Heimilistíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 28
Stær&ir 36-40.1 vestið þarf 300 gr. af grófu garni, sem passar fyrir prjóna nr. 6. Heklunál nr. 5 1/2. Festan á að vera þann- ig að 141 sl. séu 10 cm á breidd. Bakiö: Fitjið 50 1. upp á prjóna nr. 6 og prjónið garðaprjón. Þegar stykkið er 24 cm., er fellt af fyrir handvegi á báöum hliðum: 3,2 og 1 lykkjur. Þá eru 38 eftir. Þegar handvegurinn er 15 cm. eru 10 mið- lykkjurnar felldar af og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Fellið af hálsmegin 2x2 1. Þegar handvegurinn er 18 cm., eru 1 á öxlinni felldar af, 2x5 1. Framstykki: Fitjið 25 1 upp og prjónið garðaprjón. Fellið af i annarri hliðinni fyrir handvegi eins og á bakinu, en þegar handvegurinn er 2 cm, er jafnframt fellt af fyrir hálsmáli: 3, 2, 4x1 lykkjur. Prjón- ið beint áfram, þar til handvegurinn er jafn og á bakinu. Fellið öxlina af eins og á bakinu. Prjónið hitt framstykkið eins, en gagnstætt. Samsetning: Saumið axlasaumana sam- an og heklið 1 umf: fastalykkjur um allt vestið. Pressið létt. Hliðarsaumarnir eru reimaðir saman með snúru úr garninu. með reimum á hliðunum

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.