Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 4
HI.ÞTÐUBUÐIÐ Sunnudagur 5. nun 1144 Sæmundur Ólafsson: Greinin, sem stðövnð var af ritskoðm kommfinista. Leiðrétting á „leiðréttingu. (6 Rafketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Vifi bnftrm og sett upp nokkra slíka eimkatla mðS þtitrzl reyuslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með þvf aö engiu sprengihætta stafar af þeínsu 4. Stórauka hreinlætiðL Þéir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi ■rjg RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér titl Vélaverksf. Sigurðar Sveinbjömssonar i#í Skúlatúni 6. Simi 5758. * ftff>tí)ðitbUðid Otgefandi: AlþýðuílokkoriBn. Rltstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Simar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjau h.f. Eftiir hverju eru Finnar að biða? Hvarvetna um heim, fylgjast menn af mikilli athygli, og þó hvergi eins mik- illi og á Norðurlöndum, með þeim friðarumleitunum, sem Finnar hafa byrjað við Rússa. Rússar hafa, sem kunnugt er, sett ákveðin skilyrði fyrir vopnahléi, og hafa blöð í lönd- um bandamanna, sumum að minnsta kosti, látið þá skoðun í ljós, að þau skilyrði séu, eft- ir atvikum, ekki ósanngjörn í garð Finna. Og hverrar skoð- unar, sem vinir Finnlands kunna að vera um það, þá vjrð ur því að minnsta kosti ekki neitað, að vopnahlésskilmál- arnir, sem Finnum hafa verið settir, eru allt aðrir og mildari, en þeir, sem ítalir urðu «ið ganga að síðastliðið haust; og mætti máske af því æ+1" Bandaríkin og Bretland hafi látið sig vopnahlésskilmála Rússa nokkru skipta, af því, að þau vilji unna Finnum viðun- andi hlutskiptis, eftir þá óverð- skulduðu ógæfu, sem styrjöidin hefir leitt yfir þá. En því meiri furðu virðist það hafa vakið í löndum banda manna, að Finnar skuli ckki hafa flýtt sér að semja vopna- hlé upp á þá skilmála, sem þeim hafa verið settir, og eru ýmsar bollaleggingar uppi urn það, eftir hverju þeir muni vera að bíða. * Þó að því sé líaldið fram í fréttum frá útlöndum siðustu daga, að ýmsir af forystumönn- um Finna, þar á meðal hinn mikilhæfi og raunhyggni for- ingi finnskra jafnaðarmanna, Tanner, geri sér vonir um betri fríðarskilmála síðar, þá er það í sannleika ekki líklegt. Að vísu gætu Finnar skírskotað til þess, að ástæðulaust væri íyrir Rússa nú, að heimta aftur þau lönd, Kyrjálaeiði og Hangö, sem þeir sölsuðu undir sig vet- urinn 1939—1940 undir því yf- irskyni, að þeir þyrftu þau til öryggis sér og varnar gegn Þjóðverjum; því að nú eru það ekki lengur Rússar, heldur Þjóðverjar, sem eru í vörn, og um fyrirsjáanlega framtíð virð ast Rússar ekki þurfa að ótt- ast neina ,árás aftur af hálfu þeirra á land sitt. Þegar af þeirri ástæðu ættu þeir nú að geta bætt fyrir það ofbeldi, sem þeir beittu hina litlu ná- grannaþjóð sína fyrir fjórum árum, og afsalað sér aftur þeim löndum, sem þeir tóku af henni þá. En ólíklegt er, að hinir raunhyggnu forystumenn Finna geri sér miklar vonir um það, eftir þær fyrirætlanir, sem Rússar hafa látið uppi um framtíð Eystrasaltslandanna og Austur-Póllands, sem þeir söls- uðú einnig undir sig fyrir fjór- um árum, og búast nú til að leggja undir sig á ný. Það er því sennilega eitthvað annað, sem Finnar gera sér vonir um að vinna við það, að fresta friðarsamningum enn um stund. * Það er og ekki erfitt að sjá, hvaða atriði það er