Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Mánudaginn 15.. maí 1950 107. tbl. 64 ffcmu fak& þát! í bridge. Firmakep'pni Bridgefélags íslands liefst í kvöld kl. 8 í Breiðfirðingabúð en 64 firmu taka þátt í keppninni. Firmakeppni í bridge er nú oröin árlegur viöburður og fylgjast allir bæjarbúar meö henni af áhuga. Öll kunn- ustu verzlunarfyrirtæki taka þátt 1 keppninni og velja sér einhvern góöan spilamann til þess aö leika fyrir sig. Nú sem áður spila allir beztu bridgespilarar í firmakeppn inni og má vænta þess að keppnin í heild veröi mjög spennandi. Fréttir af gangi hennar veröa birtar í Vísi eftir hverja mferð. hluta af Trlest©. Tito marskálkur, einvaldur Júgóslavíu, lýsir því yfir, að hann hafi ekki í hyggju að innlima júg'óslavneska hluta Trieste. Lýsti Tito þessu yfir við ítalska blaðamenn, en spurn- ingin var að líkindum fram komin vegna þess, að landa- mæraeinkeimi milli þessa landshluta og Júgóslavíu haí'a verið tekin burt. Hélt Tito því lram, að það hefði einungis verið gert til þess að örfa viðskipti milli Júgó- slavíu og Trieste. Hvítasunnu- keppni í golf hafin. TJm lielgina fór fram und- irbúningskeppni í golf og komust 16 keppendur af 30 í svokallaða „Hvítasunnu- keppni“. Þeir, sem komust í aðal- keppnina eru: Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Á. Ólafs- son, Sigurjón Hallbjörnsson, Ólafur Gíslason, Guðmund- ur Björnsson, Ásgeir Ólafs- son, Hörður Bjarnason, Helgi Eiríksson, Ingólfur Isebarn, Halldór Magnússon, Jónas Lilliendal, Guðlaugur Guð jónsson, Thor Hallgrímsson, Halldór Hansen, Eiríkur Baldvinsson og Ólafur Marí- asson. Keppt verður um forkunn- arfagran farandbikar, sem Golfklúbbur Reykjavíkur hefir láýiö gera vegna þessar- ar keppnr. Nýlokið er í New York sýn- ingu á brezkum bílum, sem stóð 1 átta daga. Gestir urðu 110.000. Brezkt hvalveiðamóður- skip kom nýlega til Bret- lands með 145,000 föt lýsis. Bazar Hallveigarstaða veröur opnaöur í Listamanna- skálanum 18. maí og hefst kl. 3,30. í sambandi viö bazarinn veröur happdrætti og" er vinn- ingurinn amerískt brúöuhús út- búiö öilum húsgögnum. Seftur professor. Séra Magnús Már Lárusson, sem undanfarna vetur hefir gegnt kennslustörfum við guðfræðideild Háskólans i forföllum séra Magnúsar Jónssonar .prófessors, hefir nýlega verið settur prófessor við deildina. Mazshatlaðstoð reynist Dönnm veL Kaupmannahöfn. — „Mar- shall“ nefnist nýjasta reiðt hjólið er Danir framleiða og' var það reynt nýlega í Banda- ríkjunum af Paul G. Hoff- man, framkvæmdastjóra Marshallaðstoðarinnar. Lauritz Hansen, fram- kvæmdastjóri reiðhjólaverk- smiðjunnar í Horsens, fór með sýnishorn af hjóhmum til . Bandaríkjanna. I árs- byrjun 1948 varð reiðhjóla- verksmiðjan að hætta störf- um vegna hráefnaskorts, en fyrir aðstoð Marshallhjálpar- innar var hægt að hefja vinnu þar aftur og hafa nú 600 verkamenn vinnu þar, en ársframleiðsla reiðhjóla er áætlað 30 þúsund. í Tívolí. Laust fyrir kl. 9 í gær- kvöldi kom upp eldur í veit- ingahúsinu í Tívolí. Hafði kviknað í gólfi undir eldavél og var töluverður eldur, er slökkviliðið kom á vettvang. Eldurinn var fljótt slökktur, en skcmmdir urðu talsverðar á gólfinu. Utanríkisráðherrarnir vilja að Þýzka- and verði aðiii að Evrópusamtökunum. Báðstefna iKtanríkisráðheira Atlantshafs- nkjanna hefsf í London í áag. vinna að því að Þýzkaland verði eins fljótt og auðið er aðili að samstarfi frjálsra Evrópuþjóða, en um leið og það verður hægt mun her námi Þýzkalands lokið. .. Kailakór