Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 Frímex 1982 tókst mjög vel NORDIA H4 NORRÆN I RÍMKRKJASVNINCi RHYKJAVÍK I984 •fymUfA»A*KUt0»Tut • luouiAiuwnvi 400 [SLAND , 800 ÍSLAND ••••••••••••••••••••■•••••••••, V f RD KR 18.00 Frímerkl Jón Aðalsteinn Jónsson Því miöur hefur dregizt úr hömlu aö greina hér í þættinum nokkuö frá efni því, sem sjá mátti á afmæl- issýningu Félags frímerkjasafnara, FRÍMEX 1982, á Kjarvalsstööum dagana 19.—23. ágúst sl. Vissu- lega hafa margir lesenda þáttarins séö sýninguna meö eigin augum, en engu aö síöur er sjálfsagt — og ekki sízt vegna utanbæjarmanna — að fara nokkrum orðum um hana og sýningarefnið, eins og þaö kom mér fyrir sjónir. Þó veröur aö- eins hægt aö stikla hér á helztu atriöum, en ég mun birta aöra um- sögn og nokkru fyllri i tímariti L.Í.F., Grúskinu. Óhætt er aö fullyröa, aö FRÍMEX 1982 tókst mjög vel, enda sýningarefnið margbreytilegt, svo sem áður hefur komiö fram í þátt- um þessum. Sýningunni var skipt i þrjár deildir: heiöursdeild, sam- keppnisdeild og kynningardeild. í heiöursdeild voru 48 rammar, og þar bar aö vonum mest á skild- inga- og aurabréfum þeim úr Þjóö- skjalasafni, sem hafa veriö aö koma í leitirnar á undanförnum ár- um. Ég hef áöur vikiö aö þessum merkilegu bréfum eöa umslögum, svo aö óþarft er aö endurtaka þaö, en þau eru ómetanleg heimild fyrir islenzka frímerkjasögu. Þá voru í þessari deild mörg og falleg um- slög úr eigu Þjóöminjasafns, en þau hafa áöur verið á sýningum, svo aö þau vöktu eölilega ekki eins mikla athygli og þau úr Þjóöskjala- safni þrátt fyrir ágæti sitt. Þá var í heiöursdeild hluti af stórmerku íslenzku safni, sem brezkur frímerkjakaupmaöur, C. Angus Parker, hefur komiö saman. Voru rammarnir tíu, en kunnugir hafa sagt mér, aö hann gæti sýnt okkur miklu meira efni, enda mun hann eiga eitt bezta safn af svo- kölluðum skipspósti, sem til er. Eru það bréf og umslög meö er- lendum stimplum. í úrvali því úr safni Parkers, sem viö sáum, mátti líta marga girnilega hluti og fá- gæta. Satt bezt aö segja varö ég hissa á öllum þeim bréfafjölda frá því fyrir og um aldamót, sem er í safni Parkers. Eru þessi bréf ekki sízt merkileg fyrir þá sök, aö þau virðast langflest vera venjuleg notkunarbréf meö réttu buröar- gjaldi á hverjum tíma. Enda þótt mörg umslög hafi far- ið í glatkistuna á fyrri tiö, viröist samt vera ótrúlega mikiö til af heil- um umslögum meö frímerkjum á og þau fleiri en margur hefur hald- iö. Hitt er svo annaö mál, aö mikið af þessu efni hefur veriö selt úr landi og hafnaö í erlendum söfn- um. Ekki skrifaöi ég hjá mér lýsingu á safni Parkers, en gaf mér sæmi- legan tíma til aö skoöa þaö. Væri þaö vissulega veröugt verkefni fyrir frímerkjasamtök hér heima aö fá Ijósrit eöa Ijósmyndir af þeim erlendu söfnum, sem hingað koma, því aö viö gætum svo síðar virt þau fyrir okkur á fundum og rabbað um þau. Eitt umslag vakti sérstaka athygli mína, og þaö var meö 4 aura frímerki og stimplaö á útgáfudegi þess 6. janúar 1900. Var þetta innanbæjarburöargjald, sem haföi veriö tekiö upp áriö áö- ur. Hér er þess vegna um stimplun á útgáfudegi að ræöa, og Parker hefur veitt því athygli. En hefur þetta gerzt af hendingu eöa ásettu ráöi? Ég er þeirrar skoöunar, aö hiö síöara eigi hér viö og um sé aö ræöa fyrstadagsstimplun, eins og viö erum aö bauka viö nú á dög- um. Er þá langlíklegast, aö send- andinn hafi sjálfur stílaö bréfiö til sín. Þetta ræö ég af nafni viötak- anda, sem var Jónas Jónsson, Laugavegi 8, Reykjavík. Var hann kunnur borgari á sinni tíö ef ég fer ekki villur vegar. Þessi maöur auglýsti oft eftir fslenzkum frí- merkjum fyrir og um síöustu alda- mót og haföi jafnvel gaman af aö stríða keppinautum sínum, svo sem sjá má á mynd þeirri, sem ég læt fljóta meö þessum línum. Þeg- ar þetta er haft í huga, er engan veginn óhugsandi, að téöur Jónas hafi talið þaö einhvers viröi aö eiga 4 aura frímerki á bréfi, stimpluöu þann dag, sem þaö var sett í um- ferö. Hver svo sem skýringin er, er hér um eitt elzta fyrstadagsumslag aö ræöa hér á landi og langt á undan