Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 30. ÁGÚST 1970 7 9 KAFFISALA DAGBOK Verið ekki óskynsamir heldur reynið að skilja, hver er vilji Drottins. (Efes. 5.17). I dag er sunnudagur 30. ágúst og er það 242. dagur ársins 1970. Eftir lifa 123 dagar. 14. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegishá- flæði kl. 5.50. (Úr Islands almanakinu). AA- samtökin. Viðtalstími er í Tjarnart'ötu 3c atla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími ‘-Ö373. Almannar upplýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar simsvara Læknail’élags Reykjavík.ur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguan yfir sumarmánuðina. TekiS veirður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grj'ða.stræti 13 s!mi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. í KALDÁRSELI Sumarstarf K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði er nú að Ijúka sum- arstarfi sínu í Kaldárseli. I sum- ar dvöldust í Kaldárseli 160 börn í 4 dvalarflokkum samtals 12 vikur. f dag verður svo kaffi- sala og samkoma í Kaldárseli. Samkoman hefst kl. 2.30. Bene- dikt Arnkelsson guðfræðingur talar. Að lokinni samkomu verð- ur svo selt kaffi til kl. 23.30. Er ekki að efa, að margir vel- unnarar starfsins í Kaldárseli leggja leið sína þangað í dag, og með þvi munu þeir Ieggja sitt af mörkum til þessa stórmerka starfs. Næturlæknir í Keflavík 29.8. og 30.8. Kjartan Ólafsson. 31.8. Arnbjörn Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru lækn-astofur í Reykja- vík 1-okaða-r á laugardögum, nema læknastofau í Garðastræti 14, sem er opiin alla laugardaga í sumar kl, 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitja-nabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og heligidagaibeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið ailla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. HÚSEIGENDUR HÆNUR — HÆNUUNGAR Þéttum steirvsteypt þök, bak- Ti'l söl'u eru hænu-r, sem verpt rennur, svafir o. fl. GKúm hafa tæpt ár um 250 st. á bindandi tilboð. 125 kr, og hæmuungair dags- Verktakafélagið Aðstoð, gamlir og 2ja mánaða. sími 40258. Hreiður hf. Sími 12014. Hljóðlaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahiutaþjónusta. Clæsileg vara — Verð hvergi lcegra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEiNSSON heildv., Hallveigarstig 10, sími 2-44-55. MESSUR 1 DAG SJÁ DAGBÓK í GÆR Kirkjumyndir Jóns biskups Kolbeinsstaðakirkja. Feirri kirkju var áður þjónað af Hítar- nesþingapresti, en það prestakall var lagt niður og kirkjan var tekin af árið 1765 og Kolbeinsstaðasókn lögð undir Mikla hoit. Kolbeinsstaðakirkju hefir þjónað kunnastur presta Steinn, síðar Hólabiskup Jónsson. GIDEON í KVÖLD Eins og fram kom í Mbl. í gær, efnir Gideonfélagið á Islandi til samkomu i kvöld kl. 8.30 í liúsi KFUM og K við Amtmannsstíg tU að minnast 25 ára afmælis félagsins, en það var stofnað 30. ágúst 1945. Á myndinni að ofan er Ólafur Ólafsson kristniboði og fyrsti kapilán félagsins að afhenda skólabarni Nýja testamenti félagsins, en Gideonfélagið hefur á 25 ára afmæii afhent 66.040 Nýja testamenti til skólabarna á Islandi, auk f jölmargra annarra. Samkoman er öllum opin. Spakmæli dagsins — Kvartaðu ekki yfir því, að rikis himnanna sé ekki getið í blöðunum, hafir þú ekki litið eft ir því í auglýsingunum um laus- ar stöður. — H. Redwood. VÍSUKORN Maðurinn, sem úti er, undrun vekur mína. Heilanum úr höfði sér hann er búinn að týna. Indriði á Fjalli. Verjum gróður verndum land Landið er að fjúka frá okkur. 1 Þjóðih berst við illskeytt nátt úruöfl um vemdun þeirra verð- mæta, sem gera það byggilegt. ' lugsun-a-rfliaius notlkun farartækja oig vúmúvéla hefur lagt hinum eyðandi öflum lið. Hugs-um um ' það, áður en við ökum út af vegimum, hvorum aðilanium við fylgjum. íslendinga-r, verjum ’ gróður, vermd-um land. Gangið úti í góða veðrinu TAKIÐ EFTIR — bneytum göm'lium 'kiæii- sikápum í frystis'képa. Flijót og góð þjóouista. Símii 50473. TVEGGJA HERBERGJA IBÓÐ óskast á le-igiu, helzt í gam-la b-ænum eða Norðunmýni. V*n- saml. hriogi'ð i síma 33888 mitti kl. 2 og 4. sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafib þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækj'a hafa bogadregin horn, - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina. hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. NÝIR AFBORGUNARSKILMÁLAR: ÚTBORGUN KR. 5.000,OO EFTIRSTÖÐVAR á 12 MÁN HEIMIIISTÆKI SF. HAFNÁRSTRÆTI 3, SIMI 20455 SÆTÚNI 8, SlMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.