Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 236. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nixon forseti á fjölsóttum kosningafundi i Atlanta, höfuðborg Georsríufylkis. Noregur: EBE-samningar aðal- Gallupkönnun: Nixon 60% McGovern 34% Fátt getur komið í veg fyrir stórsigur Nixons Washinigton, 16. okt. AP/NTB NÚ ERU þr.jár vikur þar til for- setakosningarnar fara fram í Bandaiíkjiinum og er útlitið held ur svart hjá McGovern, þvi að eigi hanri að g-era sér vonir um sigur í kosningunum verður hann að vinna 8—10% fylgi frá Nixon á viku næstu þrjár vikur. Síðasta skoðanakönnun Gall- u:ps, sýnir að Nixon nýtur fylgi3 uim 60% kjósenda, McGovern 34%, McGovern hefur þvi frá því að flokksþingi demókrata lauik í ágúst aðeins unnið 4% fylgi frá Nioxn, sem vart er talandi um. í skýrslu Gallups segir að engu hafi skipt hvaða spurning ar hefði verið notaðar, Nixon hefði í ölluim tilvikum notið mikl.u meira fylgis en McGovern og það jafnt meðal demókrata og repúblikaina. Segja stjórmmáiafréttariitarar að ekkert nema meiriháttar hneykslismál geti komið í veg fyrir stórsigur Nixons. Svo er að sjá sem eyðilpgging franska sendiráðsins í Hanoi hafi engin áhrif haift á fylgi Nixons, því að GaUupkönmunin um heigina sýndi að 56% kjósenda treystu Nixon betur fyrir lausn Víetnam deilunnar en aiðeins 26% kjós- enda MeGoverm. McGovern er nú orðinm mjög örvæntingarfullur og einkenmast kosninigaræður hans einkum af hörðum árásum á stjóm Nix- ons, þar sem McGovem er alls óhræddur við að nota stóryrði. Hanm kallaði á fumdd um hel'g- ima Nixom-stjórnina þá spilltustu, æm nofekru sinni hefði verið við völd í Bandaríkjumum og sakaðS Nixon forseta um að vera með 50 manns á launum, sem gerðu ekkert anmað en reyna að eyði- leggja kosningabraátitu demó- krata. Nixon forseti hefur yfir- leitt ekiki viirt McGovem svars og scgja stjórnmálafréttaritairar þetta engj'a McGovem ós'kaplega. Hálf gert upp- reisnarástand rikir i Chile verkefni stjórnarinnar sem tekur við á morgun Osió 16. október. NTB. LARS Korvald forsætisráðherra efni Kristilega þjóðarflokksins lagði í dag ráðlierralista sinn fyr ir Ólaf Noregskonung. Ríkis- stjórn Korvralds tekur formlega við völduni af stjórn Trygve Brattelis á liádegi á miðvikudag. Að stjórninni, sem er minni- hlutastjórn, standa Vinstriflokk- urinn, Kristilegi þjóðarflokkur- inn og Miðflokkurinn. 15 ráðu- neyti verða í stjórninni og fær Miðflokkurinn 7 ráðherra, Vinstriflokkurinn 5 og Kristilegi þjóðarflokkurinn 4 að meðtöldu försætisráðherraembættinu. Eftirtaldir ráðherrar skipa stjórnina auk Korvalds forsætis- ráðherra. Dagfinn Várvik (Mfl.) utanríkisráðherra, Eva Kolstad (Vfl.) neytendamálaráðherra, Jon O. Norbom (Vfl.) fjármála- ráðherra, Trygve Olsen (Mfl.) fiskimálaráðherra, Johan Kleppe (Vfl.) varnarmálaráðherra, Hall vard Eika (Vfl.) viðskiptamála- ráðherra, Ola Skjok (Vfl.) iðn- aðarráðherra, Petter Koren (K. þfl.) dómsmálaráðherra, Anton Skulberg (Mfl.) kirkju- og kennslumálaráðherra, Jóhan Skipnes (K.