Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 ~36 Heildaraflinn í hverri verstöð í júní Botnfiskaflinn: Rækjuaflinn: Patreksfjörður 1984 Lestir 828 Tálkafjörður 593 Bíldudalur 489 Þingeyri 719 Flateyri 452 Suðureyri 453 Bolungavík 909 ísafjörður 1.397 Súðavík 276 Hólmavík 10 Drangsnes 11 1983 1984 1983 Lestir Lestir Lestir (566) (656) (602) 142 (633) (572) (457) (1.179) 72 (2.484) 539 (488) (310) 64 ( 82) ( 8) 142 (136) ( 5) 76 ( 77) 6.137 ( 7.472) 1.035 (783) Janúar/maí 33.401 (32.839) 1.195 (174) 39.538 (40.311) 2.230 (957) A HVAÐ HORFIR HEIMIUSFOLKIÐ MEST? Sennilega horfum við ekki eins oft og lengi á nokkurn hlut og sjónvarpstœkið. Það verður því að vanda valið þegar kaupa á tæki sem svo mjög verður barið augum. Veljiðekki sjónvarpstœki sem eraðeins einfaldur kassi, kannski Ijótur í þokkabót, og fer hvergi vel inni á heimilinu. Það eru nefnilega til sjónvarpstæki sem bera f sér kosti hvors tveggja: góds útlits og tæknilegrar fullkomnunar. THOMSON verksmiðjumar í Frakklandi kappkosta ekki aðeins tæknilega fullkomnun og endingu, heldur leggja þær jafnframt áherslu á látlausa útlitsfegurð. Útlit tækisins skiptir líka máli og er vert að hafa á bak við eyrað. Kynntu þér verð og greiðsluskilmála; við teljum að hvort tveggja sé viðráðanlegt. thomsoisiO - takmark hinna vandlátu. n • r n?iP flHi u á a &SAMBANDSINS ARMULA3 SIMAR 38900 38903 Tímaritið Þroskahjálp komið út TÍMARITIÐ Þroskahjálp 2. tölublað 1984 er komið út. Útgefandi er Lands- samtökin Þroskahjálp. í ritinu er að finna ýmsar greinar, upplýsingar og fróðleik um málefni fatlaðra. Sem dæmi um efni má nefna: Þorsteinn Þorsteinsson frá Skálpa- stöðum skrifar grein sem hann nefnir „Um tímasprengjur". Grein- ina byggir hann á erindi sem hann flutti á Landsþingi Þroskahjálpar síðastliðið haust um ráðgjöf og stuðning við foreldra fatlaðra barna. Grein um atvinnumál ritar Prið- rik Sigurðsson og Einar Hólm Ólafsson fjallar um menntamál. Frásögn af starfsemi Deildar blindra og sjónskertra Álftamýr- arskóla skrifuð af Þorbirni Bjarna- syni. Þá greinir Ásta María Hjaltadótt- s S s u» 5 ^ Minnst hálfrar aldar vígslu- afmælis Dagverðarneskirkju SUNNUDAGINN 22. júlí nk. verður minnst 50 ára afmælis Dagverðar- neskirkju í Dalasýslu, en hún var vígð 22. júlí 1934, og af þessu tilefni fer fram hátíðarguðsþjónusta í kirkj- unni kl. 2 e.h. Þar mun sr. Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur, prédika, en hann þjónaði kirkjunni áður um sex ára skeið, en sóknarprestur- inn, sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flytur ávarp og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gísla H. Kolbeins í Stykkishólmi og sr. Friðrik J. Hjartar í Búðardal. Dagverðarneskirkja stendur á eyðijörð, og vegarsamband þangað er ekki upp á það bezta, en þó er þokkalegt að komast leiðar sinnar þegar þurrast er og bezt að sumar- lagi. Kirkjan var staðsett í Dag- verðarnesi á sínum tíma meðan nærliggjandi eyjar voru í byggð, en nú er öldin önnur, og kirkjan því orðin nokkuð úr leið fyrir sóknarfólk til reglulegra nota, enda sóknin fámenn orðin. Þess er vænzt, að velunnarar kirkjunnar og brottfluttir sveit- ungar sjái sér fært að koma að Dagverðarnesi sunnudaginn 22. júlí nk. og eiga þar góða stund í húsi Guðs auk þess að njóta þess unaðar íslenzkrar náttúru, sem óvíða ber með sér meiri fegurð en í Dagverðarnesi á björtum og fögrum sumardegi. (FrétUtilkvnning) Aflabrögð í Vestfírðingafjórðungi í júní: 48 togarar og bátar öfl- uðu samtals 1.035 lesta — Bjarni Benediktsson með 75,9 lestir af rækju 4 ir frá tómstundastarfi vangefinna unglinga og sagt er frá myndlistar- sýningu á Sólheimum í