Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Veðrið:
Austan gola
skúrir.
skýjað en smá-
Þriðjudagur 16. júlí 1957.
Hitinn Vlnktcan 12':
Reykjavík 12 stig, Akureyri 14,
Khöín 18. París 19, Stokkhólm-
iir, Ósló 18.
1/  /l'onDcji
Kmwuj
V^**M»»<íwftj(r«i

Kortt þetta sýnir leið þá, sem Eyjólfur synti og er hún mörkoð st.-ika-
línu. Það er sama  leiðin  oy  Grettir  mun hafa  synt, og  háðir tóku  þeir
land á Reykjatanga.
Hólaskóla bárust rausnarlegar
gjafir á 75 ára afmælinu
Var ósyndur fyrír sjö árum, synti
Drangeyjarsund í f yrrinótt ósmurður
.................               .  ......  Hf. ,*.............^-.^,
Eyjóífur Jónsson úr Reykjavík er fimmtil
íslendángurinn, sem þreytir hið fræga sund;
Grettis Ásmundssonar                      . • j|.
Aðfaranót.t s. 1.  sunnudags  vann  Eyjólfur Jónsson  úr                Sp"'
Reykjavík það mikla afrek að synda úr Drangey til lands                I.,
— sömu vegalengd og Grettir Ásmundsson synti árið 1030.          •              !
Eyjólfur synti ósmurður og í nælon-sundskýlu einni klæða. I
og hefir enginn fyrri lagt í Drangeyjarsund svo lítt klædd-  ¦,
ur, ekki einu sinni Grettir, sem var klæddur þykkum kufli
í sínu sundi. Afrek Eyjólfs er enn merkilegra fyrir þá sök,
að hann heí'ir aldrei lært að synda, en fyrir sjö árum hóf         -ér^
hann að stunda sjóböð, og hefir síðan náð góðum tökum I      .; "'
á sundíþróttmni, meðal annars tvívegis synt Viðeyjarsund ^®®®*^    J^1,*Wmiimíi..ii i
— núnu síðasi á mánudag í fyrri viku — og oftsinnis syní
yfir Skerjafjörð. fram og til baka, án viðkomu. Eyjólfur er ;I
32 ára. <>g á heima á Grímsstaðaholti við Skerjafjörð, félagi !
í Þrótti.
! í Knattspyrnufélaginu Þrótti,
Það hefir lengi verið að brjót- j þreytti Drangeyjarsund Lagði
ast í Eyjólfi að þreyta Drangeyj-; hann af stað frá Uppgönguvík í
arsund og fyrir nokkrum dögum | Drangejr, laugardaginn 13. júlí
ákvað hann að reyna sundið og 11957 og kom að landi á Reykja-
synda ósmurður, en þeir þrír | strönd kl. 1,15 um nóttina. Eyjólf
nienn, sem synt hafa þessa véga-jur synti bringusund  alla  leiðina
Sauðárkróki í gær. — I lok
afmælishátíðarinnar á Hólum í
gær var tilkynnt um rausnar-
gjafir, er skólanum bárust. Nem
endur skólans frá árinu 1907 af-
hentu skólanum fjárhæð, er
verða skal stofnfé sjóðs í minn-
ingu Tómasar Jóhannssonar er
var smíða og íþróttakennari skól-
ans.
Þá tilkynnti Hjalti Pálsson,
framkvæmdastjóri, að Samband
ísl. samvinnufélaga hefði ákveð-
ið að gefa skólanum verðlauna-
bikar, sem keppt yrði um í fóðr-
un búpenings og námi í fóður-
fræði. Gjöfinni fylgdu og átta
pennastokkar af vandaðri gerð,
er einnig eiga að ganga til verð-
launa.
Þá gaf sænskt fyrirtæki skólan
um fullkomnar Alfa Laval mjalta
vélar.                   GO.
lengd á þessari öld hafa allir verið
smurðir.
Ferðasagan.
Eyjólfur lagði af stað héðan úr
Reykjavík s. 1. laugardag ásamt
fjórum fylgdarmönnum og flugu
þeir norður ú Sauðárkrók. Þar
fengu þeir Þorstein Björnsson til
að aka með sig að Reykjum á
Reykjaströnd, en frá þeim bæ er
stytzt í Drangey. Gunnar bóndi
Guðmundsson á Reykjum og kona
hans Ingibjörg Árnadóttir tóku
vel á móti þeim, en Eyjólfur á-
kvað þá þegar að þreyta sundið.
