Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 10
SILD! SILD! Framhald af 3. síðu. Hannes lóðs VE 900 ið afla. — Veður var gott Vörður ÞH 650 eystra; síldin óð. Ófeigur III VE 700 Síldarleitinni á Siglufirði til Bjarmi EA 600 kynntu eftirfarandi skip: Mímir IS ' 500 Sæþór 200 Guðrún Þorkelsd. 1600 Gnýfari 100 Hvanney SF - 1100 Stapafell 400 Björgvin KE 900 Þorlákur 250 Vísir KE 600 Einar Hálfdáns 350 Hringsjá SI 450 Valafell 450 Sigurður SI 500 Eftirtalin skip tilkynntu síld Steinunn SH 1200 arleitinni á Raufarhöfn um afla Ágúst Guðmundss GK 900 einn.' Gylfi II EA 550 Vattarnes SU 1200 Ólafur Magnúss EA 1400 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 700 Hjálmar NK 1100 Pétur Sigurðss. RE 450 Húni HU 1000 Reynir VE 1000 Sigurfari AK 800 Garðar EN 800 Fjarðaklettur GK 800 Anna SI 1200 Heimir KE 900 Manni KE 800 Mummi GK 900 Jón Garðar GK 1300 Reykjaröst KE 750 Frigg VE 700 Sæfari BA 1200 Hrefna EA 800 Gulltoppur VE 1000 Reynir AK 800 Vilborg KE 600 Von KE 900 Kristbjörg VE 800 Sigurfari VE 800 Víðir II Hávarður ÍS 1600 800 | miðvikudagur\ I Eftirtalin skip tilkynntu síld 1 arleitinni á Seyðisfirði um 1 afla 3BLYSAVARÐSTOFAN er •*- ta allan sólarhringhm. — LœknavörSnr fyrir ritjanir ®r á Kins ift*8 kL 18—8. Miðvikudagur 12. júlí: 8.00 Morgunút— varp. 12.00 Há degisútvarp. 12. 55 „ViS vinn una“ 15.00 Mið degisútvarp. 18. 30 tónleikar 20. 00 Tónleikar. 20.25 Á förnum vegi í Rangár þingi: Kynnisför í grasmjölsverksmiðjuna á Iívolsvelli (Jón R. Hjálmars son skólastjóri) 21,05 Tón leikar. 21.25 Tækni og vís indi; III: Ratsjáin (Páll Theódórsson eðlisfræðingur). 21.45 Tónleikar. 22.10 Kvöld sagan: „Ósýnilegi maðurinn" eftir H. G Wells I. lestur (Indriði G. Þorsteinsson rit höfundur þýðir og les). 22,30 „Stefnumót í Stokkhólmi“ Norrænir skemmtikraftar flytja gömul og ný lög. 23.00 Dagskrárlok. smn. Gissur hvíti SF Glófaxi NK Akurey SF Björg SU Rifsnes RE Þorgrímur IS Stefán Árnason Sigurfari SF Björg MK Guðbjörg IS Gjafar VE ' Björgvin EA Arnfirðingur RE Geir KE Sunnutindur SU Heiðrún IS Hrönn II GK Skipaskagi AK Pétur Jónsson ÞH Sæfaxj NK Smári ÞH Bergvík KE Þórkatla GK f Búðafell SU Árni Geir KE Bergur VE Sigurfari BA Snæfugl SU Ólafur Magnúss. KE Seley SU Einir SU Víðir SU Marz VE Stuðlaberg NS Dofri BA 1100 600 800 600 700 800 1000 650 400 800 950 1600 100 250 1500 900 1000 800 300 900 600 1000 1000 1000 700 800 600 850 600 400 1000 1200 400 1000 1100 Hannes á horninu. Framhald af 2. sfðu. fyrir mína vinnu en þú lítið fyr ir þína.“ Þessi áfrýjuorð stóðst gamli maðurinn ekki og réð sig í vinnu hjá Fiskiðjunni. Við þau tíðindi ærðist hóteleigandinn og rak flóttamennina burt úr húsnæðinu á götuna. Eftir að hafa verið sólarhring með al eiguna þar í kuldasudda, var þeim komið fyrir í gömlu hús næðl sfem skemmst hafði af eldsvoða og heitir Stakkagerði. Nokkrir góðhjartaðir Eyja menn komu þeim til hjálpar og gáfu rúmföt, dívan og fl. AÐRIR BU®U ÞEIM HEIM til sín og gáfu þeim að borða Ungverjarnir bera þó tveimur mönnum sérstaklega gott orð þeim Jóhannesi lögregluþjóni og Katli Brjánssyni. Heimilisfaðir inn Laszlo, er mikill hagleiks maður og standsetti