Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblağiğ

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagblağiğ

						12
DAGBIAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLl1980.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Heimsmethaf inn sigraði
Skotann á marklínunni!
—Gífuríeg keppni Pietro Mennea og Allan Wells í 200 metra hlaupinu
„í tveggja manna úrslitahlaupi"
ítalski heimsmelhafinn í 200 m
hlaupi, Pielro Mennea, sýntli í gær
gífurlega keppnishörku í úrslilum 200
m hlaupsins á ólympiuleikunum — alll
benti lil þess a0 Skotinn AllanWells
mundi vinna tvöfalt i spretthlaupun-
um. Hafði gotl forskot en Mennea var
á annarri skoðun. Smávann upp mun-
inn og vann svo Skotann a mark-
línunni. Var tveimur hundruðustu úr
sekúndu á undan i niark.
Wells fékk að þessu sinni mjög gott
viðbragð og var vel fyrstur þegar á
beinu brautina kom en Mennea sem
hljóp á áttundu brautinni talsvert á
eftir. En svo fór Mennea að vinna upp
muninn á Wells og hlaupið varð
einvígi  milli  þessara  tveggja  hvitu
Annað lengsta stökk
í sögu langstökksins
—Austur-Þjóðverjinn Lutz Dombrowski stökk 8,54 metra
,,Ég hef ekki trú á að Bob Beamon
hefði setl hcimsmet sitt við venjulegar
aðstæður. Heimsmet hans, 8,90 metr-
ur, er einstætt og ég hef ekki Irú á að
mér lakist að bæla það," sagði Austur-
Þjóðverjinn, Lutz Dombrowski eftir að
hann hafði tryggt sér ólympiumeistara-
tililinn i langstökki i Moskvu i gær.
Stokkið 8,54 metra. Annað lengsta
stökk i sögu langstökksins.
Hinn 21 árs Dombrowski var í sér-
flokki i langstökkinu og bætti Evrópu-
met sitt verulega þó hann kæmist ekki
nálægt árangri Beamon frá Mexikó-
leikunum 1968. Árangur í langstökkinu
var mjög góður. Sjö fyrstu keppend-
urnir i gær stukku lengra en snillingur-
inn Jesse Owens, þegar hann varð
ólympíumeistari í Berlin 1936 með 8,06
metra. Ótrúlegur árangur þá — fyrir 44
Trúiröu þvi
a&þetta sé
ódýrasti appel-
sinusafinn i
marka&num?
Elekkl,
reiknaðu þá
sjálfur.
Florídana appelsinuþykknið jafngildir heilum
litra.af hreinum appelsinusata frá Florida.
Mjolkursamsalan i Reykjavik
árum.
Það merkilega með Dombrowski er,
að hann tryggði sér ekki sæti í austur-
þýzka liðinu fyrr en hann setti Evrópu-
metsitt 5. júlí sl. Úrslit:
\. Lutz Dombrowski, A-Þýzkal.   8.54
2. Frank Paschek, A-Þýzkal.     8.21
3. Valery Podluzhnyi, Sovét,     8.18
4. Laszlo Szamla, Ungverjal.     8.13
5. StanislawJaskulka, Póll.      8.13
6. ViktorBelsky, Sovét,         8.10
7. Antonio Cargos, Spáni,       8.09
8. Yordon Yanev, Búlgaría,      8.02
Kjeld Rasmussen sigraði f leirdúfuskyttirii á ólympiuleikunum f Moskvu og færði
Dönum eiiia gull sitt til þessa á leikunum.
Verkamaðurinn
nældi í gullið
—sigraði í leirdúf uskotkeppninni
Danski verkamaðurinn Kjeld Ras-
mussen vann cina gull Dana á ólympfu-
leikunum til þessa er hann sigraði f leir-
dúfuskotkeppni i laugardag. Vegna
þrengsla hefur ekki enn gefizt rúm til
Sænsktgull
Svfinn Johan Hermenberg varð
ólympfumeistari f skylmingum á
leikunum í Moskvu f gær. Það var i
épée-flokki, langt, oddhvasst sverð.