Var hringt í þá feðga, Jóhann Jóns
son og Braga Jóhannsson. á Daða-
stöðum, en þeir eiga trillubát, og
þeir beðnir  að  flytja  Eyjólf  í
viðstöðulaust og snerti aldrei bát-
inn, sem fylgdi honum. Þá má geta
þess, að hann synti algerlega ó-
smurður af feiti eða öðrum efnum
og í nælon-sundskýlu einni fata.
Sundmaðurinn virtist vel hress og
með ölhi óþjakaður að sundi loknu.
Við, sem vottum þetta, vorum í
bát, er fylgdi Eyjólfi á leiðinni
Reykjum á Reykjaströnd,
sunnud. 14. júlí.
Árni Gunnarsson, Rej'kjum, Jó-
hann Jónsson, Daðastöðum,
Bragi Jónsson, Daðastöðum,
Svavar Magmisson, Grímsstaða-
holti, Reykjavík, Ingvar Valdi-
marsson, Rauðagerði 25, Rvík,
og Þórir Sigurbjörnsson, Stór-
holti 28, Rvík."
Ensk stúlka í Rvík kærir banda
rískan f oringja fyrir nauðgun
Bandaríkjamaðurinn hefir neitað öllum ákærum
en situr nú í varðhaldi
Ensk stúlka sem dvelur hér á landi um stundarsakir'varð
fyrir líkamsárás á laugardagskvöld s. 1. Hefir hún nú kært
bandarískan liðsforingja úr varnarliðinu og kveður hann
hafa beitt'sig ofbeldi og a. m. k. gert tilraun til að nauðga
sér. Ranusóknarlögreglan hafði hendur í hári Bandaríkja-
mannsins á sunnudagsmorgun, en hann neitaði öllum ákær-
um.
| Drangey.
Var þeirri málaleitan vel tekið Fjölmenni að Iieykjum
og innan klukkutíma voru þeiri Er Eyjólfur kom að landi efti
kommr a staðinn og um sjöleytið sundio buðu hjónin á Reykjum
a laugardagskvöld var siglt í Drang beim féiögum til kaffidrykkju og
<"..  ::<¦¦¦ la.,.  ao í Uppgönguvík í var þar margt manna, en fólk hafði
drifið að til að sjá sundkappann
Drangey, en það er einmitt stað-
urinn, sem álitið er, að Grettir hafi
lagt af stað frá í sitt fræga sund.
Málavextir eru sem hér segir
samkvæmt skýrslu stúlkunnar og
frásögn sjónarvotts: Maður sem
staddur var við Hótel Garð á laug-
ardagskvöldið sá bifreið merkta
varnarliðinu aka þar upp að hót-
elinu ög staðnæmast. Stúlka féll
út úr bifreiðinni út á götuna, og
var bilnum síðan ekið brott sem
hraðast án þess að nokkuð væri
skeytt um stúlkuna. Maðurinn fór
henni þá til aðstoðar, og hjálpaði
hann henni til að komast inn í
hótelið. Var stúlkan mjög illa á
sig komin. Lögregla var nú kölluð
á vettvang og skýrt frá málavöxt-
um.
Stúlkan segir svo frá að hún
hafi á laugardagskvöldið verið í
félagsskap Bandaríkjamanns nokk
urs er hún tiltók og hafi hún sleg-
I izt í för með honum heim í her-
' bergi hans hér í bænum. Þar mun
I hafa átt að vera gleðskapur. Skýrir
hún svo frá að þar í herberginu
hafi Bandaríkjamaðurinn ráðizt á
sig og nauðgað sér eða reynt til
þess, en getur ekki gert sér ná-
kvæma grein fyrir hvað gerzt hafi.
Læknar hafa skoðað stúlkuna, og
j finna þeir á henni áverka, og auk
þess hefir hún  fengið  alvarlegt
taugaáfall.
Eins og fyrr segir neitaði Banda
ríkjamaðurinn öllum ákærum
stúlkunnar. Kvaðst hann að vísu
hafa hitt stúlkuna og farið með
henni heim til sín en enga tilraun
haí'i hann gert til atlota við hana
með illu eða góðu. Hann situr nú
í gæzluvarðhaldi, og rannsókn
málsins heldur áfram.
Sundið hefst.
