Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 1
54. érg. — 147. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin sýnir er unnið var að björgun flaksins af Caravelle- þotpnni frá Thai Airways, er fórst í lendingu á Kai-Tak flugvelli við Hong Kong sl. laugardag. Flugbrautin gengur 2.5 km. í sjó fram og steyptist þotan í sjóinn 300 metrum undan brautarenda. 86 manns voru i flugvél- inni, en af þeim björguðust 56. (AP-mynd). Barizt við Suez- skurðinn um helgina Allsherjarþing SÞ fellir úrskurð í dag eðo á morgun Tel Aviiv, Kairó, New York og víðar, 3. júllí — AP-NTB TIL allharðra átaka kom milli egypzkra og ísraelskra herflokka við Súez-skurðinn sl. laugardag og blossuðu bardagar upp á svæðinu með nokkru millibili allt fram á mánudag. Egypzka stjómin sendi aðalritara Sameinuðu þjóðanna, U Thant, skeyti þegar síðdegis á laugardag og sagði þar m.a., að ísraels- menn hefðu hafið skothríð yfir skurðinn kl. 17.30 að ísl. tíma og reynt að brjótast yf- ir víglínur Egypta, frá E1 Qantara til Port Foud, Fedama myrtur Aden, 3. júlí, AP. EINN af forystumönnum kon- ungssinna i Jemen, Ali Salih Fedama, var skotinn til bana á- samt þremur fylgismönnum sín- um nálægt Mudieh um 320 km frá Aden. Skotið var á Fedama úr launsátri og með honum féll m.a. elzti sonur hans. Fedama var á leiðinni til Jemen frá Aden, þar sem hann rak áróðursútvarps- stöð gegn Egyptum. Brezka leyni þjónustan heldur þvi fram, að annar sonur Fedama, Farook 16 ára gamall, sé í haldi í Sanía höf uðborg Jemen, þar sem stöðugar pyntingar hafi eyðilagt fætur hans. Talið víst að Tsjombe verði framseldur Algeirsborg og Kinsshasa, 3. júlí — AP-tNTB MOISE Tsjombe, fyrrverandi forseti Afrikuríkisins Katanga, sat í varðhaldi í Algeirsborg yf- ir helgina, en sem kunnugt er var flugvél, sem hann var far- þegi í, á leið frá Spáni til eyjar á Miðjarðarhafi, neydd til að snúa til Alsír og Ienda þar sl. föstudag, og var Tsjombe síðan handtekinn. Nokkrir aðrir far- þegar voru einnig í vélinni. Ekki er vitað hvernig flugvélinni var snúið til Alsír, né hverjir stóðu að baki ráninu. Forsætisráðherra Kongó, Bernardin Mulgul-diaka var væntanlegur til Algeirsborgar í Kínverjar ásaka Kosygin Pe'king ag Tókió 3. júií AP-NTB. FRÉTTASTOFAN Nýja Kina í Pbkintg saikaði í dag Kosygin for- sætiisráðlherra Savétríkjianna utm að hafa tekið saiman höndium við Jahrason Bandar ílk j aforseta um að hrjóta vietnamisku þjóðina á bak aftur. Sagði fróttastofan að yfirlýsingar Kosygins í París að afllaknum funtdi þeirna De Gauifles hetfðiu verið miisheppnað bragð ag sý ndarmenraska. Mótmælaaðgerðum var haldið áfram fyrir framan sendiráð Burrnia í Pekiinig í dag. Þúisundir Raiuðra varðliða gengu framhjá sendiráðinu, hrópuðu vígorð og báru kröfiuispjöld, þar sem kraf- iisit var að sitjórn Burrna hætti fasiistískum aðgerðum gegn Kína. Frótitastafan Nýja Kína sagði, að Bunmastjórn hefði farið þess á leit við Pekiragstjórnina að hún stöðvaði mótmæilaaðgierðirnar fyrir framan sendiráðið. Tiikynn ingu þessari var ekki svarað, en Kíniverjar halda því fram, að ber menn Burmastjórraar siltji um sendiráð Kína í Rangoon. Krefj- Framhald á bls. 26. gær, þar sem hann ætlaði að leggja fram formlega kröfu um að Tsjombe verði framseldur yf- irvöldum í Kongó, en hann var dæmdur til dauða í Kinsshasa að honum fjarverandi fyrir land ráð í marz sl. Talið er víst að stjórn Alsírs verði við kröfu Kongóstjórnar. Fregnir frá Algeirsborg herma að alsírska öryggislögreglan hafi tekið Tsjorobe og aðra far- þega, sern sagðir eru fylgdar- menn hans, í sína vörzlu til yfir heyrzlu. Fylgdarmenn Tsjombes voru fiestir Belgíumenn og hef- ur stjórn Alsír tilkynnt belgíska sendiherranum í Algeirsborg, að Belgarnir séu allir við góða heilsu og að mál þeirra sé nú í rannsókn, til að kanna hvort ástæða sé að framselja þá yfir- völdum i Kongó, sem hafa kraf- izt þess. Tsjombe hefur dvalizt í útlegð á Spáni síðan Mobuto sigraði hann í átökunum