Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvlkudagur 28. des. 1938.
MOKGUNBLAÐIÐ
&
Útgef.
H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar: Jðn Kjartansson og Valtýr Stefánsson  (ábyrgBarmaOur).
Augrlýsingar: Árnl Óla.
Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstrsetl 8.
Áskriftargjald: kr. 3,00 a mánuOi.
í lausasölu: 15 aura eintakiB — 26 aura mell Leabðk.
Slml 1600.
IÐNAÐUR og hoft
Forráðamenn stjórnarflokk-
anna geta aldrei minst á
ínnlendan iðnað, án .þess sam-
íímis að ausa lofi á innflutn-
ángshöftin. Þeir hafa í því sam-
foandi bent á, að mikill hluti
l>ess iðnaðar, sem risið hefir
mipp í landinu síðustu árin eigi
tilverusína að þakka höftunum.
jfln haftanna myndi lítið af
l>essum nýja iðnaði hafa orðið
4il, segja haftapostularnir.
Það er án efa rjett, að tals-
^vert hefir risið upp af iðnaði í
ian^inu í skjóli haftanna. En
|þar fyrír er ekki víst að það sje
aieitt happ fyrir hinn innlenda
3ðnað, að haftafarganið náði
Iþeim tökum á valdhöfunum,
sem raun ber vitni um. Þvert á
anóti má fullyrða hitt, að fátt
Ihafi bakað innlenda iðnaðin-
<um meira tjón en einmitt höft-
5n, og þlau eiga vafalaust eftir
;að vinna margfalt meira tjón á
Iþessu sviði.
Nýtt dæmi frá Akureyri sýn-
ir greinilega hvernig valdhaf-
arnir hugsa sjer í framtíðinni
Starf síra Egils
Þórhallasonar
í Grænlanði
~E\yrstu tvö árin sem Egill
Þórhallason dvaldi í
Grænlandi eyddi hann mest-
um tíma í að rannsaka
möguleika  fyrir  landnámi
að nota höftin í þágu innlends íslendinga í Grænlandi, enda
var það aðal tilgangur með
för hans bangað.
En jafnframt því athug-
aði hann líka launafyrir-
komulag Verslunarfjelags-
ins og vann að því að rann-
saka menjar um mannabygð-
ir á bessum slóðum á mið-
öldum.
Þegar heim kom, frá Græn-
landi, birtist ýtarleg skýrsla um
þá rannsókn hans í ritinu „Um
leifar af landnámi Norðmanna
og íslendinga í Vestur-Græn-
iandi og endalok þeirra þar".
Þar er og gefið yfirlit yfir land-
nám Norðmanna í Austur-
Grænlandi, eftir frásögn Anders
Olsen kaupmanns í Júlíane-
haab.
Framkvæmd haftanna á sviði
verslunarinnar er alkunn. Það
ter ékki lengur umþráttað mál,
:aS 'iþar misbeiti valdhafarnir
liöftunum svo freklega, að al-
gert einsdæmi er í siðuðU þjóð-
fjelagi. Höftin eru hjer ein-
fg'öngu notuð í pólitískum til-
'gangi. Með þeim á smátt og
smátt að útrýma öllum kaup-
imönnum úr landinu, en skapa
Ikaupfj elögum og svonefndum
íieytendafjelögum einokunar-
aðstöðu á sviði innflutnings-
verslunarinnar. Þetta er tak-
markið sem valdhafarnir ætla
•að ná með höftunum. Að þessu
:marki er unnið leynt og ljóst,
¦og ekkert hirt um hvað þetta
Ikostar þjóðarheildina og ein-
taklingana.
"En misbeiting haftanna á
<sjer einnig stað á öðrum svið-
um, og þá komum við aftur að
íiðnaðinum.
Það er alkunna, að valdhaf-
^arnir hafa notað höftin til þess
'ibeinlínis að hlúa að sínum póli-
tísku samherjum á sviði iðnað-
arins. Við þekkjum mörg dæmi
'tþess frá síðari  árum,  að  iðn-
fyrirtæki  sem  gæðingar  ríkis-
stjórnarinnar  eru  viSriSnir  á
einhvern hátt fá alt sem þau
þurfa  til  reksturs  síns  iðnað-
aS,  en  önnur  iðnfyrirtæki  fá
máske lítið eða ekk^. neitt. Til
munu og dæmi þess — og þau
ekki fá — að gæðingar ríkis-
¦stjórnarinnar   hafi   beinlínis
stofnaS  iðnfyrirtæki  með  á-
kveðnu loforði valdhaf anna fyr
ir því, að þau skyldu ekki þurfa
að óttast samkepni annara, þfví
aS sjeð yrði fyrir því, að 'aðrir
fengju ekki leyfi fyrir innflutn-i
ingi  á  áhöldum  eða  efni  til
samskonar  iðnaðar.  Valdhaf-
arnir hafa m. ö. o. notað höft-
in til þess að veita sínum gæð-
ingum    einokunaraðstöðu    í
;ýmsum greinum iðnaðarins.
iðnaðar.
