Alþýðublaðið - 30.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1969, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. apríl 1969 — Blað II „ÞA má segja, Al HiEFARÉTT- URINN HAFI GILT“ Rætt viö Jóhönnu Egilsdóttur, sem var formaöur Verka- kvennafélagslns Framsóknar í 27 ár. „Sjáðu þetta fólk f fjötrum, fátækt, snautt og reyrt í bönd. ' Köldu húsin, klæði í tötrum, kalda, lúna vinnuhönd.11 i ____ __ ____ Á þessari stöku hóf Jóhanna Egilsdóttir þetta viðtal. Jólianna hefur verið ein athafnamesta bar- áttukona í verkalýðsmálum á þess- ari öld; hún var formaður Verka- kvennafélagsins ' Framsóknar í 27 ár — til ársins J962. Nú er Jóhanna Egilsdóttir 87 ára, en lítil ellimörk á henni að sjí; það er nacstum ótrúlegt, að hún er yfir sjötugt, svo lífleg og snör er hún — jafnt til orðs og æðis. Og hún hefur engan veginn slitið sig úr tengslum við sín fornu baráttu- mál; á hverjum degi lítur hún inn á skrifstofu Framsóknar og sýslar ýmislegt. — Baráttudagurínn er orðinn iangur hjá þér, Jóhanna. —Já, hann er það. En þó e» ekkert langt, þegar það er liðið. Gamaslagurinn —■ Hvað" "manstu markverð’ast, þcgar þú lítur yfir farinn veg? Frh. á 14. giðu. Tímamót í sögu Verkakvenna félagsins Framsóknar: Jó- hanna Egilsdóttir (t.v.) lætur af formennsku, en Jóna Guð- jónsdóttir tekur við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.