Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGUST 1974 15 Sólrún bjó með Ágústu að Bakkaflöt 11, þar til gosið hófst, en varð þá, þó lasburða væri, að fara til meginlandsins eins og hinir. Ágústa var hennar stoð og stytta fram til sfðustu stundar, enda voru þær mjög samrýmdar. Nú verða jarðneskar leifar hennar fluttar til Vestmannaeyja til hinstu hvílu. Ég votta Ágústu, Berent og bræðrum þeirra og systkinum hennar mínar dýpstu samúðar- kveðjur. Sveinn Björnsson. Sólrún Ingvarsdóttir Garði — Minning syni frá Stóru-Mörk 24. des. 1919, en hann dó 6. des 1963. Sólrún var ein af 6 systkinum, en á lífi eru Dýrfinna og Guð- björg og hálfbróðir þeirra, Guðni. Börn Sólrúnar og Sveins voru fimm, en fjögur eru á lífi, Agústa, Berent, Garðar og Tryggvi. + Hjartkær systir okkar og fóstursystir, MARGRÉT RANNVEIG EYJÓLFSDÓTTIR, Snorrabraut 34, andaðist 29. ágúst. Steinunn Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir, Ingiveig Eyjólfsdóttir, og aðrir aðstandendur. Sigurbjörn Eyjólfsson, Maria Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Ólafur Ólafsson, Þegar ég var drengur 1 Vest- mannaeyjum og starfaði sem skáti, kynntist ég Sólrúnu Ingvarsdóttur vegna vinfengis við son hennar Berent, sem skáta og vin. Síðan hefi ég aldrei getað gleymt henni og þeirri hlýju og ástríki, sem hún sýndi mér alla tíð á meðan ég var 1 Vestmannaeyj- um. Það var sama hvenær ég kom í Garðinn, en svo hét húsið, sem hún bjó í. Alltaf var allt til reiðu. Það var bara eins og ég væri allt í einu búinn að fá aðra móður. Hlýjan, gleðin og ástríkið var henni eins, þó óskyldir ættu í hlut. Þegar ég fór að sigla til Englands 1 strfðinu á einu af minnstu skipunum, Skaftfellingi, þá brást það ekki, að hún var í glugganum í Garðinum og vinkaði til mín í kokkhúsinu, er siglt var út á milli hafnargarðanna. Það fylgdi mér eitthvað mjög gott frá þessari konu. Ég er viss um það. Nú er hún farin til eilífðar- landsins, en ef einhver fer á góðan stað til framhaldslífs, þá er það hún. Blessuð sé minning hennar. Sólrún Ingvarsdóttir var fædd 9. 10. 1891, að Hellnakoti undir Vestur-Eyjafjöllum, dóttir hjón- anna Ingvars Einarssonar og Ástríðar Sigurðardóttur, en þau fluttust til Vestmannaeyja 1909. Sólrún giftist Sveini Sigurhans- + Fósturfaðir minn, (VAR GUÐLAUGSSON, andaðist 29. þ.m. i Borgarspítal- anum. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna. Jón Garðar Ivarsson. + LEÓ GEIRDAL LEÓS verður jarðsettur frá ísafjarðar- kirkju, þriðjudaginn 3. septem- ber kl . 2 Aðstandendur. + Kveðjuathöfn um ÓLAFlU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Krossnesi, Grundarfirði, Framnesvegi 31, verður frá Bústaðakirkju, mánu- daginn 2. sept. kl. 10.30. Jarð- sett verður frá Setbergskirkju, þriðjudaginn 3. september kl 2. Vandamenn. LE5IÐ J,lorí,,nWn!"» s®' *»öa eru oxultmn^a . takmaikaw a veium DnClECR + Eiginkona min, KRISTlN PÁLSDÓTTIR, andaðist 29. ágúst. Fyrir hönd sonar okkar og annarra vandamanna, Bjartur Guðmundsson. + Móðir okkar, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Hólum I Dýrafirði, andaðist á sjúkrahúsi isafjarðar 29. ágúst. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sigrún Stefánsdóttir, Guðbrandur Stefánsson, Haraldur Stefánsson. + Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, STEINVARAR BENÓNÝSDÓTTUR, fer fram frá Hvammstangakirkju mánudaginn 2. septémber kl. 1 4 Sigrún og Sigurður Magnússon, Benný og Björn Sigurðsson, Guðrún og Einar Farestveit, og barnaböm. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavík r Júdas Iskaríot kyssti og sveik, en Júdas Maggason svíkur engan, enda mætir hann hress og kátur i kvöld með Rúnka i eftirdragi. Já börnin góð, það verður gaman i Festi i kvöld. o Stebbi stóð á ströndu og var að troða strí stri var ekki troðið nema Stebbi træði glugga. Að sjálfsögðu eru sætaferðir frá B. S. í. kl. 9.30. Enginn vinningur i kvöld. Eiginmaður minn. + SVERRIR BRIEM, Barónsstlg 27, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. september kl 1 0:30 f.h. Marla Briem. + Útför móður okkar, ÁSTRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 2. september kl. 1 F ~.'i± Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegást láti Hallgrimskirkju njóta þess. Fyrir hönd vandamanna, Herdís G. Ólafsdóttir, Sigurbjörg Þórðardóttir, Bragi Ólafsson. + Þökkum samúð við fráfall frænku okkar, MARGRÉTAR HALLDÓRSDÓTTUR, Vatnsskógum, Skriðdal. Laufey Sólmundsdóttir, fvar Björgvinsson. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mlns, sonar, föður, tengdaföður, afa og bróður, SKÚLA BJÖRNSSONAR, Karlagötu 1 8. Áslaug Ágústsdóttir, Sigrtður Glsladóttir, Sigrfður Skúladóttir, Hersteinn Magnússon, dótturdætur og bræður. + Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóðurog ömmu, SÓLEYJAR JÓNASDÓTTUR, Melabraut 14, Seltjarnarnesi. Guðni Sigfússon, María S. Guðnadóttir, Ingólfur K. Sigurðsson, Valur Guðnason, Sigfús Jónas Guðnason, Jóhann Guðnason, Sóley S. Ingólfsdóttir. Ungó Ungó Sunshine er nýjasta topppopphljómsveitin á markaðnum og skemmtir nú í fyrsta skipti á Suðurnesjum í kvöld ásamt hljómsveitinni Berlín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.