húsnæðið. Nú bætir hóteleigandinn ofan á svart og krefur Laszlo um 30 þús. krónur fyrir fæði og hús næði, sem hann segir að Laszlo skuldi sér. Laszlo segir að ekki komi til mála að greiða honum umrætt fé, frekar eigi hann inni. Gerði hóteleigandinn þá ekkert meir í því máli, enda rökstutt með afar veikum for sendum SNEMMA DAGS á síðasta ári komu tveir menn heim til Laszlo til að rífa Stakkagerði, ráðast þeir á húsið að utan og innan. Laszlo var í vinnu, frétt ir þetta, fær frí, fer til bæjar stjórans og segir frá umræddum atburði. Bæjarstjóri kveður upp þann dóm að ekki megi rífa húsið nema með samþykkt bæjaryfirvalda. Með þessa orð sendingu fer Laszlo til niður rifsmannanna. Á henni tóku þeir ekki mark. Laszlo grípur þá til sinna ráða og slær með flötum lófa allfast á aðra öxl annars mannsins. Hann verður hræddur og flýr. Þá er eftir að eiga við hinn og var hann sýnu harðari og greip til hand verkfæris og sveiflaði um sig. Það lenti í annan fót frúarinnar (konu Laszlo) og varð af svöðu sár. í því komu fleiri að og skökkuðu leikinn. KONU LASZLO var ekið á sjúkrahús og þurfti að sauma þrjú spor til að ná sárinu sam an. Upp úr þessu fer Laszlo að þreyfa fyrir sér um íbúðakau'p og festi loks kaup á eftri hæð að Bergþórugötu 15 a í Reykja vík. Fjölskyldan flutti hingað til bæjarins eins fljótt og tök voru á, en var svo óheppin að lenda í verkfallsástandinu hér og síðar neikvæðum tilraunum að fá atvinnu og um það getur undirritaður borið, því hann hef ur undanfarna daga reynt mik ið til við að fá atvinnu handa þessum Ungverjum Virðist margt benda til að atvinnurek endur séu hálf hræddir við að ráða þá til sín vegna málleysis Ungverjanna og kannske ekki síður vegna blaðaskrifa undan farandi ára um þá. 10 12 júlí 1961 — Alþýðublaðið BLAÐAMENN þurfa að vera ábyrgir menn og sjá fyrir hvað hlýzt að skrifum þeirra um einstaklinga þjóðfélagsins. Ung verski flóttamannahópurinn hef ir sérstöðu. Honum var boðið hingað af Rauða krossinum og þáverandi ríkisstjórn og við ís lendingar höfum þar af leið andi,skyldur við hann. ÞESSIR ungversku f-lótta menn sem nú búa á Bergþóru götu eru búnir að reyna margt misjafnt um dagana áður en þeir komu til íslands og svo kórónum við með kuldalegri gestrisni íslendinga. Ég vil bæta því við sem ekki skiptir minna máli, að búið er að leita til bæjaryfirvaldanna, ráðuneyt isins' og bæði þessi drottinsvöld daufheyrast við óskum Ungverj anna, sem eru duglegir menn og vilja vinna og bjarga sér á heiðarlegan hátt, en hafa ekki ofan í sig að éta vegna féleysis og eiga í vændum að þurfa að greiða 35 000 króna afborgun af húsinu sínu 15 september í haust. Erlend tíðindi Framahld af 5. síðu. sé hálfgert velferðarríki, þó að það sé að vísu ekki af sós- íalistískum toga spunnið. ír- ak hefur hins vegar ekki, af ýmsum ástæðum, tekizt að komast með tærnar. þar sem Kuwait hefur hælana að þvl er varðar vellíðan þegnanna. Að því er við kemur af- stöðu Rússa, þá er hún vissu lega mjög erfið í þessu máli. Sú var tíðin, að aðstaða þeirra í Austurlöndum nær var talin mjög sterk, en þeir hafa átt í miklum erfiðleik- um bæði með Nasser og Kass tm og hafa fordæmt þá