Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.2008, Side 1

Skessuhorn - 13.08.2008, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 33. tbl. 11. árg. 13. ágúst 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ár leg fjöl skyldu úti lega Rafta, bif hjóla fé lags Borg ar fjarð ar, var í Braut ar tungu í Lund ar reykja dal um liðna helgi. Um 100 manns mættu í úti leg una. Á föstu dag var gest um boð ið upp á súpu og á laug ar dag var grill að ofan í mann skap inn í boði Rafta. Eins og sjá má á með fylgj andi mynd var sann köll uð fjöl skyldu stemn ing í úti leg unni. Ljósm. bae. Nú líð ur að upp hafi skóla árs í grunn- og fram halds- skól um lands- ins. Af því til- efni verð ur Skessu- horn næstu viku helg að skóla starfi að stór um hluta. Sagt verð ur frá upp- hafi skóla halds í grunn skól um og fram halds skól um á Vest ur landi, helstu nýj ung um, á herslu breyt ing- um og margt fleira. Hug mynd ir um efni í skóla blað Skessu horns send ist til rit stjóra á sigrun@skessuhorn.is en einnig er hægt að hringja í síma 433-5500. Af gefnu til efni skal það tek ið fram að sér stök um fjöll un um leik skóla, sí mennt un ar starf og tón- list ar skóla á svæð inu verð ur ekki í þessu blaði en því gerð skil inn- an tíð ar. Aug lýsend um er bent á að panta aug lýs inga pláss í blað inu með góð um fyr ir vara á net fang ið: palina@skessuhorn.is sók Hóp ur að stand enda Spari sjóðs Skaga fjarð ar hef ur á kveð ið að óska eft ir því við efna hags brota- deild Rík is lög reglu stjóra að far ið verði ofan í saumana á gjörn ing um tengd um yf ir töku Spari sjóðs Mýra- sýslu og tengdra að ila á Spari sjóði Skaga fjarð ar, en sú yf ir taka fór fram í á gúst 2007. Þá segja þeir lík legt að far ið verði fram á lög reglu rann sókn á und ir bún ingi og fram kvæmd yf- ir tök unn ar. Bjarni Jóns son og Gísli Árna son eru í for svari fyr ir þenn an hóp skag fir skra spari sjóðs manna. Þeir segja að yf ir lýs ing ar um mál ið sé að vænta í dag, mið viku dag. Það sem þeir fé lag ar vilja að verði rann sak að lýt ur að ýms um þátt um og gjörð um sem tengj ast yf ir tök- unni. „Við erum þess full viss ir að yf ir taka spari sjóðs ins sam ræmd ist ekki lög um og að Fjár mála eft ir lit ið hafi alls ekki sinnt skyld um sín um í eft ir liti með söl unni,“ segja þeir. mm Vest lend ing ur inn og körfuknatt- leiks mað ur inn Pa vel Ermol inskij vakti mikla at hygli á dög un um þeg- ar hann skrif aði und ir samn ing við lið La Palma á Spáni. La Palma er í spænsku 1. deild inni sem tal in er sú sterkasta í Evr ópu, en þetta er þriðja lið- ið sem Pa vel hef ur spil að með á Spáni. Það merki- leg asta við þetta er kannski að Pa vel er að- eins 21 árs gam all. Þrátt fyr ir þann unga ald- ur stát ar hann nú þeg ar af fimm ára ferli sem at vinnu mað ur í Evr ópu. „Stund um vakn ar mað ur á morgn- ana og trú ir því ekki að mað ur sé að fá borg að fyr ir að spila körfu bolta á svona ynd is leg um stað í Evr ópu,“ seg ir Pa vel. hög Sjá við tal við Pa vel á bls. 22. Snæ fells bær borg ar ungmennum í vinnuskóla bestu laun in Laun í ung linga vinnu hjá sveit- ar fé lög um eru mjög mis mun andi á land inu. Stétt ar fé lög á lands vísu hafa ver ið að kanna þenn an mun að und an förnu og í þeim könn un um kem ur ým is legt fróð legt í ljós. Sér- stak an á huga vek ur að stór sveit ar- fé lög á borð við Reykja vík, Ak ur- eyri og Akra nes koma illa út í sam- an burði við mörg hinna smærri á lands byggð inni. Könn un Skessu- horns á laun um vinnu skóla barna á Vest ur landi leiddi í ljós að þau eru best í Snæ fells bæ þar sem 16 ára ung ling ar fá 693 krón ur í tíma- kaup. Til sam an burð ar fá jafn aldr- ar þeirra á Akra nesi 538 krón ur. Laun in á Vest ur landi eru lök ust á Reyk hól um þar sem tíma kaup ið er 503 krón ur. Það er þó hærra en í Reykja vík þar sem 16 ára ung ling- ar fá 486 krón ur á tím ann. Á al menn um vinnu mark aði ættu 16 ára ung ling ar að hafa 780 krón- ur á klukku stund sam kvæmt töxt um stétt ar fé lag anna. Þau sveit ar fé lög á land inu sem kom ast næst þeirri tölu eru Vest ur byggð og Tálkna fjörð ur en þau borga 735 krón ur. Því má sjá að ung ling ar hafa nokkru betra út úr því að vinna á lands byggð inni en í stóru byggð ar fé lög un um. „Ég er ofsa lega á nægð ur með að við séum hæst ir í þessu,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ- fells bæj ar. „Við höf um reynt að passa okk ur á því að borga laun sem við telj um eðli leg og sann gjörn. Starfs menn í vinnu skól an um eru al- vöru vinnu afl í okk ar aug um. Ung- ling arn ir koma til að vinna, þetta er ekki bara ein hver geymsla yfir sum- ar tím ann. Það er borg að í sam ræmi við það.“ Hann seg ir að laun in séu alltaf gef in upp fyr ir fram. „Við höf um pass að okk ur á því að láta launa töl una fylgja með þeg ar aug- lýst er eft ir um sókn um. Þannig vita um sækj end ur að hverju þeir ganga enda er vinn an eft ir sótt.“ hb/hög Upp lif ir draum inn Rann sókn á yf ir töku Skóla blað Skessu horns Laun ungmenna í sveitarfélögum á Vesturlandi 394 522 693 524538 623 503 405 383 519 426 485 341 450 347 415 361 350 0 100 200 300 400 500 600 700 800 A kr an es B or ga by gg ! S næ fe lls bæ r S ty kk is hó lm ur D al ab yg g! R ey kh ól ar Aldur L a u n 16 ára 15 ára 14 ára

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.