Eyjólfur fór þar í land og klæddi
sig úr í snatri. Hóf hann sundið
um kl. 8,30 og kom að landi á
Reykjaströnd kl. 1,15  eftir  mið-
nætti. Synti hann bringusund alla i
leiðina og miðaði vel. Ekki fann
hann til þreytu eða kulda á leið- j
inni, og það eina, sem háði hon- ]
um voru marglyttur,  sem  mikið
var af og óþægilegt að mæta. Bát-
urinn fór á eftir Eyjólfi og fer
hér á eftir yfirlýsing þeirra manna
sem í honum voru um sundið:
„Við undirritaðir lýsum þvi hér
með yfir, að við vorum vitni að
því, er Eyjólí'ur .Tónsson, sundmað-
ur af Grímsstaðaholti í Reykjavík
Læknir sóttur í flug-
vél til að gera keis-
araskurð
Fyrir skömmu bar svo við, að
Dakota-flugvél var send í flýti
frá Keflavíkurflugvelli til Reykja
víkur. Erindi hennar var að
sækja lækni til þess að gera keis
araskurð á konu í sjúkrahúsi vall
arins. Læknirinn, sem sóttur var
var Sigurður S. Magnússon, að-
stoðarlæknir við fæðingardeild-
ina hér. Var farið með hann í
skyndi frá flugvélinni í sjúkra-'
hús vallarins, þar sem hann
gerði keisaraskurðinn þegar íj
stað og tókst ágætlega.         *
þreyta sund sitt. Barst Eyjólfi þar
skeyti frá Pétri Eiríkssyni, sund-
manni, þar sem hann óskaði hon-
um til hamingju með sund og bauð
hann velkominn í hópinn. Var
þarna góður fagnaður og hélzt
fram eftir nóttu.  Undir morgun
(Framhald á 2. siðu.)
Eyjólfur Jónsson ( Drangeyjarst/ndt.
Hann er  nýlagður af  stað, og að
bakl sést  Kerling.
Úrslit tillögusam-
keppni um skipulag
Klambratúns
Lokið er hugmyndasamkcppní
bæjarráðs Reykjavíktu- um skipu-
lag skrúðgarðs á Klanibratúni.
Dómnefndin, sem í voru Guðmund
ur II. Guðmunds.son, Þórður
Björnsson, Gunnar Ölat'sson. Ei-
ríkur Einarsson og Sigvaldi Thord
arson, kveðst við úrskurð sinn
hafa tekið sérstakt tiliit til þess
við mat á úrlausnum, að garður-
inn yrði aðlaðandi og fjölbreytt
garSsvæði almenningi til hvíldar
og skemmtunar í rólegu og fögru
umhverfi.
Alls bárust 10 tillögur og hlaut
fyrstu verðlaun Sigurður Thoi'odd
sen, verkfræðingur. Onmw verð-
laun hlutu Jón II. Björnsson og
Hrólfur Sigurðsson en 3. vevðl.
Reynir Vilhjálmsson. Fyrstu verð
4aun voru 12 þúsund krónur. Til-
iöguuppdrættirnir eru þessa dag-
ana til sýnis í gamla iðnskólahús-
inu, Vonarstræti 1. Lýkur þeirri
sýningu annað kvöld, opin dag-
lega kfl: 14—19.
Ongyr maöur drukknaði í
Hvíta á sunnudagskvöldið
Á sunnudagskvöldið vildi það
slys til hjá Ferjukoti í Borgar- i
firði, að ungur maður drukkn- j
aði í Hvítá. Var hann á sam-1
komu, sem hestamenn héldu á
samkomustað sínum á Ferjukots'
bökkum um helgina. Mikill,
mannf jöldi var þar samankom- j
inii og sáu margir er slysið varð j
á sunnudagskvöldið.
Maðurinn, sem drukknaði, óð.
út í ána. þar sem aðgrunnt erj
og fvledihann staurum, sem bnrl
eru í ánni, vesna lavalaí^vr. En 1
þar fram af tekur við mikið dvni
og *traiimþungi. Mun hann hí'fa
verið ókuniiutfur á þessum slóð-
mn og  kallaði fólk,  sem næ«'-
statt var til hans og varaði við
straumþunganum, sem framund-
an var. En upp við bakkana cr
áin víða lygn og  hættulítil að
sjá, þótt straumþungi jökulvatns
ins og dýpi, sé skammt undan
og sést ekki til botns, vegna þess
hve jökullitur er mikill á áimi,
Skipti það engum togiim, að
maðurinn féll í straumþunguni!).
Maður, sem Háði í hest í flýtl,
þegar séð var, hvað verða vildi,
brá skjótt við og reið út í ána
og bjargaði manninum áðut en
löng stund var liðin frá því
hann hafði fallið í straumþmig-
ann og flutti hann til lands.
Læknis var vitjað úr Borgar-
nesi, þar sem maðurinn var með
vitundarlaus þegar á land kom.
Taldi læknirinn, að maðurinn
mundi hafa verið látinn J>á er
hann kom. Sjúkraflugvél Bjiirns
Pálssonar var fengin til að flyt.ja
súrefni og hjálpartæki til öntlun-
ar, en allt kom fyrir ekki.
Maðurinn, sem drukknaði, var
heimilisfastur á Akranesi, ea
nýlega fluttiu- þangað.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8