Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						ttaMðfrifr
34. árgangur
119. tbl. — Laugardagur 31. maí 1947
ísafoldarprentsmiðja h.I.
FLUGVJELIN RAkST A FJALL I ÞOKU
ALLIR  SEM í HENNI VORL FÖRUST
^s>
Þingi breska Verka-
mannaflokksins
lokið
London í gærkvöldi.
' SÍÐASTI dagur flokksþings
breska Verkamannaflokksins
var í dag, og einkum rætt um
húsnæðisvandræði, flóttafólk í
Bretlandi og notkun vinnuafls
stríðsfanga.
í sambandi við húsnæðismál-
in komu fram kvartanir um of
háa leigu og sölu byggingarefn-
is á svörtum markaði. —¦ Kom
fram tillaga um það, að komið
yrði á fót húsnæðismálaráðu-
neyti, en húsnæðismál hafa til
þessa heyrt undir heilbrigðis-
málaráðuneytið breska.
Tillaga þessi var feld, eftir
að heilbrigðisráðherrann hafði
flutt ræðu, þar sem hann gerði
grein fyrir störfum ráðuneytis
<síns. Um lækkun húsaleigu
sagði ráðherrann, að slíkt væri
ekki æskilegt að svo komnu
máli, því slíkt mundi ekki ger-
legt, án þess að auka byrði skatt
greiðenda.
—Reuter.
* » *
41 f500 sferlings-
punda sekl lyrlr
gjaldeyrísbrof
London í gær.
BRESKUR sjóliðsforingi og
kona hans hafa verið dæmd í
41,500 sterlingspunda sekt fyrir
'gjaldeyrisbrot.
Þau hjónin voru sökuð um
að hafa eitt 20,000 pundum
meira á meginlandi Evrópu og
í Egyptalandi en þeim var heim
ilt. Munu þau í Egyptalandi
hafa látið mann nokkurn, sem
grunaður er um óleyfilega
gjaldeyrisverslun í stórum stíl,
fá allháa upphæð af sterlings-
pundum.
Ákærandi rjettarins sagði
sjóliðsforingjanum, að hefði það
ekki verið sökum hinnar ágætu
frammistöðu hans í styrjöld-
inni, hefði hann verið dæmdur
í fangelsi, auk fjársektarinnar.
Þar sem flugvjelin fórsf.
JEfelLa.
Á UPPDRÆTTINUM sjest Hjcðinsfjörður og Hestfjall.
Slysstaðurinn er við Torfuvoga.
ÖRIN BENDIR á Hestfjall við Hjeðinsfjörð, en myndin er
tekin af sjó og er af Nesnúpi fyrir ofan Siglunes (lengst
til vinstri), Hestfjalli og Hvannadalsskriðum.
Líklegt a9120 haf3 farisf í llugslysum
EKKJUR FYRIR NASISTA-
DÓMSTÓL
HAMBORG: — Tilkynt
hefur verið, al ekkjur þeirra
Gorings og Franks, sem teknir
voru af lífi eftir Niirnberg-
rjettarhöldin, hafi ve'rið hand-
teknar og muni verða dregnar
fyrif nasistadómstól. Hins veg-
ar er borið til baka, að ekkja
Fricks ráðherra, hafi verið sett
í fangelsí.
Washington í gær.
GEYSIMIKIL flugslys hafa
orðið siðustu 36 klukkustund-
irnar  og  er  óttast,  að  120
manns hafi als látið lífið.
Mesta slysið i flugsögu Banda
ríkjanna varð þannig í New
York á fimtudagskvöld, er far-
þegaflugvjel, sem var að leggja
af stað frá La Guardia flug-
velli til Clcveland með 48
manns innanborðs, hrapaði til
jarðar á flugvellinum. Þrjátiu
og átta manns fórust, en þeir
tíu, sem af komust, liggja á
sjúkrahúsi.
1 Japan f jell flugvjel til jarð-
ar með 41 manns innanborðs.
Er hjálparleiðangur á leið á
slysstaðinn, en óttast er að allir
í flugvjelinni hafi farist.
Þá berast og fregnir frá Hol-
landi, þar sem ein af vjelum
hollenska flughersins hrapaði
til jarðar, með þeim árangri,
að 14 menn misstu lífið.
