Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 1
Y- SlaS jyrir alla 20. árgangur. Mánudagur 24. júní 1968. 17. tölublað. Forsetakosningin Forsetakosningar eru nú aöalumræðuefni manna í millum og áhugi mjög mikill hvemig muni fara 30. júní þegar íslendingar ganga að kjörborðinu. Mánudagsblað- ið hefur í 20 ár snúið sér til AJAX og birt hina ágætu kosningaspádóma hans, sem lengi hafa verið hið eftir- sóttasta lesefni í sambandi við frambjóðendur og spá- dóma í kosningum. Spádómar og skrif AJAX um for- setakosningamar eru með nokkrum öðrum blæ en um aðrar kosningar eins og greinin skýrir frá, en eflaust mun mörgum þykja vænt um að fá umsögn AJAX í þessu veigamikla og umdeilda máli. Forsetaembættið á íslandi er nú bráðum aldarfjórðungs gam- alt. Tveir meran hafa gegifit em- bættinu og’báðir raotið vinsælda með þjóðinnii. Þnátt fyrir þetta hafa að undanförrau heyrzt hér nokkrar raddir um það, að lik- lega vseri réttaát að laggja eimto- ættið niður. Eru þá tilfærðar sparmaðarástæður, þetta emibætti sé óþarfa tildur og lúxus fyrir smáþjóð. Ekki er alltaf Ijóst, hvað þessir menn vilja fá í staðintn, en tiillögurraar um það virðast þó Ef fiokkuð sjfeiir aumingja- skap svokallaðra hernámsand- stæðinga, þá er það nýjasta bragð þeirra að flytja erlenda óhamingjumenn, kommúnista og flóttamenn, hingað til lands til að mótmæla NATO- fundinum hér, en það mál er erlendum fiækingum algjör- lega óviðkomandi og koma þeirra í þessum tilgangi stór- kostleg móðgun við íslend- ínga, jafnvel islenzka komm- únista og andstæðinga varn- arhersins og þátttöku okkar í varnarbandalagi vestrænna ríkja. Eins og alþjóð er kunnugt þá hafa Svíar haft sig að al- heimsálfum í afskiptum sín- um af málefnum annarra þjóða, auk kynóranna, sem þeir flytja út, og gert hefur nafn sænska kvenfólksins að einu allsherjar lauslætistákni. Sænska þjóðin má nú, og þá ekki sízt þeir óhamingjumenn sem hingað seiiast í boði ís- lenzkra kcmmúnista, muna há tíð, er hún fylgdi Adolf Hitl- er að málum, hafði stórvið- skipti við Þýzkaland í stríð- inu, ailt til hess, að s.iá mátti að Þriðja ríkið var að líða undir lok. Það þarf hvorki smápilta úr sænskum æsku- Ivðssamtökum og fákænsmá- menni til að muna þessa tíð, aðallega vera tvenns konar. Suim- ir vilja, að þedr þrír háu menm, sem eru hamdihafar fonsetavalds í fórföllum forsetaj' era það eru forsætisró ðherra, forseti Sameiin- aðs Alþiragis forseti Hæsta- réttar, fari að staðaildri mieð emto- ættið. En þetta er frekar hæpin ti'llaga. Övist er að nokkur sparn- aður yrði að þessu. Hugsamilefet er, að hver þessara þriggja manma viildi fara að leika þjóðhöfðiinigja, og þá væru menn litliu nær. Slík- ir þreimenningar yrðu heldur sem Svíar skulu aldrei af sér skafa, þótt nú láti þeir hæst í „jafnréttiskröfum“ og friðar- hjali. Grískir flóttamenn, alþjóð- Iegir flækingar margir þar úr Iandi, hafa notað sér ýms fá- kunnandi lönd, og gert þau að einskonar „útlagabækistöðv- um“ og síðan fcngið heims- nöfn eins og leikkonu kunna og prófessor þekktan til aö mjáima framan í alþjóðasam- tök kommúnista um hina hroðalegu mcðfcrð grískra hershöfðingja á löndum þeirra. Þetta kann að vcra satt, en ef gríska þjóðin, þessi lýðræðis- vagga, er ekki svo stcrk, að hún geti sjálf hugað að heima- málum sínum, þá er erfitt að gera sér að góðu, að þar ríki slík örbirgð og hörmungar. Ekki cinn einasti maður hef- ur orðið þess var að Grikkir hafi risið upp gcgn okinu, hvorki í smáhópum né al- mennt, og ferðamenn þar í Iandi sjá hvorki hungúrsvip né þjáningar alþýðu þar. Þá gugna nú flest lýðræðislönd- in í mótmælum og aðgerðum sínum, jafnvel Danir, sem svo réttiiega mátu skoðanfrelsið, að forsætisráðherra þeirra, Krag, Ýarð að reka einn nán- asta samstarfsmann sinn vegna þess, að hann hafði skoðun, aldrei neins konar