Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 13 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L B I 27 86 3 0 5/ 05 UMFERÐ KARLA fim. 26. maí 19:15 ÍA - Grindavík fim. 26. maí 19:15 Keflavík - KR fim. 26. maí 19:15 FH - ÍBV fim. 26. maí 19:15 Fylkir - Valur fös. 27. maí 20:00 Fram - Þróttur R. 410 4000 | | www.landsbanki.is Við styðjum íslenska knattspyrnu með stolti 3. BJÖRGUN Björgunarfélag Akraness fékk tilkynningu seinni part þriðju- dags um að mæðgin væru í sjálf- heldu rétt utan við Langasand á Akranesi. Ungur piltur mun hafa verið að leik með félögum sínum við ströndina og vaðið út í sker rétt við land þegar falla fór að. Honum leist ekki á blikuna og ætlaði móð- ir hans að koma honum til bjargar og óð út í annað sker en náði ekki til drengsins þaðan. Lenti hún einnig í sjálfheldu. Kvöddu því nærstaddir björgunarsveit bæjar- ins til hjálpar. Björgunarbátur var kominn úr húsi björgunarsveitar- innar aðeins sex mínútum eftir að útkallið barst og voru mæðginin komin í land um tíu mínútum síðar. Atvikið varð á svipuðum tíma og knattspyrnuleikur unglinga fór fram á Akranesvelli og var fjöldi barna og unglinga að leik við ströndina. Móður og syni varð ekki meint af. - hb MÆÐGININ Í SJÁLFHELDU Móðirin ætlaði að koma syni sínum til bjargar. BJÖRGUNARSVEITIN KEMUR AÐ Bjargaði mæðginunum í land örfáum mínútum eftir að útkallið barst. Björgun á Langasandi: Mæ›gin á flæ›iskeri stödd FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H IL M AR S IG VA LD AS O N BJÖRN BJARNASON Sigurvegari Frelsis- deildarinnar. Frelsisdeild SUS: Björn sigrar STJÓRNMÁL Birni Bjarnasyni dóms- málaráðherra tókst að gera flest jákvæð frumvörp, að mati Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, að lögum og sigraði því í Frelsisdeild þeirra veturinn 2004-2005. Hlaut Björn farandbikar að launum í hófi sem ungir sjálfstæðismenn efndu til á dögunum. Í öðru sæti varð þingmaðurinn Pétur H. Blöndal en hann hafði lengst af setið á toppi deildarinn- ar en Björn skaust fram úr honum á lokasprettinum. Lestina rak Sturla Böðvarsson samgönguráð- herra. - hb Statoil í Noregi: Leitar a› olíu vi› Færeyjar FÆREYJAR Norski olíurisinn Statoil undirbýr nú frekari leit að olíu við Færeyjar. Þrjú skip munu stunda rannsóknir á hafsbotninum við eyjarnar í sumar og er eitt þeirra þegar komið á vettvang. Færeyska Landsþingið veitti á sínum tíma heimild til að bora átta tilraunaholur á svæðinu milli Færeyja og Bretlands og segir færeyska blaðið Sósíalurinn að Statoil muni bora fjórar holur í sumar. Enn sem komið er hefur aðeins fundist olía í einni af þeim tilraunaholum sem boraðar hafa verið. SÚRÍNAM SPENNANDI KOSNINGAR Forseta- kosningar voru haldnar í Suður- Ameríkulýðveldinu Súrínam í gær. Tveir menn eru taldir sigur- stranglegastir: Ronald Venetiaan, sitjandi forseti, og Desi Bouterse, fyrrverandi einræðisherra í land- inu og dæmdur kókaínsmyglari. Búist er við að hvorugur fái 2/3 hluta kjörmanna en það er nauð- synlegt til að ná kjöri. Því munu miklar þreifingar fara í gang að kjörfundi loknum. Nái Boutrese kjöri er hætta á að vestrænni efnahagsaðstoð við landið verði hætt. LOKAST LUNDÚNAAUGAÐ? Síðustu ár hafa ferðamenn skemmt sér í parísarhjólinu Auga Lundúna sem stendur á bökkum Thames-ár. Breska stjórnin vís- aði í gær fréttum á bug að til stæði að loka hjólinu vegna deilna um lóðina sem það stendur á. M yn d/ AP SVÍÞJÓÐ DÓMARI SLEPPUR MEÐ SKREKK- INN Sænskur hæstaréttardómari sem viðurkennt hefur kaup á kynlífsþjónustu af ungum pilti, fær að halda starfi sínu. Dómsmálayfirvöld hafa ákveðið að ekki verði höfðað mál gegn dómaranum heldur fái hann sekt upp á tæpa hálfa milljón ís- lenskra króna fyrir athæfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.