þfl.) ráðherra sveit- arstjómarmála, Einar Moxnes (Mfl.) landbúnaðarráðherra, Trygve Haugeland (Mfl.) um- hverfismálaráðherra, John Aust- erheim (Mfl.) samgöngumálaráð Siglingasamningur milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna Washington, 16. okt. AP. BANDARfKJAMENN og Sovét- mcini iindirrituðu í dag swunn- ing nm siglingar sovézkra og bandarískra skipa. Skv. samn- ingnni verða 40 hafnir í báðum löndum opnaðar fyrir afferm- ingn flutningasikipa. Nú þarf aðeiins að tólkynna uim komoi skipa mieð 4ira daga fyrir- vara, en Bandaríkjamen'n höfðu áðuir krafizt tilkyinininigar 14 dög- um áður og Sovétimenn 30 dög- um áðuir. Skv. samniinginium muinu sikip hvorrar þjóðar flytja Va af þeim vörum sem fluttar verða sjóleiðis miMi landanna. Samin'inguiriinn tekur gildi um næisitiu árarnót fram til 1. janúar 1976. herra og Bergfrid Fiouse (K. þfl.) félagsmálaráðiherra. Korvald forsætisráðherra sagði á fundi með fréttamönnum i dag að skipun stjórnarinnar gæfi fyr irheit um góða samvinnu innan hennar, því að ráðherrarnir mynduðu hóp sérfræðinga á mjög breiðum stjórnmálalegum grundvelli. Hann lagði áherzlu á að stjómin þyrfti að fá góðan vinnufrið á næstu mánuðum, Franih. á bls. 20 ‘ Santiago, Chile, 16. október. AP -NTB. í KVÖLD benti allt til þess að atvinnulíf i Chile myndi lam ast innan skamms, er ýmis verkalýðsfélög lýstu yfir ásetn- ingi síniun, að hefja samúðar- verkfall með vöruhílstjórum í landinu, seom eru í verkfalli til að mótmæla fyrirhugaðri stofn- un ríkisflutningafélags. Herlög hafa verið i gildi í 16 af 25 héruðum Chdle siiðan á fimmtudag, m.a. í höfuðborgmni Santiago. 1 d'ag voru flestar verzlanir í höfuðborginni loikað- ar, nema matvöiruverzl'anir og Lyfjabúðir. Það voru verzlunar- og iðnaðarsamtök Chile, sem stóðu fyrir verkfaMinu, en 110 þúsund manns eiiga aðild að siam tökumum. Hector Munoz, yíir- herghöfðingi S ant iagosv æð i sin s skipaði verzl'unaireiigendum að opna aftur á morgusn, ellá ætstu þeir á hættu að verzlanimar yrðu teknar af þeim. Vopnað lögreg'luliið var á verði i helzta verzlunarhverfi Santi- agos og beitti táragasi til að dreifa mannfjölda, sem ætlaði að efna til útifundar. í kvöld tilkynntu bankamenn að þeir myndu hefja verkfali á morgun og vitað var að læfknar Framh. á bls. 20 Bretland: Mikilvægar viðræður um verðbólguaðgerðir London, 16. okt. AP. RÍKISST.IÓRN Edwards Heaths í Bretlandi lióf í dag viðræðnr við leiðtoga atvinimrekenda og verkalýðsféiaga iim leiðir til að lialda verðbólgunni i Bretlandi í skefjnm. Viðræður Jiessar eru af stjórnmálafréttaritnrum taldar mjög mikilvægar. Tiigangur við- ræðnanna er að reyna að finna forninlti að samkomulagi nm að lialda verð- og laiinaiiækkiinum í skefjum. Leiðtogair félágs brezkira iðm- rekenda CBI, höfðu fyrir fund- iinm í dag gefið yfirlýsimgu, þar sem þeir lýstu sig reiðubúna til að halda framleiðslukostnaði i ákveðnu lágmarki gegn þvi að brezka verkalýðsisam'bandið TUC, féllist á að halda kaupkröfum sínum í gkefjuim. Brezka stjórnin hefur lagt ti’l að launahækkanir til veirkalýðs- félaga verði takmarkaðir við 2 sterli’ngspund á viku og að verð- hækkanir veröi bundnar við 4% á ári. CBI hefur á þessu áiri af frjálsum vilja takmarkað verð- hækkandr við 5% og telja sig ekki geta farið lægra. Verkalýðs félögin hafa lagit fram gagn- kröfur um 3 pu.nda laumahækk- un á viku og hafa lýsit sig alger- lega mótfallin • einni heildar- stefnu í siambandi við launahækk anir. Stjórnmálafréttaritarar segja, að þó að rikisstjómin og TUC komist að samkamulagi, sé alls ekki víst að öll verkalýðs- félög virði það samkomulag. Stjórnmálafréttarita'rar segja að viðræðurnar næstu daga komii fciO með að hafa mjög mi'k- il áhrif á framtíðarþróun brezks efnahagslifs og þá einkum með tiHiti til þess að Bretar ganga í EBE um næstu áramót. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.