í vopnhlés- Stefán Ögmundsson, er ekki á- nægður með það, að undirrit- aður hefir gert lýðum ljóst, „víðsýni“ hans og „sjálfstæði“ í ritnefnd tímaritsins „VINN- AN“. Lætur hann þvi 47. tcju- blað Þjóðviljans birta „leiðrétt ingu“ við formála Alþýðublaðs ins fyrir grein undirritaðs „Sameining verkalýðsfi-laga“, sem birtist öll í Alþýðublaðinu, eftir að S. Ö. hafði neytt að- stöðu sinnar í ritnefnd Vinnu- unnar, til þess, að síðari hluti greinarinnar fengist ekki birtur þar. En vegna þess, að „leiðrétt- ing“ S. Ö. er ekki leiðrétting, heldur rangfærsla, þykir undir- rituðum rétt að rif ja upp fyrir honum og öðrum, nokkrar stað- reyndir i sambandi við synjun hans á birtingu greinarinnar og störf okkar beggja í ritnefnd Vinnunnar. Ritnefnd Vinnunn- ar skipa 2 menn, kosnir af sam- bandsstjórn. Alþýðuflokksmað- ur og kommúnisti, undiritaður og S. Ö. Sú venja hefir skap- azt og þótt eðlileg, aö við sam- bykkt'vm efni livers blaðs. Aldrei neiir neinum ágreiningi okkar á inillí verið áfrýjað til sambandsstjórnar, enda hefir undirritaður aldrei fallizt á að það væri rétt aðferð. Fyrri partur umræddrar grein ar birtist í síðasta tölublaði Vinnunnar árið 1943. Ritstjóri blaðsins var þá Friðrik Hall- dórsson. Hann safnaði að sumu leyti efni í 1. tölublaðið 1944, þar sem ráðning núverandi rit- stjóra fór fram nokkru eftir áramót. Friðrik Halldórsson tók við síðari hluta greinarinnar og var hún sett og ekki virtist neinn ágreiningur um hana af hálfu S. Ö. að undanteknu einu at- riði, sem undirritaður bauðst til að breyta þegar. En þar sem S. Ö. gekk ekki frekar eftir breytingunni, og greinin hafði verið í hans vörzlum um tíma, taldi undirritaður sjálfsagt, að hann sætti sig við hana ó- breytta. Þegar búið var að leggja síð- ustu hönd á blaðið undir prent- un, og engu var hægt um að þoka, nema að tefja útkomu þess, tilkynnti S. Ö. undirrituð- um, að greinin yrði að bíða vegna ágreinings, sem um hana væri. Þegar undirritaður spurði, skilmálum Rússa, sem Finnum hlýtur að standa sérstakur stugg ur af, svo langþreytt sem þessi litla þjóð er orðin af því, að standa undir vopnum. Þess er krafizt, að þeir afvopni þýzka herinn á Finnlandi og kyrrsetji hann þar. Á hitt er ekki minnzt, hvort Finnar hafi nokkurt bol- magn til þess. Ög reyndist það svo, að þeir hefðu það ekki og Þióðverjar hrytu undir sig land þeirra, eins og meirihluta íta- líu síðastliðið haust, og afvopn- uðu finnska herinn — hvað biði Finnlands þá annað en rússnesk innrás, það þungbærasta af öllu fyrir þessa frelsiselskandi smá- þjóð, sem svo mikið hefir orðið að þola undir rússnesku oki á umliðnum öldum? Hvaða furða, þótt Finnar séu, með slíka hættu fyrir augum, hikandi í því, hvað gera skuli? Það er ekki ólíklegt, að Finn- ar geri sér einhverja von um, að Þjóðverjar hverfi innan skamms sjálfkrafa úr -landinu, hver sá ágreiningur væri, tjáði S. Ö. undirituðum, að Jón Rafnsson vildi ekki að greinin birtist, vegna þess að hún fjall- aði um mál, sem J. R. einn hefði leyfi til að rita um, af hálfu sambandsstjórnar, og svo væri greinin víst skrifuð á móti Far- mannasambandinu, en það mætti ekki styggja eins og á stæði. Undirritaður tók þessu eins og ódýru spaugi og hélt fast við, að greinin birtist þá í blað- inu eða ekki. Litlu síðar tjáði ritstjórinn undirrituðum, að gera yrði út um það þá þegar, hvort greinin