báða með hinum sterkustu orðum. Þeir hafa nú tekið afstöðu með Kassem, þrátt fyrir ofsa legar árásir kommúnista- blaðsins ”World Marxist Re- view“ á hann, en erfitt er að segja enn um það, hver áhrif slíkt hefur á sambúð ríkjanna í framtíðinni. ARNARN ^ÝEramhald af 8. síðu. öl^v^rzlun eða rekstur á lóð- uríturr er bönnuð sé hún ná- grönnum á einhvern hátt til ó- þæginda. Eins og þegar hefur verið get ið í blöðum, verða þarna seld- ar um 200 lóðir auk þess sem þarna eiga að byggjast þrjár þriggja hæða íbúðarblokkir og lítið verzlunarhverfi við veg inn út á nesið. í lóðaafsölum verða fyrir mæli.er eiga að tryggja að bygg ingaryfirvöld geti ekki veitt allskonar undanþágur er ísaf. vann Framhald af 9. síðu. Síðan bætir Björn einu marki enm við rétt fyrir leikslokin, þannig að þau urðu fimm gegn , einu og lauk leiknum svo. Þrá'tt fyrir þanna ósigur geta Breiðabliksmenn samt glatt sig við það að um fram- för er að ræða hjá þeim á knattspyrnusviðinu og sýndi of t laglegar samleikstilraunir — einkum í fyrri hálfleik. En dug- legasti maður þeirra í þessum leik var miðvörðurinn Reynir Jóinsson, Þeim tókst að standa vel í Isfirðingum akan fyrri hálfleikinn og skora- fyrsta mark leiksins, en lið ísafjarð ar er skipað harðsnúnum og bardagaglöðum liðsmöninum. Efftir þessa sigra er auðsætt að ísfirðingar munun leika úr silitaleikinn, annaðhvort Við Þrótt eða KeOvíkinga, um sæti í I. deild næsta ár. Um hejgina lék Þróltur við Reyni á heimavelli og sigraði örugg- lega með 4:1. Verður því um að ræða hreinan úrslitaleik þeirra og ÍBK í riðlinum. EB. brjóti í bága við skipulagið og byggingarreglur þess. Eftir spurn kvaS vera, eins og aS lík um lætur, mikil eftir bygging arlóðum á nesinu, en þó mest eftir neðstu lóðunum við suð vesturströndina, þótt þar muni verða næðingssamara og útsýni ekki jafn rnikið og fagurt eins og þegar ofar kemur í hlíðina. Með réttri hagnýtingu lands lags, lóðastærð, gatnakerfi og fyrirmælum um hæð íbúðar húsanna er séð fyrir því, að hver einasta íbúðarlóð á nesinu verður eftirsóknarverð vegna mikills og óhindraðs útsýnis, litillar truflandi umferðar og annarra óvenjulegra staðhátta. Landið er í einstaklings eign og verð lóðanna mun því fara eftir framboði og eftir spurn hverju sinni, en eigend ur hafa skuldbundið sig til þess í samningi við hrepps nefnd Garðahrepps að ráðstafa minnst 12 lóðum á ári til jafn aðar, í því skyni að hverfið byggist að fullu með eðlilegum hraða. Þá hafa landeigendur og gert samning við hreppsnefnd ina um gatnagerð með vatns og skolplögn í suðurhlið ness ins og er nefndin nú í þann veginn að hefja þær fram kvæmdir. Samstarf umboðs manns landeiganda við hrepps nefnd Garðahrepps og skipu lagsnefnd ríkisins kvað hafa verið hið bezta í þessu máli og árangurinn virðist geta orðið mjög til fyrirmyndar. Lóðaverð í Arnarnesi mun verða frá 77 þús kr. upp í 105 þús. kr., eftir því hvar þær eru staðsettar.. Ekki virðist sem fólk setji þeta verð fyrir sig — því nú þegar munu nokkrar lóðir seldar. Lóðaverðið eitt segir nokkuð til um það, að þarna verða ekki bústaðir lág launafólks í framtíðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.