saméirairagar- tákin fyrir þjóéina. Hastt er ^rið, að slík lausn mundi aðedns skapa leiðinda lágkúru í samþamidi við þjóðhöfðiogjavaldið, gefia okkur þrjá forseta í staðdnn fyrir eimm. Sameining Hin uppásturagan er sú að sam- eina * forsetaémtoættið eimlbætti forsætisráðherra. Slíkur1 háttuir er hafður á í Baradarikjunum, Sviss og fleiri ríkjum. En.ednnig þessd lausm hefur g^einilega annimarka — með henn.i yrðd þjóðhöfðinigja- emtoættið dregið ndður í hið póli- tíska svað. Forsætisráðherra er nær alltaf stjómimálaleiðtogii, og um hann blása vindar úr öllum áttum. í slifcum mianrai mundl fólk ailtaf sjá stjkDmmálamainm- inn, en ekki þjóðhöfðimgjamm. Hann gæti aldreii orðið þjóðirani sameiningartáikn á einneðaneinn hátt ‘' '-ir hlutar þjóðarinnar mut';. ltaf h'ta á hamn með og bað þá fara variega. Afstaða Svía í þessum efin- um hefur ekkert breytzt. Sví- ar eru samþykkir öllu lýð- ræðisbrölti Afríkuríkja, hvort lieldur það er með vopnavaldi gert, eða almennum blóðsút- hellingum og morðum. Telja sænskir þetta allt gott og blessað. Og nú hafa þeir, sem aum- astir eru allra og minnst skyn bera á málin leitað aðstoðar hjá grískum og sænskum „flóttamönnum“ og boðið þeim þátttöku í itnótmælum gegn samvinnu okkar og vest- rænna ríkja. Menn minnir, að einu sinni þótti það ekki heppilegt, að áðrar þjóðir eða flokkar og liópar annarra hópa hefðu afskipti af íslenzkum stjórnmálum cða stjórnmálum annarra þjóða þcim óviðkom- andi. Ekki eru þetta ríkis- borgarar heidur einskonar málaliðar íslenzkra kommún- ista, sem hingað ætla að koma og hrópa niður fulltrúa vinaþjóða okkar og bandalags- þjóða. Eru íslenzk yfirvöld orðin svo skyni skroppin að þau þoli að þessi lýður, sem hingað rekst í þessum ©rind- um, skuli fá að hafa afskipti af þjóðmálum okkar, gera vinaþjóðum okkar óskundatil þess að koma á framfæri málcfnum, sem íslcnzka þjóð- in — 90-96 prósent — er al- gjörlcga andvíg? Vilja for- ráðamenn þjóðarinnar, að er- lendir ráðamenn, erlenda pressan, frá virtustu blöðum heims, álíti okkur þann skríl, og þá aumingja, að við get- um ekki komið okkar skoð- unum á framfæri án liðstyrks frá öðru eins pakki og þess- ' um sænska og gríska farand- lýð? ÖII okkar viðskipti viðSvía hafa verið byggð 4 því, að kala eða andúð. Bf þetta yrðd ofan á hragsa ég, að verr væri farið en heima setið. Að ölln athuguðu er semmálega beztaleið- in sú að halda forsetaemtoætitinu f svipuðu forimi og það hefur verið. Kosningar og áróður Forsetaikjör með. þjóðaratikvasði hefur aðeiins eirau sinmá farið fraim á Islandi, árið 1952. Voru þá í kjöri þrir þjóðkunnirmenra, stjómmálaimeinn og ’emtoættismað- ur. Stjórramálaflókkanniir blönd- uðu sér í þessa kosmiragu og bedttu blöðum siirauim óspart. En útkom- an varð sú, að þessi afskipti urðu þeiim til lítiHar gleði. Fjöidi fóllks í landinu leit svo á, að embætti þjóðhöfðingja ætti að vera hafið yfir hið pólitíska dæg- urþras, og nú er eins og flokfc- arrair hafi lært eitthvað af þess- ari reynslu. Engiinin flókikur hefur tekið afsitöðu með eða móti fram- bjóðeinidunium. í þessum kosrairag- um og fiokksbloðin eru róleg, kurteis og hluitilaus. Þetta er vissuilega stór framför, enda væri aranað varla sæmandi. Hitt er sivo önnur saga, að aMs konar fár- ánlegar stlúðursögur um fram- bjóðendurna gairaga meðail al- menndngs, þó að mairgir vísi þeim á bug með fyrirlitniinigiu. Að þessu leyti Mkjast forsetakoisraingaiinar meir presitkosnimgum en alþdrag- iskosningiuim. í sambaradi við aí- þingiskosirai'ragar, gastir persórau- legs ró'gs ektei svo mdteið núorð- ið, en því meir í þrestekosning- um, þar opnast allar flóðgétbir. Það er kómiran tírnd tH að birada eradi á það viðbjóðsiega sjóraar- spii, sem presitskosningar eru orðnar, að mimmsta kosti í Beykja- vík. Frambjóðendurnir Margir hafa