skyldi birtast eða ekki. Hann tjáði undirrituðum þá, að Jón Rafsson hefði fyr- ir fjórum dögum sótt próförk af greininni í prentsmiðjuna og ekki skilað henni aftur, og hélt ritstjórinn að við værum alltaf að deila um greinina og kvaðst hann ekki geta beðið lengur með blaðið. Þá í sama mund, krafðist J. R. þess, að haldinn yrði mið- stjórnarfundur um greinina, en undirritaður neitaði því ein- dregið, af þeim framangreind- um ástæðum, að hann telur rit- nefndina til þess kjörna að af- gera öll ágreiningsmál um efni blaðsins, en slíkt heyrði ekki undir miðstjórnina í heild. Hins vegar óskaði undirrit- aður, að við S. Ö. gengjum þá þegar í að yfirfara greinina með samkomulag fyrir augum, en það vildi S. Ö. ekki, hann hefir sennilega ekki haft leyfi til þess frá húsbændum sínum. Aðferðin með að stöðva birt- ingu greinarinnar, var því í stuttu máli þessi: Jón Rafnsson, sem ekkert kemur tímaritið „Vinnan“ við, fremur öðrum sambandsstjórn- armönnum, „tekur“ fireinina úr prentsmiðjunni og heldur henni í sínum vörzlum, þangað til að ofseint er að koma henni í blað- ið. Ritstjóranum er sagt að uppi sé deila um greinina, en undir- ritaður er ekki látinn vita neitt um allt þetta, fyrr en sjáaplegt er að ekki er hægt að ná sam- samkomulagi við meðnefndar- manninn um ágreining, sem hann er látinn gera á síðustu stundu, og hann ekki veit full- komlega sjálfur í hverju eru fólginn. Að lokum átti svo að kalla saman miðstiórnarfund í skyndi og neyta þar væntanlegs meirihlutavalds til þess að þannig að ekki þurfi til þess að koma, að þeir verði að berj- ast við þá, eða taka við rússnesk- um her inn í land sitt. Það er meira að segja sennilegt, að þeir þykist nú þegar eygja það augna tolik — þegar Rússar hafa aftur rekið Þjóðverja úr Eistlandi, landinu, sem liggur að Einnlands flóa að sunnan; því að Finnland hefði eftir það ekki mikla hem- aðlega þýðingu fyxir Þýzkaland í þessu stríði; og rússneski flot- inn í Kronstadt yrði ekki lengur hindraður í því, að fara út í Eystrasalt, eftir að hafnir Eist- lands væru fallnar Rússum í hendur, þótt Þjóðveriar hefðu enn ibækistöðvar á suðurströnd Finnlands. Slíkar og þvílíkar hugleiðing- ar mættu vel vera orsök þess, hve hægt Firuiar fara í það, að halda áfram friðaráamningum við Rússa, svo áfram, sem þeim ihlýtur, þrátt fyrir allt, að vera um það, að fá frið — heiðarleg- an og öruggan frið. banna útkomu greinarinnar og á þann hátt að velta einhverju af ósómanum af hinu kommún- istisku þröngsýni og einræðis- brölti af herðum S. Ö. og J. Rafnssonar yfir á herðar fleiri manna. * „Leiðrétting“ S. Ö. er í 4 lið- um. Skuli þeir hér teknir til vin samlegrar yfirvegunar. 1. Ritnefndin hefir aldrei skot ið neinum ágreiningi til sam- bandsstjórnar, enda hefir hún til þess vafasaman rétt, þar sem sambandsstjórn hefir falið rit- nefndinni málefni tímaritsins fyrir sína hönd. 2. Ef greininni var ekki neitað um 'birtingu, hvers vegna kom hún þá ekki í blaðinu þar sem hún var skrifuð fyrir blaðið og lögð fram til birtingar í því? Ber að skilja ummæli S. Ö. í staflið 2 þannig, að ganga beri frá skipulagsmálum sambands- ins og verkalýðshreyfingarinn- ar, án þess að um þau sé rætt? Eða hafa kommúnistar afhent Jóni Rafnssyni einræðisvald í þeim málum og má þar engin önnur. rödd heyrast, en hin við- urkennda rödd „einræðisherr- ans“? Eða leynist ef til