Næstur varð Kolczonay, Ungverja-
landi og þriðji varð Philippe Riboud,
Frakklandi.
að segja frá þessu. Keppnin var geysi-
lega hörð og að henni lokinni voru
fimm skotmenn með 196 af 200 mögu-
legum.
Varð |)u að fara fram aukakeppni.
Pavell Pulda frá Tékkóslóvakfu og
ítalinn Celso Giardini misstu fljótlega
af lestinni og urðu f 4. og 5. sæti en
Rasmussen, Svfinn Lars Göran Karls-
son og Kúbumaðurlnn Roberto Castr-
illo börðust um fyrsta sætið. Carlson
missti af einni leirdúfu f úrslitakeppn-
inni en Castrillo af tveimur. Rasmussen
lél hins vegar ekkert hafa úhrif á sig og
splundraði ölluni dúfunum og hlaut
fyrsta sætið að launum.
hlaupara. Mennea sýndi gífurlega
hörku og tókst að sigra en ekki hefði
hlaupið þó mátt vera metra styttra.
Glæsilegur sigur hins 28 ára Mennea,
sem hefur verið bezti 200 m hlaupari
heims um nokkur ár. Alan Wells,
Skotinn snjalli, hafði ekki alveg nóg út-
hald en um tíma virtist hann öruggur
um sigur. Var þremur metrum á undan
Mennea þegar 70 m voru eftir en
ítalinn átti ótrúlegan endasprett sem
nægði. Hann var mjög vinsæll sigur-
vegari í Moskvu í gær. Hljóp á 20.19
sek. og var því langt frá heimsmeti
sínu, 19,72 sck.. sett í þunna loftinu í
Mexikóborg i fyrra.
Þessir tven voru í sérflokki í
Moskvu en ólympíumeistarinn Donald
Quarrie frá Montreal-leikunum varð
að láta sér nægja þriðja sætið. Það var
þá aðeins á síðasta metra sem honum
tókst að fara fram úr Lenard frá Kúbu.
Urslit.
1.  PietroMennea, ítalíu,       20.19
2.  Alain Wells, Bretlandi,      20.21
3.  Donald Quarrie, Jamaíka,   20.29
4.  Silvio Leonard, Kúbu,       20.30
5.  Bernhard Hoff, A-Þýzk.     20.50
6.  Leszek Dunecki, Pólland,    20.68
7.  Marian Woronin, Póllandi,   20.81
8.  Odvaldo Lara, Kúbu        21.19
BirgirÞór
varð tólfti
Birgir Þór Borgþórsson varð f 12.
sæti f 100 kg flokki i lyftingum í gær á
ólympfuleikunum, lyfti samtals 330 kg.
Sigurvegarlnn Ota Zaremba, Tékkósló-
vakfu, setti ólympfumet í flokknum,
lyfti samtals39S kg. Úrslit:
l.OtaZaremba.Tékkósló.    395
' 2. Igor Nikilin, Sovét,        392.5
3. Albcrto Blanco, Kúbu.      385
4. Michael Henning, A-Þýzk.  382.5
5. Janos Solyomvarí, Ung.    380
6. Manfred Funke, A-Þýzk.    377.5
7. Anton Baraniak, Tékk.     375
8. Laszlo Varga, Ungverjal.    367.5
9. Michael Persson, Sviþj.     360
10. Pekka Nicmi, Finnlandi,     347.5
11. Jolin Burns, Hrc-tiundi,      337.5
12. Birgir Þór, íslandi,         330
13. Omur Yousfi, Alsfr,        320
14. Addison Dale, Zimbabwe,   225
Blikastúlkur
meistarar
Breiðabliksstúlkurnar urðu i gær
islandsmeistarar f kvennaknattspyrnu
er þær sigruðu FH 4—1 á Kaplakrika-
velii f Hafnarfirði. Fyrir leikinn var
staðan mjög tvfsýn. Ef leiknum hefði
loklð með jafntefli hefði orðið auka-
leikur á milli Breiðabliks og Vals. Ef
FH hefði uniiið hefði Valur orðið
meistarí og Breiðablik varð þvf að sigra
til að vera öruggt með titilinn.
