitthvað sé nefnt. Þá yrði staðan fyrst llókin ef þeir lentu í árekstri. Siðan þetta kom í Ijós i fyrra er búið að skoða bíl Sigrúnar, en Guðni biður eftir varastykki í sinn og hefur ekki notað hann um tíma. Biður hann nú eftir málsmeðferð í eftirlit- inu þegar Benzinn kemst aftur í gang. -GS. Sigrún Ragnarsdóttir og Guðni Arnarsson státa af sama númerinu enn, þótt ár sé liðið frá því að það komst upp. -DB-mynd: R. Th.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.