vill einhver ótti hjá ‘kommúnistum um það að meira tiUit sé tekið til þess, sem andstæðingar þeirra leggja til málanna, heldur en þeir sjálf ir? Finna þeir ef til vill til sinn- ar fákænsku í verkalýðsmálun- um? 3. Ber að skoða ummæli S. Ö. í staflið 3 þannig, að málgagn. Alþýðusamhandsins megi ekki flytja nema eina túlkun á mál- efnum verkalýðsins, þá túlkun, er áhverjum tíma fengizt með at Framhald á 6. síðu. TÍMINN gerði í vikunni, sem leið Katynmorðin svo- nefndu, hinar hryllilegu aftök- ur ellefu þúsund pólskra liðs- foringja austur í Smolenskhér- aði á Rússlandi, að umtalsefni. Þar segir meðal annars: „Fyrir rúmu ári síðan birti þýzka upplýsingaráðuneytið þá fregn, að fundizt hefðu lík 11 þús. pólskra liðsforingja í Katynskógi, sem er skammt frá Smolensk. Enn- fremur sagði í þessari fregn, að rannsókn hefði leitt í Ijós, að Rúss- ar hefðu myrt þessa Pólverja sum- arið 1941, þegar þeir urðu að hörfa undan þýzka hernum. Rússar hafi þá ekki treyst sér til að flytja Pólverjana með sér og ekki heldur viljaö láta þá falla í hendur Þjóðverjum. Það ráð hafi þá verið tekið að taka þá af lífi. Strax eftir að Þjóðverjar birtu þessa fregn, óskaði pólska stjórn- in í London þess, að alþjóðastofn- un, t. d. Rauði krossinn, fengi að rannsaka málið. Rússar sviöiruðu þessu með því að slíta stjómmála- sambandi við Pólverja, eins og kunnugt er. Þjóðverjar tóku það til bragðs, til að gera fregn sína sem trúlegasta, að bjóða ýmsum erlendum blaðamönnum til Katyn skógar og töldust þeir, sem þang- að fóru, hafa fengið sönnun fyrir því, að frásögn Þjóðverja væri rétt. Síðan þetta gerðist hefir sú breyting orðið, að Rússar hafa náð Smolensk og Katynskóginum á sitt vald. Tilkynntu þeir næstum því samtímis, að þeir myndu hefjast handa um rannsókn þessa ægilega morðmáls. Fyrir nokkru síðan birtu þeir opinbera skýrslu um þessa rannsókn. Segir þar, að *það hafi reynst rétt, að í Katynskógin- um séu lík 11 þús. pólskra liðs- foringja, er bersýnilega hafi verið myrtir. Jafnframt segir þar, að upplýst sé, að þetta séu sömu Pól- verjarnir, sem Rússar hafi látið eftir á undanhaldi sínu sumarið 1941 og Þjóðverjar síðan myrt og urðað í Katynskógi í september- mánuði þá um haustið. Rússar hafa nú haft sömu að- ferðina og Þjóðverjar og boöið er- lendum blaðamönnum til Katyn- skógar, Það hefir líka farið eins og fyrri daginn, að blaðamennirn- ir telja frásögn þeirra, er buðu þeim til staðarins, óyggjandi. Þótt morðin í Katynskógi séu ægileg, eru þau samt ekki nema lítill þáttur í raunasögu hinnar pólsku þjóðar, er hófst með ráns- samningi Rússa og Þjóðverja 1939. Eftir þann tima unnu báðir þessir voldugu nábúak Pólverja mark- visst og samhent að því að upp- ræta þá sem þjóð. Þótt þeir væru ósammála um inargt, voru þeir irnii lega sammála um að, Pólland skyldi aldrei rísa upp aftur og sögu pólsku þjóðarinnar skyldi lokið. Jafnt í ■hinum rússneska og þýzka helm- ingi Póllands voru allir þeir, sem líklegir voru til forustu, vægðar- laust handsamaðir og síðan skotn ir eða fluttir úr landi. Rússar hafa beinlínis viðurkennt, að þeir hafi flutt nokkur hundruð þúsund Pól- verja til Síberíu til þess að gera þau héruð Póllands, sem þeir her- námu hreinrússnesk. Pólverjar eru sú þjóð, sem fyrst reis gegn ofbeldi nazista og knúði Frfe. aí 6. sí©a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.