Skóverksmiðja J. S. Kvaran
á Akureyri mun vera elsta verk
smiðjan hjer á landi í þeirri
grein. Þessi verksmiðja hefir nú
um langt skeið verið að reyna
að fá innflutningsleyfi fyrir
nokkrum nýjum vjelum, til
þess að geta fullkomnað iðnina,
en altaf fengið synjun. Hins-
vegar hefir keppinautur verk-
smiðjunnar á Akureyri, skóverk
smiðjan Iðunn, fengið allar þær
vjelar, sem hana hefir vanhag-
að um. Þessi verksmiðja er ný
á nálinni, en hún er eign Sam-
bandsins og það gerir gæfumun
inn. Hún fær einnig alt nauð-
synlegt efni til iðnaðarins, en
verksmiðja J. S. Kvaran fær
sáralítið af efni, svo að allar
\ líkur benda til þess að hún
stöðvist alveg.
Skóverksmiðja J. S. Kvaran
sótti einnig um innflutnings-
leyfi fyrir sútunarv j elum og
efni til sútunar, en fjekk synj-
un. Slíkur innflutningur hefir
án efa þótt koma í bág við
hagsmuni súkmarverksmiðju
S. í. S. En á sama tíma sem
skóverksmiðju J. S. Kvaran var
synjað um leyfi fyrir sútunar-
vjelum fær hið volduga K.E.A.
leyfi til að flytja inn áhöld og
vjelar til þess að setja á stofn
brjóstsykursverksmiðju!
Hinum háu herrum í innflutn
ingsnefnd hefir fundist meiri
nauðsyn að flytja inn vjelar til
brjóstsykursgerðar heldur en til
sútunar. Flestir munu þó þeirr-.
ar skoðunar, að meiri fengur
sje í því fyrir þjóðfjelagið, að
fá gærurnar sútaðar og úr þeim
unnið hjer, en hitt, að fá nýja
brjóstsykursverksmiðju. En þeg
ar annarsvegar eru hagsmunir
S. í. S. og K. E. A., þá er ekki
verið að spyrja um hvað þjóð-
arheildinni er fyrir bestu.
í jólablaðinu birtist upphaf af grein eftir Oster-
mann um starfsemi Islendinga á Grænlandi á 18.
öld. Greinarkafli sá sem hjer birtist, fjallar um
starfsemi síra Egils Þórhallasonar þar. Síðasti hluti
greinarinnar, sem birtist síðar, f jallar um aðra ísL
presta á Grænlandi.
Eftir H. Ostermann
fyrv. Grænlandsprest
í Godthaab lenti Egill í
harðri deilu, sem var á milli
trúboðsins annars vegar og
kaupmanna hinsvegar. Var
Lars Dalager kaupm. fyrir þeim
síðartöldu.
15 síldarstúlkur
fá verðlaun
N
Siglufirði síðara
ýlokið er í
liluta af prófi fyrir eftir-
litsmemi við síldarverkun. 68 tókti
þátt í fyrri hlutanum í júlímánuði
síðastliðnum.   Síðari   hlutanum"
luku 44 '—' þar af ein stúlka.
Verðlaunum þeim, en þau voru
1500 kr., er North American Her-
ringg Sales Company veitti síð-
astliðið sumar fyrir framiirskur-
andi vinnubrögð við söltun síldar
fyrir Ameríkumarkað, hefir nú
verið útbýtt. Fimtán 100 króna
verðlaun voru veitt. Hlutu þau
30 stúlkur af 15 söltunarstöðvum.
(FÚ.).
Egill stóð lengi vel utan
við deiluna sjálfur, þar sem
hann var ekki enn opinber-
lega í þjónustu kristniboðsins.
En til lengdar komst hann ekki
hjá því, að verða blandað í
deilumálin, þar sem hann bjó
í sama húsi og annar höfuS
deiluaðilinn.
Þannig var mál með vexti, að
hann átti að læra grænlensku
hjá vini sínum og fjelaga, sr.
Birni. Fyrst í stað var hann hlut
laus. En þegar fram í sótti
reyndist það ómögulegt. Kaup-
maðurinn neytti allra bragða
til þess að fá hann í lið með
sjer á móti prestinum. Hann
skrifaSi honum t. d. hvert
brjefið á fætur öSru. Fyrst voru
brjefin full af rógi og dylgjum í
garS sr. Björns, en síSar aS-
dróttunum aS honum sjálfum,
er hann sá, áS hann fekk ekki
vilja sínum framgeíigt.
Árið 1766 var úlfúSin orSin
svo mikil, aS Thor Hallesen Ijet
svr um mælt í brjefi til trú-
bvSösljórnarinnar, aS maður
gæti aldrei verið öruggur um
sig í Godthaab. Áður en varSi
gæti ma&ur lent í harSri rimmu,
þó aS byrjunin væri aSeins
saklaus orSaskifti um einföld-
ustu hluti. Af litlum neista log-
aSi brátt mikiS bál, sem brynni
í marga daga eða jafnvel mörg
ár. Það var fyrst 1767, aS friSur
komst á, viS þaS, aS kaupmaS-
urinn var kallaSur heim frá
Grænlandi.