Loks eru fregnir um flug-
slys í Suður Ameriku og Al-
aska. Á fyrri staðmim er óttast
um afdrif um 40 manna, en í
Alaska er þriggja flugmanna
saknað. — Reuter.
Búið að flytja 24 lík
til Akureyrar
DOUGLASFLUGVJELIN, sem var á leið til Akureyrar
rakst á Hestf jall í Hjeðinsfirði á fimtudag og fórust allir
þeir, sem í vjelinni voru. Catalínaflugbátur, sem fór að
leita, fann vjelina, eða það sem eftir var af henni í f jallinu
um klukkan 8,30 í gærmorgun. Voru síðar sendir leiðangr-
ar frá Ólafsfirði og Siglufirði á staðinn og náðu þeir 24
líkum og voru þau flutt til Akureyrar. Talið er, að það,
sem vantar sje undir flugvjelarhlutum, en leiðangurs-
menn hreyfðu þá ekki, þar sem skoðunarmenn eiga eftir
að koma á staðinn til að rannsaka. Læknirinn á Ólafsfirði
taldi, að öll líkin væru þekkjanleg, þótt sum væru mikið
sködduð.
Slysið bar að allt í einu.
Ekki er nokkur vafi talinn á "því, að þetta hörmulega slys
hafi boríð að allt í einu og að þeir, sem í vjelinni voru, hafi
látist undir eins er flugvjelin skall á hamraveggnum. Spreng-
ing mun hafa orðið í vjelinni um leið og hún rakst á fjallið
og eldur komið upp í henni.
Það styrkir þá trú, að slysið hafi borið bráðan að, að ekkert
heyrðist í loftskeytatækjum vjelarinnar, eftir að hún var á
Skagafirði og talaði við Akureyri.
I
Síðustu kveðjurnar.
Flugvjelin flaug lágt yfir Siglunes og er hún fór yfir Reyð-
arárbæinn, sem stendur norðvestan undir nesinu, veifuðu far-
þegar til fólksins, sem stóð úti og horfði á flugvjelina fljúga
yfir.
Skygni var þá um einn kílómetri, en rjett í því rak yfir þoku-
mökk og sýrti í lofti.
Hvernig slysið bar að.
Það verður að sjálfsögðu ekkert sagt með neinni vissu hvern-
ig þetta sviplega flugslys bar að. Ljóst er  aðeins  að það er
dimmviðri. sem er orsök þess.
En flugf róð r menn hallast að þeirri skoðun, að er flugvjelin
kom fyrir mynni Hjoðinsfjarðar, hafi þokan verið svo svört,
að flugvjelin hafi ekki treyst sjer til að halda inn á Eyjafjörð
og því snúið við og þá beygt til hafs til að forðast fjöllin. En
lil þess að geta áttað sig á Siglunesinu, varð hann að komast
eins nálægt því o° • unt var. Við þetta getur flugvjelin hafa
borist fyrii; norðaustiin vmdinum inn í mynni Hjeðinsfjarðar
og lent á fjallinu. Er þetta að sjálfsögðu getgáta, þar sem eng-
:nn er til írásagnar um atburðinn.
En það styrkir trú manna að þannig hafi þetta verið,
að flugvjelin Jiggur þannig í klettaskorunni,  að  hún
snýr upp á vi5, sem bendir til þess  að  flugmennirnir
hafi orðið varir við fjallið á síðustu stundu, og þá reynt
að stefna flugvjelinni svo að segja beint upp í loftið til
að reyna að forðast árekstur, en það hafi þá orðið um
seinan. —
f<
Vjelin liggur í klettagili.
Það voru þrjár flugvjelar, sem fóru til að leita að hinni týndu
Douglasvjel, strax og fór að ljetta til fyrir Norðurlandinu í
iyrrinótt. Tvær Catr>línavjelar og ein minni vjel. Það voru
flugmenn í annari Catalínavjelinni, sem komu auga á flakið af
Douglasvjelinni í fjallinu og tilkyntu það með loftskeytum. Var
þá þegar Ijóst, að lítil von var að nokkur maður væri lifandi
við vjelina. Strax voru gerðir út leiðangrar á vjelbátum frá
Ölafsfirði og Siglufirði. Var hjúkrunarlið í báðum bátunum
og læknar og auk þp's talsverður mannafli.
Framh. á bls. 2

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12