sínum tíma. Þetta umslag í safni Parkers er þess vegna hiö skemmtilegasta. Enda þótt ástæöa væri til aö nefna fleiri söfn í heiöursdeild, leyf- ir rýmiö þaö ekki á þessum staö. Er þá komiö aö samkeppnisdeild, en þar voru 93 rammar. Af þeim komu 79 til umsagnar dómnefnd- ar, því aö söfn þriggja dómenda voru flutt í kynningardeild. Ekki mun ég greina nákvæmlega frá söfnum í þessari deild, en þar mátti sjá margt áhugavert. Hæstu verölaun, gyllt silfur, hlaut safn Thorolfs Björklunds í Færeyjum af frímerkjum frá stórhertogadæmi Finnlands. Þetta er frábært safn, bæöi aö gæöum og frágangi, og þó var þaö víst ekki nema helm- ingur þess, sem Thorolf sýndi í Finnlandi fyrir rúmu ári, eöa fjórir rammar. Næst kom svo safn Sví- ans Ingvars Andersson af íslenzk- um upprunastimplum á bréfum, snyfsum og svo lausum merkjum. Hefur Ingvar veriö ötull viö aö ná saman þessu stimplaefni á síöustu árum og hlaut hér fyrir þaö silfur- verölaun. Bandaríkjamaöur, George W. Sickels, sýndi umslög frá tíma bandaríska herliösins á ís- landi í síöari heimsstyrjöld. Er hér um aö ræöa stimpla úr herpóst- stöövum, og munu sumir þeirra mjög torgætir. Hefur Sickels náö saman mjög góöu safni, enda fékk hann silfur fyrir. Mörg söfn i þessari deild báru glöggt vitni um þaö, hvernig safna má frímerkjum og þá ekki sízt ís- lenzkum frímerkjum, og ekki þarf þaö allt aö kosta stórfé. Hér mátti sjá skemmtilegt safn af Geysis- merkjum 1938—47, tölustimpla- safn og eins safn Jóns Halldórs- sonar af 20 aura Safnahúsi. Hefur hann stórbætt safniö á síöustu ár- um bæöi aö eintökum og uppsetn- ingu. í kynningardeild var einnig margt skemmtilegt, en þaö vill því miöur oft hverfa í skuggann fyrir öðru og fyrirferöarmeira efni. Ólafur Jónsson sýndi einkennis- og barmmerki, svo sem oft áöur, og vekur safn hans alltaf verö- skuldaöa athygli. Ein nýjung var á FRÍMEX 1982, en þaö var hluti úr trjáviöarsafni Haralds Ágústssonar, sem hann sýndi á vegg. Sennilega gerast slík söfn ekki mörg betri en safn hans, enda hefur Haraldur lagt mikla al- úö viö söfnun sína og leitaö fanga um víöa veröld. Þá var þaö og skemmtilegt og stórfróölegt, aö hann var alla daga viö safn sitt og útskýröi þaö fyrir gestum. Mætti svo sannarlega hugsa sér aö taka þá aðferö upp viö frímerkjasöfn, enda örugglega vel þegið af mörg- um. Þannig yröi allt meira lifandi fyrir sýningargestum og gæti um leiö vakiö upp áhuga hjá þeim aö fara aö sinna þessu tómstunda- gamni. Póstmannafélagiö var þarna meö sýningarefni, enda var einn dagur sýningarinnar helgaöur póstlnum. Mér fannst þetta efni nú fremur fábrotiö, en smekklega var þaö sett upp. Ný frímerki 7. október Póst- og símamálastofnunin hefur nú tilkynnt, aö smáörk sú, sem ég hef áöur minnzt á og birt mynd af hér í þættinum, veröi gefin út 7. október nk. Er hún aö verö- gildi 12 krónur, en söluveröiö er 18 krónur. Rennur mismunurinn til aö styrkja samnorrænu frímerkjasýn- inguna, NORDIA 84, sem haldin verður í Laugardalshöllinni í júlí 1984. Aö þessu sinni veröur notaður sérstimpill viö fyrsta- dagsstimplun, og fer vel á því. Eitt hefur falliö niöur í tilkynn- ingu póststjórnarinnar, sem ég tel sjálfsagt aö taka hér fram, því aö þaö skiptir safnara ekkl svo litlu. Þessi smáörk verður til sölu til marzloka næstkomandi, en þaö, sem þá kann aö veröa eftir óselt, veröur eyöilagt. Er hér fylgt sömu venju og tíökazt hefur erlendis í sambandi viö sýningarblokkir. K* • VU/ I U1 • Brúknö íslenzk frímorki katlplr háa verði Ólafar Sveínsson ^allsm. Reykjavík. — En Jónas Jónsson 4 Lftagtvo^l kiaplr islenzk frirtkrrki fyrir hæst* verð. 7 Nnrfttiir nnnAl.nanni hro húj BÖRNIN LÆRA AÐDANSA Það er hverju barni hollt að læra að dansa. Það eykur sjálfs- traustið og skap- ar gleði. Kennsiustaoir Reykjavík Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Ársel (Árbæ) Bústaöir Tónabær Kópavogur Hamraborg 1, Seltjarnarnes Félagsheimiliö Hafnarfjöður Gúttó INNRITUN OG UPPLYSINGAR KL. 10—12 OG 13—19 Símar 20345. 24959, 38126, 74444. <><><► onnsshðu ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.