Um sömu mundir varS Eg-
ill eini trúboðinn í Godthaab.
Og árið eftir fekk hann Þorkel
Magnússon, bróðurson sinn, til
þess  aS  koma  til  Grænlands.
átti hann aS hjálpa honum viS
trúboSsstarfiS.
Um þessar mundir varS vart
andlegrar hreýfingar meSal al-
mennings í Godthaab, og hún
varð brátt að almennri vakn-
ingu, svo að trúboðarnir fengu
róg að starfa.
1768 skrifaSi Egill heim á
þessa leið: ,,Hjer er almenn
vakning meSal hinna óskírSu".
Um veturinn voru skírSir 22,
og var það hærri tala, en dæmi
voru um áður í Godthaabstrú-
boðinu. Síðan streymdu heið-
ingjarnir að úr öllum áttum og
báðu um undirbúning undir
skírn og kristindómskenslu.
En það kom brátt í ljós, að
þessi andlega hreyfing, sem
Egill hafði sagt, að væri hið
gleðiríkasta sem hann hefði
kynst á æfinni varð „sorgleg
verslunarvara '.
Kom það einkum til af því,
að í Godthaab voru kerubisk-
ir trúboSar, sem höfSu meS
hjálp Dalagers kaupmanns, er
dró mjög taum þeirra, aukiS
starfsviS sitt á kostnaS Godt-
haabstrúboSsins. Reyndu þeir
meS öllum brögSum aS leggja
undir sig heiðingjana, sem leit-
að höfðu til Egils. En þeim
brást bogalistin. Egill hóf harða
þaráttu gegn þeim og leiddi
hana til lykta með þeim á-
rangri, að meiri hluti fólksins
gekk í Godthaabssöfnuðinn. En
keppinautarnir gáfust að lok-
um   upp,   og  samkomulagið
miklu  skemri  tíma  en  raun
varS á.           s
Hann sendi danska kennara
í tvö fjölmenn hjeruS.
Það var erfitt verk, sem þeú;
áttu aS vinna, og þeir bjuggu
viS þröngan kost. En dugnaSur
og elja prestsins örfaSi þá til
dáða, og þeir unnu mikið gagn
þau ár, sem þeir dvöldu þar.
Hann studdi þá líka með ráði
og dáð og heimsótti þá eins oft
og hann fjekk því viðkomið. 1
síðasta sinn, sem hann heim-
sótti þessa kristnu söfnuði, áð-
ur en hann fór heim alfarinn,
mætti hann svo mikilli samúð
í orði og verki, að hann mintist
þeirra ávalt síðan með gleði.
Heima í nýlendunni var Eg-
ill sjálfur önnum kafinn og
vann af kappi frá morgni til
kvölds veturinn út. 1773 fekk
hann aðstoðarprest sjer til
hjálpar, og árið eftir flutti hann
suSur á bóginn í trúboSs ,,úti-
bú" og dvaldi þar um vetur-
inn.
Þegar Egill fór frá Græn-
landi, var kristni söfnuSurinn í
Godthaab orSinn þrisvar sinn-
um stærri en þegar hann kom
þangað, og fáir eSa engir heiS-
ingjar þar.
ÁriS 1773 voru stofnuð tvö
viceprófastsembætti í Græn-
landi, og Egill var gerSur að
vice-prófasti í SuSur-Græn-
landi. ÞaS voru ekki litlar kröf-
sem  voru  gerSar til  hans.
ur
Hann  átti  aS rannsaka  kunn-
áttu skírðra manna í kristnum
milli hinna tveggja trúboSa fræSum, rannsaka lífskj'ör
varð þolanlegt, þó ekki yrði þeirra og mataræði, gefa
það upp á hið allra besta.      skýrslu  um  starfsemi trúboðs-
Það,  sem  rjeði  úrslitunum
um hinn endanlega sigur Egils
var það, að honum hugkvæmd-
ist að koma á trúboSs „útibú-
um" á ýmsum stöSum í hjeraS-
inu. Með því móti þurfti fólk
sem gekk í söfnuðinn ekki að
flytja búferlum inn í' sjálfa ný-
lenduna, þar sem aflaskil-
yrði voru verri. Var það
sannfæring Egils, að þarna
hefði hann fundið góða aðferS,
sem kom andstæðingunum í
koll. Og hann helt því fram, að
hefSi  henni  veriS  beitt  'fyr,
ins, segja frá verslunarháttum
í sambandi viS það o. fl. o. fl.
Þá átti hann aS fyrirskipa
notkun barnaspurningafræSa
á innlendu máli, og auk als
annars aS vinna að sögulegum
rannsóknum.
Egill gegndi prófastsembætt-
inu aðeins í tvö ár. En á þeim
tíirm framkvæmdi hann ótrú-
lega mikið. Jafnframt því, að
hann afkastaði feikna mikilli
vinnu í sínu eigin hjeraði,
komst hann yfir að heimsækja
Hann kendi honum sjálfur, oglhefði mátt kristna Grænland á
FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8