Isafjarðar syngnr á Bolungavík Karlakór Isafjarðar 'hélt samsöng* í Bolungarvík í fyrrakvöld. Söng kórinn þar undir stjórn Ragnars H. Ragnars við mikla hrifnmgu áheyr- enda. Að skemmtuninni lok- inni var stiginn dans fram eftir nóttu. Fundum utanríkisráð- lierra þríveldanna um al- j þjóðamál lauk á laugar- ' dagskvöld, en í gær var birt yfirlýsing frá þeim varðandi Þýzkalandsmálin og stsfnu ' þeirra gagnvart því. j í yfirlýsingunni segir, aö ' stjórnir þríveldanna muni Myndin er af sveit I.R., sem vann Tjarnarboðhlaupið í gær. (Fremri röð frá vinstri: Reynir Sigurðsson, Pétur Einars- son, Rúnar Bjarnason, Garðar Ragnarsson, Finnbjörn Þorvaldsson. Aftari röð frá vinstri: Vilhjálmur Ölafsson, Ölafur örn Arnaison, Þorvaldur Óskarsson, Stefán Björns- son og* Haukur Clausen). Sjá grein á 5. síðu. Ljósrn.: Ragnar Vignir. Hlýrra hér á landi en á Norðnr- löndum og Bretlandseyjnm. Helðriicfa um fand aBBf í gær. Þessa stundina er veður mildara á íslandi en annars staðar á Norðurlöndum og á Bretlandseyj um. í gær var heiðrikt veöur um allt Iand og nær logn alls staðar. Víðast var hitinn 9 —10 stig, en heitara ; inn- sveitum, 13—14 stig, svo sem innarlega í Skagafirði, að Síðumúla í Borgarfirði að Kirk jubæj arklaustri. Að því er veðurstofan tjáðz Vísi í morgun, má enn búast við stillum hér á landi um skeiö. Vera má, að nokkurr- ar þoku gæti á suð-vestúr- landi, en ekki er búizt við úr- komu næstu dægur. KI. 9 í morgun var viðst hæg noröanátt á Norður- löndum og heldur svalt. Heií 'ast var í Kaupmannahöfn, j 12 stig. í Osló var ekki nema 8 stiga hiti, 9 í Stokkhólmi, 6 í Bergen, 7 í London og ekki nema 5 á Hjaltlands- eyjum. ísbrúnin virðist nú. með. fjarlægara móti á þessum tíma árs, eða um 300 km. norður af Skagatá, sam- kvæmt upplýsingum flug- manna á björgunarflugvél frá Keflavík, er þeir voru í leitarflugi að brezka togar- anum, sem hvarf, eins og get ig hefir verið hér í blaöinu. Tvö skilyrði. Það er þó skýrt tekið frm í yfirlýsingunni, að uppfylla þurfi tvö mikilvæg skilyrði áður en Þýzkaland geti orð- iö aðnjótandid sömu rétt- inda og aörar frjálsar Ev- rópuþjóðir. Fyrst og fremst verða horfurnar í Þýzka- landi að vera þannig, áð Vesturveldin þurfi ekki áð óttast aö þjóöin snúist and- víg gegn þeim og í öðru lagi hve fljótt þjóðin sjálf sýnir lýðræðisást sína. Friðarsamningar. Utanríkisráðherrar þrí- veldanna lýstu því yfir áð Vesturveldin hefðu fyrir löngu viljaö vera búin aö gera friðarsamninga viö Þýzkaland, en Rússar hefðu þar staðið í vegi. Létu utan- ríkisráðherrarnir þá von í ljós að sá dagur myndi koma að allt Þýzkaland yrði sam- einað undir eina stjórn. Aðalskilyröið fyrir sam- einingu Þýzkalands hlýtur að vera, að Rússar leyfi frjálsar og óháðar kosning- ar :í Austur-Þýzkalandi. Atlantshafsráðið. 1 í gær lauk í London undir- búningum undir ráöstefnu Atlantshafsráðsins, er kem- ur saman í dag í Lancaster House. Ráöið mun sitja á fundum í þrjá daga og aðal- lega ræöa varnarsáttmálann er gerður var í Haag. Utan- ríkisráðherrar 12 Atlants- hafsríkja sitja ráðstefnu þessa og voru þéir allir konm ir til London í gærkveldi. Bretar eru búnir að giröa Hong Kong með 10 feta hárri girðingu til að koma í veg fyrir innstreymi Kín- verja. Harður árekstur. Allharður árekstur varð í gærkvöldi á mótum Sóleyjar- götu og Hringbrautar. Varð þarna árekstm* millf bifreiðanna R-763 og R- 5563. Skemmdust háðar hiL reiðnarnar mikið. Mál þettui er í rannsókn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.