um völd in. Hann kom til Spánar frá Belgíu. Útvarpið í Kongó sagði í dag, að Tsjombe hefði verið á leið til Kongó til að að steypa Mo- buto úr stóli og koma af stað efnahagslegu öngþveiti í land- inu. Brezka stjórnin hefur sent Alsírstjórn harðorð mótmœli vegna handtöku tveggja brezkra flugmanna, er flugu vél Tsjomb- es. Krefst stjórnin þess að flug- mennirnir verði þegar látnir lausir. Bretar hafa ekki stjórn- roálasamband við Alsír, sem rauf það vegna Rhódesíudeilunnar. en svissneska sendiráðið, sem fer með brezk mál í Alsír hefur ekkert svar fengið frá Alsír- stjórn við kröfu Breta. skammt frá Port Said. í Tel Aviv gerði talsmaóur ísraels stjómar kunnugt, að Egypt- ar hefðu rofið vopnahléð frá 11. júní sl. og hefðd atburð- urinn verið kærður fyrir SI». Árekstur þessi milli óvinaríkjanna tveggja er hinn alvarlegasti síðan vopnahléi var komið á fyrir botni Miðjarðarhafs að til- hlutan Öryggisráðsins. Allsherjarþingið kom tvisv ar saman í dag til að ræða og greiða atkvæði um álykt- anir til lausnar á deilu ísraels og Araba. Talið er að tvær ályktanir hafi mögu- leika á að ná samþykki. Þar er annars vegar ályktun 20 hlutlausra þjóða og hins vegar ályktun fulltrúa Suð- Framhald á bls. 26. Verðauka- skatti mótmælt Kaupmannahöfn, 3. júlí — NTB VERÐAUKASKATTINUM svo- nefnda var komið á i Danmörku í dag og efndu um 2000 Kaup- mannahafnarbúar til mótmæla- Framhald á bls. 26. Innrás í Súdan Pompidou og de Murville / Moskvu Moskvu, 3. júlí, NTB. Forsætisráðherra Frakklands, Georges Pompidou, og utanríkis- ráðherrann, Couve de Murville, komu til Moskvu í dag í sex daga opinbera heimsókn. Sovézki for- sætisráðherrann, Alexej Kosygin, sagði við komu ráðherranna, að Frakkland og Sovétríkin ættu góða möguleika á að finna sameig inlega friðsamlega lausn á deil- unum fyrir botni Miðjarðarhafs. Kosygiin sagði einnig, að hann væri í sjöunda himrai roeð við- ræður síniar við de Gamlle, Frakk landsfiorseta, í París sl. lauigardag. Þessar viðiræðuir hefiðu sýnt ag sannað hversu löndin ætbu mörg saimieiginíleg sjónarmið, þegar um væri að ræða aðlkailandi vanda- roál. í svarræðu sinni sagði Pampi- dou, að ai'lar þjóðir fyrir botni Miðjarðarhafis ættiu jafnan til- verurétt og það væri verkefni stórveldanna að tryggja öryggi þeirra og sjáilfistæði. Khartoum, 3. júlí, NTB. Súdanstjórn tilkynnti í dag, að 6000 vel vopnaðir hermenn frá Eþíópíu hefðu ráðizt inn á súdanskt yfirráðasvæði. Stjórn- in hefur sent ríkisstjórn Eþíó- píu harðorð mótmæli og krafizt að hún kalli herlið sitt þegar tU baka. Innrásin á að hafa verið gerð í austlægasta hérað Súdans. Upplýst var af hálfu Súdans- stjórnar, að farsætisráðherra landsins, Hassan Wadalah, muni þegar fara ti Addis Abeba til viðræðna við stjórnvöld þar. Enginn árangur af viðræðum Rússa og Sýrlendinga Moslkvu, 3. júlí — (AP) — FORSETI Sovétríkjanna, Niko- lai Podgorny, lauk í dag tveggja daga viðræðum sínum við dr. Nureddini Atassi, æðsta valda- mann Sýrlands, og hélt síðan flugleiðis tU íraks til viðræðna við valdamenn þar. 1 fregnum Tass-fréttastofunnar frá fundi forsetanna tveggja er gefið í skyn að þeir hafi ekki orðið sam mála um lausn þess viðfangs- efnis, sem fyrir þeim lá: deUu Araba og Gyðinga. í frétt Tass-fréttaistofunnar segir, að forsetarnir haifii ræðist við á hreinskilinn ag vinigjarn- legan hátt. Slá er siðuri Taas, að nota orðið „hreiniskilinn“, þegar viðræður sovézikra ráðamanroa og annarra þjóða hafa misheppn- azt. Á blaðamannafundi, sem Podgormy hélt í Damaskue á siunniudag fiordiæmdi hann „til- raunir heimsivaldasdnna til að breyta landamærum“ fyrir boitni Miðjarðarhafs, Hann ræddi um áráfiiaristríð fsraeLsmanma ag sagði, að Sovétrikiin stydldu Arabarikin einliægliega og veerii raunar eina. vinaríki þróunar- laradamna, Podgorny hefur verið vei fagnað aif ráðamönnum ag ai'þýðu Arabarikjanna á fierðum sínurn um þau. Framhald á bls. 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.