Og það gerðu dömurnar léttilega,
þó svo að FH leiddi 1—0 f hálfleik. Tvö
mörk frá Ástu B. Gunnlaugsdóttur og
öniiur tvö fra Bryndisi Einarsdóttur
Iryggðu Blikastúlkunum góðan sigur.
Þetta var 10. og 11. mark Ástu i
leikjunum fjórum í sumar. Breiðablik
varð einnig kvennameistarí i fyrra.
Þjálfari stúlknanna er Guðmundur
Þórðarson, fyrrum landsliðsmaður
Blikanna. Hann hefur á 8 árum fært
Blikunum 7 islandsmeistaratitla og
hlýtur slfkt að vera fágætt afrek.
Skellur hjá
Forest
Evrópumeistarar Nottingham Forest
i knattspyrnunni fengu heldur betur
skell i sunnudag gegn landsliði Kol-
onibiii. Leikið var f Bogota og lundslið-
ið sigraði með 5—0 efllr 4—0 i hálfleik.
Hinrik Þórhallsson, bezti leikmaður Vfkings f gæ
ST0RSI
GEGNSI
Það er ekki nóg að vera sterkari aðilinn á
vellinum. Það fengu Akurnesingar að reyna
fyrstu 15 mínútur leiksins gegn Vfkingi f gær-
kvöld. Þeir byrjuðu leikinn mun betur en
Hæðargarðsliðið en engu að sfður var það
Vfkingur sem leiddi 2—0 eftir tvær mjög vel
útfærðar sóknarlotur á 10. iiiínútii. Skaga-
menn voru sterkari aðilinn áfrain en sfðan
fór að létta á sóknarþunga þeirra og Vfking-
arnir tóku leikinn smáni saman í sfnar hend-
ur. Þegar svo Hinrik Þórhallsson skoraði
þriðja og sfðasta mark leikslns strax í upp-
hafi sfðari hálfleiks þurfti aldrei að spyrja að
úrslitunum og Akurnesingar gitu prfsað sig
sæla fyrir að fá ekki mörg mörk i sig það
sem eftir lifði leiksins. Klaufaskapur og
óheppni Vfkinga setti þar strik i reikninginn
en f heild gifu tölurnar 3—0 nokkuð rétta
mynd af þvi sem gerðist.
Akurnesingar léku án Árna Sveinssonar,
sem var i leikbanni og það kom heldur betur
niður á vörninni, sem var hriplek. Sigurður
Harðarson kom í stað Arna en réð engan
veginn við verkefnið og niistök hans komu
vörninni hvað eftir annað í klípu. Ekki þar
fyrir, aðrir varnarmenn áttu ekki góðan dag.
Ekki voru nema 5 mín. liðnar af leiknum
er Vikingur skoraði fyrsta mark sitt. Lárus
brauzt þá upp vinstri kantinn og Sigurður
Halldórsson sá ekki annað ráð en að bregða
honum. Skagamenn steinsváfu er aukaspyrn-
an var tekin. Helgi Helgason lyfti laglega inn
í teiginn og þar kom Hinrik að og nikkaði
yfir Bjarna i markinu.
Staðaníl.deild
Staðan i 1. deildinni er nú þannig eftir
leikinaf gærkvöld.
Vfkingur-Akranes                 3—0
Keflavik-FH                      2—2
Valur
Fram
Akranes
Vfkingur
Breiðablik
Vestmeyjar
KR
Keflavfk
Þróttur
,fh
n
n
n
ii
ii
u
u
ii
ii
ii
28—12 15
12—13 14
17—13 13
14—10 13
19—14 12
17—19 10
10—16 10
11—16 9
7—11 7
16—27  7
Markahæstu menn:
Matthfas Hallgrfmsson, Val
Siguriis Þorleifsson, ÍBV
Sigurður Grétursson, Breiðabl.
mörk
11
7
7
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24