sagt, að það sé mikilll vandi að velja í þessum forsetaikosniragum, frambjóðemd- urnir séu báðir ágætir og mjög vel til emtoættisins haafir.' Og þetta er hverju orði samnara. Báðir hafa þeir flesta þá bosti, som eiran fonseta mega prýða. Báðiir eru gáfaðir menn og há- menintaðir, báðir hafla þeir hlot- ið hina æðstu virðiinigartitla. Báð- ir eru veil máli famnir og góðir tunigumálamenin, báðiir kunnavel að uimgamigast jafrat höfðimgja sem alþýðu. Báðir eru mjög vin- sælir af ?eim, sem þekkja þá porsónulega. Báðir eiga vinsælar og myndarilegair eiginkonur, sem miundu sóma sér vei sem hús- mæður á Bessastöðum. Bmtoættið verður í góðum höndum, hvor sem kosimm verður. Þietta er auðvitað ágætt, en það eykur á vanda kjósandaras að velja. Og vailið verður trúlega erfiðara þqkn, sem þefckja meranina báða. A * Framhald á 5. síðu. Svívirðilegt hneyksii Svo hefur svívirðilega tekizt' til í íslenzkum stjórnmál- um, að andstæðingar þátttöku íslands í NATO-vamar- bandalaginu, hafa snúið sér til einhverra flóttamanna grískra, sænskra ofstopamanna og beðið þá grátandi að leggja sér lið í fáránlegri „demostration“ gegn NATO- fimdinum hér í Reykjavík. Alþingi samþykkti inngöngu okkar í NATO, og lang stærstur hluti þjóöarinnar hefur lagt ‘blessun sína yfir þessa ákvöröun. íslenzka ríkis- stjórnin ætti, nú þegar, að vísa flóttalýð þessum úr landi, því okkur nægja alveg mótmæli þessara fáu íslenzku ríkisborgara, þótt ekki sé hleypt inn í landið æfintýra- lýð, sem flækist milli landa og efnir til óeirða. Leikfélagi MánudagsblaSsins no. 13 — skoðar mjólkurpening Sveitamaður nokkur kom til Parísar. Þegar hann kom heim aftur, kallaði hann á vini sína, og sýndt þeim stoltur ýmsar myndir, sem hann hafði náð í París. Vinir hans allir urðu mjög hrifnir og skoðuðu myndimar með áfergju. Aðeins einn ungur maður, sem sat út af fyrir sig, var sá eini sem engan áhuga hafði og sagði ekkert. Parisarfarinn vildi gjarna að hann hefði eitthvað hrif- næmt um myndirnar að segja og spurði, hví hann legði ekki eitt- hvað til málanna. — Ungi maðurinn svaraði strax: — „Nei — þarf þess ekki, — ég er ennþá í fullum gangi“ — Sviptivindar í viðskiptalífinu Eigendaskipti að Nýja bíói — Húsakaup í Austur- stræti — Gömul verzlun hættir— Styrkþegaaðallinn. Ýmsar sviptingar eru nú í viðskiptaheiminum, þótt engin séu illindin og umsvifamenn hafa látið tals- vert til sín taka undanfarið. Fullyrt er, að Albert Guðmundsson, stórkaupmaður og konsúll, sem rekið hefur umfangsmikil viðskipti um árabil, hafi hug á að kaupa Nýa bíó h.f. af erfingjum þeirra Guðmundar Jenssonar, forstjóra, og Bjarna Jónssonar í Galtafelli, sem fyrirtækinu stýrðu frá upp- h'afi. Hafa óvænt dauðsföll tafið fyrir formlegum urn- mælúm um kaup þessi. V/.. J Þá hefur Ketill Axelsson, stórkaupmaður í London með meiru, fest kaup, að sögn, á fyrirtækinu Júlíus Björnsson, í Austurstræti en eignir beggja liggja sam- an. Ekki er vitað enn um framtíðarskipulag þar. Gísli í Raforku hefur nú, að almennri sögn, teklð á leigu eða fengið yfirráð yfir Eros-hú.snæðinu, einnig í Austurstræti, og sýnir glöggt, að ekki tapa allir, þótt útgerðarmenn og bændur berjist í bökkum. Eitt merkt einkafyrirtæki ku nú v^ra að hætta við- skiptum, en það er Geir Zoega neðst á Vesturgötunni', en þessi verzlun hefur verið í áratugi eitt þekktasta og bezta fyrirtæki höfuðstaðarins. Engum getum er leitt að því hversvegna þetta gamla góða fyrirtæki hættir nú að fullu og öllu. Er sannarlega gott til þess að vita, að ekki er tóm- ur harmagrátur og gnístran tanna í viðskiptalífinu og enn eru.til menn, sem hafa kjark til að ryðja sér braut meðan styrkþegaaðallinn grætur og veinar um eftir- gjöf, aukna styrki og allskyns fþðindi . . . ella þeir fari í fýlu og hætta.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.