Grímsnesi. Af öðru efni má nefna fasta þætti s.s. „Af starfi samtakanna" og „Hirt úr blöðum". Tímaritið Þroskahjálp er sent áskrifendum og er til sölu á skrif- stofu samtakanna Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Áskriftarsíminn er 91-29901. (Fréttatilkynning.) Jafnréttisráð gefur út bækling ætlaðan verð- andi foreldrum „FAÐIR, móóir, barn“ nefnist ný- útkominn bæklingur á vegum Jafn- réttisráðs. í honum er fjallað um meðgöngu, fæðingu, fæðingarstofn- anir, nýfædd börn, hlutverk for- eldra, réttarstöðu barna o.fl. Höfundar eru sex og allir sér- fræðingar á sínu sviði, en þeir eru Bergþóra Sigmundsdóttir, þjóðfé- lagsfræðingur, Guðfinna Eydal, sálfræðingur, Guðrún Erlends- dóttir, dósent við lagadeild HÍ, Gunnar Biering, bamalæknir, Halldór Hansen, barnalæknir, Helga Hannesdóttir, geðlæknir, Sigurður S. Magnússon, prófessor Dr. Med., yfirlæknir fæðingar- deildar Landspítalans. Bæklingurinn er ætlaður verð- andi foreldrum, hann er mynd- skreyttur af Brian Pilkington, teiknara og er 48 bls. að stærð. (Úr fréttatilkynningu) TOGARARNIR öfluðu flestir all- sæmilega í mánuðinum og var afli þeirra aðallega þorskur. Tveir bátar voru byrjaðir grálúðuveiðar með línu og nokkrir bátar voru byrjaðir dragnótarveiðar, en minni bátarnir voru flestir á handfænim. Voru margi. þeirra að fá þokkalegan afla. Botnfiskaflinn i mánuðinum var 6.137 lestir, og er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 39.538 lestir. f fyrra var botnfiskaflinn í júní 7.472 lestir og heildaraflinn í lok júní 40.311 lestir. Þátttaka í rækjuveiðum á djúpslóð hefir aukist mikið frá fyrra ári. Voru 48 togarar að veið- um á sama tíma. Öfluðu þeir flest- ir allvel og var mánaðaraflinn 1.035 lestir. Er rækjuaflinn á djúpslóð þá orðinn 2.230 lestir, en var 957 lestir á sama tíma í fyrra. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: lestirferðir Sigurey tv. 427,9 3 Vestri 107,0 1 færabátar 208,3 Tálknafjörður: Tálknfirðingur tv. 405,3 3 Jón Júlí dr. 115,2 17 færa- og rækjubátar 21,4 Bfldudalur: Sölvi Bjarnason tv. 354,4 3 Snæberg dr. 66,8 11 færa- og rækjubátar 15,6 Þingeyri: Sléttanes tv. 322,0 4 Framnes I tv. 259,3 3 Gísli Páll f. 18,3 færabátar 49,0 Flateyri: Gyllir tv. 336,9 3 Jónína f. 11,6 13 færa- og dragnótarbátar 62,3 Suðureyri: Elín Þorbjarnad. tv. 256,5 3 Guðrún f. 26,1 5 Ingimar Magnússon 1. 30,6 13 Jón Guðmundsson 1. 16,1 13 Eva Lind 1. 14,9 13 Þórólfur f. 12,6 18 Sigurey Júl. f. 10,2 13 færabátar 31,7 Bolungarvík: Dagrún tv. 435,9 4 Heiðrún tv. 175,6 3 Kristján n. 25,5 12 Haukur 1. 17,9 9 Ölver f. 16,7 19 Þristur f. 11,8 18 Sæbjörn f. 11,1 8 færabátar 129,4 ísafjörður: Guðbjartur tv. 295,7 4 Guðbjörg tv. 257,8 3 Páll Pálsson tv. 251,9 3 Júlíus Geirmundsson tv. 162,1 1 Orri 1. 106,7 1 Nonni f. 20,0 færa- og rækjubátar 152,3 Súðavík: Bessi tv. 251,3 4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk. Rækjuaflinn í einstökum ver- stöðvum: Bfldudalur: Bjarni Benediktsson 75,9 Sæunn Sæmundsd. 34,1 Framnes 32,3 Bolungarvík: Snorri Sturluson 21,3 Sólrún 20,8 Erlingur 18,6 ísafjörður: Arnarnes 60,2 Snorri Sturluson 52,0 Örn KE 51,5 Katrín 33,3 Jón Þórðarson 30,1 Hersir 28,8 Björgvin Már 26,7 Sjávarborg 24,2 Hafþór 23,6 Sæbjörg 23,4 Bryndís 23,1 Gissur 21,7 Guðný 22,4 Hrafn Sveinbj.son 16,8 Gissur hvíti 15,4 Dagfari 14,6 Hafnarvík 12,9 Kolbrún 12,6 Sigrún KE 10,4 Súðavík: Valur 28,9 Sigrún 24,4 Hrafn Sveinbj.son 10,4 Hólmavík: Ásbjörg 35,3 Donna 32,6 Ingibjörg 32,5 Hilmir 16,9 Fálki 13,3 Sæbjörg 11,1 Drangsnes: Vonin 31,7 Grímsey 282,8 Stefnir 21,3 Ekki er talinn afli þeirra báta sem öfluðu minna en 10 lestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.