Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991 KENNING KRISTS eftir sr. HJALMAR JÓNSSON Guðspjall: Jóh. 7:14-18. Þriðja textaröð kirkjunnar segir frá Jesú og bræðrum hans. Þeir hvetja hann til þess að fara á lauf- skálahátíðina og tala þar opinber- lega. Hann færist undan, segir tíma sinn ekki enn kominn, en fer svo um síðir. Þegar hátíðin er hálfnuð tekur hann til við að kenna í helgi- dóminum. Gyðingamir verða hissa og spyija: „Hvernig hefur þessi maður orðið lærður og hefur þó enga fræðslu hlotið?" Jesús svarar þeim: „Kenning mín er ekki mín, heldur þess sem sendi mig. Sá sem vill gjöra vilja hans mun komast að raun um hvort kenningin er frá Guði eða ég tala af sjálfum mér.“ Hvar hlaut Kristur fræðslu? Hvernig gat það verið að nokkur þekkti lögmálið og spámennina án þess að læra með venjulegum hætti hjá fræðimönnunum? Úr annarri átt fréttum við af Jesú tólf ára í musterinu þar sem hann ýmist spyr eða svarar fræðimönnunum. Af því er ljóst að hann hefur tekið námið föstum tökum snemma á ævinni. Hvaðan fékk hann slíkan áhuga á trú og helgum ritum þjóðarinnar? Svo skammt er frá jólum að svarið er tiltölulega auðsótt. Vitranir höfðu borist þeim, Maríu og Jósef. Englar höfðu gefið til kynna hvaða atburður væri að eiga sér stað. Þeim hafði verið tjáð mikilvægt hlutverk þeirra eigið. Þegar svo fæðinguna bar að þá birtust ekki fréttir af því í fjölmiðl- um. Aftur á móti eru tveir hópar manna tilgreindir í guðspjöllunum sem vottar að þessum merka at- burði. Fyrst voru það fjárhirðarnir, sem gættu um nóttina hjarðar sinnar. Fyrst í stað var nóttin ofur venjuleg. Þeir horfðu í glæður elds- ins, sem látinn var loga til að halda frá villidýrum. Þá birtist þeim eng- ill með gleðilegan boðskap um fæð- ingu frelsarans. Himneskar her- sveitir fylgdu gleðiboðskapnum eft- ir með dýrðarsöngnum. Hirðarnir voru alls óvanir að tala við engla. Við getum séð þá fyrir okkur koma hlaupandi og flaumósa til lága fjár- hússins að veita baminu lotningu og segja frá því sem fýrir þá hafði borið. Saga þeirra staðfesti það sem Maríu og Jósef hafði vitrast. Og hafi ennþá verið efi í hugum þeirra tveggja komu tignir gestir langt úr fjarlægð til þess að veita baminu lotningu og færa því gjaf- ir. Þeir lutu barninu sem konungi og hafa vafalaust margt gefið til kynna um framtíð og hlutverk þess. Þegar farið var með drenginn í musterið átta daga gamlan „eftir venju lögmálsins", vom þar gamla fólkið, Simeon og Anna, sem bless- uðu barnið og vegsömuðu Guð fyr- ir hjálpræðið, auðsýnt í barninu Jesú. Fram kemur í guðspjöllunum að María geymdi öll orðin og atburð- ina og hugleiddi með sjálfri sér. Hún gerði sér grein fyrir ábyrgð- armiklu hlutverki sínu, og svo var um þau bæði. í hennar hlut hefur þó vísast einkum komið að upp- fræða og leiða Jesú fram til þekk- ingar, skilnings og þroska. Hann verður ungur að árum vel kunnur hjálpræði Guðs og trúfesti hans, sem lesa má gegnum Gamla testa- mentið. Jesús vaknaði smám sam- an til vitundar um hlutverk sitt. Hann sá það smám saman. Kristur gerði meira en að lesa. Hann vissi, og ólst upp við það, að Guð var ekki langt í burtu. Hann lærði að tilbiðja hann, hvar sem hann var, hvenær sem var. Hann lifði það sjálfur, sem hann segir í guðspjalli þessa dags. Kenningu Krists verður að prófa með því að lifa samkvæmt henni. Hún er viðhorf til lífsins og aðferð til þess að lifa lífinu. Með þvl að láta trúna hafa áhrif á lífið skýrist eðli og inntak kristinnar trúar, — þegar hún er lifuð. VEÐURHORFUR I DAG, 13. JANUAR YFIRLIT í GÆR: Um 900 kin suð-suðaustur af Hvarfí er djúp lægð, sem þokast austur. Hæð er yfír Grænlandi. HORFUR í DAG: Suðlæg eða suðaustlæg átt, víða nokkuð hvöss og hlýtt um allt land. Rigning um sunnan- og vestanvert landið en úrkomu- lítið norðaustanlands. HORFUR Á MÁNUDAG: í fyrstu verður hæg sunnanátt með smáéljum sunnan- og vestanlands en bjart veður norðantil á landinu. í kvöld fer vindur að vaxa af suðaustan og í nótt lítur út fyrir suðaustan hvassviðri eða storm með snjókomu, slyddu ög síðar rigningu. Hlýna mun í veðri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri ■=■4 léttskýjað Glasgow 4 léttskýjað Reykjavík +2 skýjað Hamborg 5 skýjað Bergen 1 snjóél á. s. klst. London 2 sksýjað Helsinki +14 snjókoma LosAngeles 14 skýjað Kaupmannah. 4 skúr Luxemborg 2 léttskýjað Narssarssuaq vantar Madrid 6 rigning Nuuk +13 heiðskírt Malaga 8 skýjað Osló +8 skýjað Mallorca 8 þokumóða Stokkhólmur 0 snjókoma Montreál +16 snjókoma Þórshöfn 0 léttskýjað NewYork 2 rigning Algarve 9 léttskýjað Orlando 21 alskýjað Amsterdam 3 þokumóða París 4 skýjað Barcelona 9 þokumóða Róm 12 skýjað Chicago +3 snjókoma Vín 9 alskýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington 2 alskýjað Frankfurt 3 skýjað Iqaluit +31 ísnálar •6 Heiðskírt / / / r r r r Rigning / / / V Skúrir A Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar á Lóttskýjað * / * r * r * Slydda Slydduól vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. V •á Hólfskýjað r * / 10 Hitastig: & Skýjaft * * * * * * * Snjókoma * * * * V Él 10 gráöur á Celsius — Þoka m Alskýjað ’, ’ Súld oo Mistur = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. jan. til 17. jan., að báðum dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um áramótin. Símsvari 33562 gefur uppl. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). . Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga .10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands F.vrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15790, 13830 og 11402 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 13855, 11402 og 9268, 7992, 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440, 15770 og 13855 kHz kl. 14.10 og 19.35 og kl. 23.00 á 15770, 13855 og 11402 kHz. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 á 17440, 15770 og 13855 kHz. og kl. 23.00-23.35 á 15770, 13855 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðirviðsvegarum borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar. Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janðuar. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Akureyri s. 96-21840. Reykjavík sími 10000. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.^0-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.