Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.06.2006, Blaðsíða 36
[ ] Afturhvarf til gamalla tíma er vinsælt í hönnun búsáhalda og heimilstækja. Flestar búðir eru nú með vörur sem líta út fyrir að koma úr eldhúsi frá sjötta og sjöunda áratugnum en eru í raun glænýjar tískuvörur. Ljósmyndari heimsótti búðirnar Villeroy & Boch, Búsáhöld og Byggt og búið til þess að skoða þennan gamaldags stíl sem er svo vinsæll í búsáhöld- um um þessar mundir. Mikið er um pastellituð og blóma- skreytt búsáhöld sem minna óneitanlega á gamla góða eld- húsið hennar ömmu. Gamaldags stíll í eldhúsinu Það er um að gera að nota svalirnar eða veröndina yfir sumarið Það er fátt huggulegra en að drekka morgunkaffið í morgunsólinni. Jafnvel þótt maður þurfi að hafa teppi yfir tásunum. Minnkaðu drullusporin Margir hunda- og kattaeigendur lenda oft í því að gæludýrin þeirra spora heimilið allt út í drullu eftir að hafa verið úti við. Kettir eru sérstak- lega miklir skaðvaldar enda fara þeir ferða sinna óhindraðir. Húsráð er til við þessu leiðindamáli sem virkar ágætlega, en það er að bera ólífuolíu undir loppur dýranna einu sinni á dag. Þessi aðferð virkar ágætlega til þess að minnka sporin sem dýrin skilja eftir sig. húsráð } Mjög sígilld hönn- un á þessu sigti sem fæst í Villeroy & Boch. Verð 2.600 krónur. 4,2 lítra pottur frá Le Creuset sem Byggt & Búið selja. Verð 11.390 krónur. Servéttustandur úr Byggt & Búið í rómantískum stíl. Verð 2.415 krónur. Bleik pastellituð vigt úr Villeroy & Boch sem einnig er frá Typhoon. Verð 6.590 krónur. Blue Denmark teketill með blómaskreytingu frá Búsáhöldum. Verð 5.705 krónur. Brauðkassi úr Villeroy & Boch frá Typhoon sem nýtist líka sem skurðar- bretti. Verð 7.490 krónur. Teketill úr Byggt & Búið frá Bristol Creme, mjög klass- ískur enskur teketill. Verð 4.990 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Áskriftarsími 586 8005 Tímaritið Gróandinn aldrei glæsilegri Áhugavert og fræðandi tímarit um garðyrkju, grænmeti, skógrækt og skreytingar ������������������� ����������������� ������������������������������������������ ������������������������������������������������ ����������� �� ��������� ����������������������������� F A B R IK A N Jói Fel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.