Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRlL 1984. 23 tróttir íþróttir Iþróttir Nanna fékk flensuna — oggatekkitekið þátt í f lokkasviginu ■»», Það vaktl atbygli margra þegar að keppninni í flokkasvigi kom á lands- mótinu hér um helgina að skiðadrottn- ing okkar, Nanna Leifsdóttir, var hvergi sjáanleg. Og kempan mætti ekki til leiks. Ástæðan var einfaldlega sú að Nanna veiktist á laugardags- kvöldið og treysti sér engan veginn til að taka þátt í flokkasviginu enda örugglega margt skemmtilegra en að stunda þessa erfiðu íþrótt fárveikur. Vegna veikindanna missti Nanna að öllum líkindum af sinum fjórðu gullverðlaunum á mótinu. -SK/Akureyri. URSUT Urslit á landsmótinu á skíöum á Akureyri 18,—22. aprfl 1984 urðu sem hér segir: Svig karla. Sek. 1. Árnl Þ. Áraason, R. 48,38+43,10= 91,48 2. Atli Einarsson, í. 48,82+44,44=93,26 3. Guðm. Jóhannsson, i. 48,74+44,55= 93,29 4. Daníei Hflmarsson, D. 49,38+44,14=93,52 5. Bjöm Víkingsson, A. 49,61+44,62=94,23 Stórsvig kvenna: Sek. 1. Nanna Leifsdóttir, A. 68,85+58,65=127,50 2. Signe Viðarsdöttir, A. 69,13+60,42=129,55 3. Guðrún H. Kristjánsd., A. 4. Anna Maria Malmquist, A. 71,00 60,91=131,91 5. Guðrún J. Magnúsd., A. 71,63+60,38=132,01 lOkmganga 17-19 ára: Min. 1. Úlafur Valsson, S. 30,08 2. Haukur Eiríksson, A. 30,24 3. Ingvi Úskarsson,Ú. 30,30 4. Karl Guðlaugsson, S. 30,31 Svigkvenna: Sek. 1. Nanna Leifsdóttir, A. 41,06+52,01=93,07 2. Tinna Traustadóttir, A. 42,44+51,78= 94,22 3. Signe Viðarsdéttir, A. 42,27+52,27=94,54 4. Hrefna Magnúsdóttir, A. 44,02+52,14=96,16 5. Guðrún J. Magnúsdóttir, A. 44,41+53,19=97,60 Keppendur i sviginu vom eilefu og ofantaldir fimm luku keppni. Stórsvig karla: Sek. 1. Guðmundur Jóhannsson, í. 59,17 56,16=115,33 2. Björa Víkingsson, A. 60,13+56,67=116,80 3. Atli Einarsson, L 59,64+57,17=116,81 4. Daníel Hilmarsson, D. 60,05+56,78=116,83 5. Arai Grétar Araason, H.60,34+57,26=117,60 Boðgangakvenna: Sigurvegari varð sveit Sigluf jarðar og fékk hún tímann 39,52 min. Í sveitinni vora: Svan- fríður Jóhannsdóttir 13,44 min., Maria Jóhannsdóttir 13,21 min. og Guðrún Pálsdóttir 12,47 min. I Sveit tsafjarðar varð i öðru saeti og fékk timann 40,30 min. t sveitinni voru Svanhfldur Garðarsdóttir 14,20 min., Úsk Ebenesardóttir 13,40 min. og Stefla Hjaltadóttir 12,30 min. 3,5 km ganga stúlkna 16-18 ára Mín. 1 Stefla Hjaltadóttir, i. 12,36 2. Svanhfldur Garðarsdóttir, L 13,36 3. Osk Ebenesardóttir, 13,37 4. Auður Ebenesardóttir, t. 13,45 5. Svanfríður Jóhannsdóttir, S. 14,28 15kmgangakarla: Min. 1. Gottlieb Konráðsson, Ú. 42,13 2. Elnar Úlafsson, t 43,34 3. Haukur Sigurðsson, Ú 44,13 5kmgangakvenna: Mín. 1. Guðrún Pálsdóttir, S. 18,23 2. Maria Jóhannsdóttir, S. 19,05 3. Guðbjörg Haraldsdóttir, R. 20,39 Boðganga karla: 1. Úlafsf jörður A. 88,52 mín. 1 sveltinni voru: Haukur Sigurðsson 30,07 min., Jón Konráðsson 30,06 min., Gottlieb Konráðsson 28,39 min. 2. isafjörður 88,54 min. I sveitinni voru: Þröstur Jóhannsson, Einar Ingvason, Einar Úlafsson. 3. Siglufjörður 94,18 mín. Magnús Eiríksson, Kari Guölaugsson og Úlafur Valsson voru í sveitinni. 4. Akureyri 94,43 mín. Ingþór Eiriksson, Sigurður Aðalsteinsson og Haukur Eiríksson. 5. Úlafsfjörður B 95,16 mín. 1 sveitinni voru: Finnur Gunnarsson, Ingvi Úskarsson og Sigurgeir Svavarsson. Flokkasvigkarla: Sveit tsafjarðar varð Íslandsmeistari. t sveitinni voru þeir Atli Einarsson sem fékk timann 70,69 sek., Rúnar Jónatansson á 77,99 sek., Guðjón Úlafsson á 75,96 sek. og Guðmundur Jóhaunsson á 72,33 sek. Samtals fékk sveitin tímann 296,97 sek. 1 öðru sæti varð sveit Húsavikur en hana skipuðu þeir Stefán G. Jónsson, Björn 01- geirsson, Sveinn Aðalgeirsson og Árai Grétar Araason. Flokkasvig kvenna: Hér var nú líf í tuskunum. Nanna Leifsdótt- ir fjarri géðu gamni og B-sveit Akureyrar kom mjög á óvart og sigraði. t sveitinni voru þær Guðrún J. Magnúsdóttir sem f ékk tímann 76,08 sek., Hrefna Magnúsdóttir á 77,83 sek. og Anna María Mahnquist á 75,40 sek. Saman- lagður timi sveitarinnar var því 229,31 sek. A-sveit Akureyrar varð að láta sér annað sætið nægja að þessu sinni á tímanum 229,68 sek. svo að ekki munaði miklu. t sveitinni voru þær Tinna Traustadéttir, Guðrún H. Kristjánsdóttir og Signe Viðarsdóttir. Sveit Reykjavíkur varð í þriðja sæti á tímanum 243,46 sek. i sveitinni voru þær Bryndís Viggósdóttir, Snædís Úlriksdóttir og Þórdis Jónsdóttir. Norræn tvíkeppni 20áraogeldrí: stig: 1. Þorvaldur Jónsson,Úlafsf., 446,5 2. Róbert Gunnarsson, Úlafsfirði 412,6 3. Björa Þór Úlafsson, Úlafsfirði 399,55 Norræn tvikeppni 17—19ára: stig: 1. Úlafur Björasson (Þórs Úlafssonar) 424,7 2. Sigurgeir Svavarsson, Úlafsfirði 336,2 Eins og sést hér að ofan áttu Úlafsfirðingar norrænu tvikeppnlrnar skuldlausar. Alpatvikeppni kvenna: 1. Nanna Leifsdéttir, A 2. Signe Viðarsdóttir, A 3. Hrcfna Magnúsdóttir, A 4. Guðrún J. Magnúsdóttir, A Alpatvíkeppni karla: 1. Guðmundur Jóhannsson, t 2. Atli Einarsson, i 3. Daniel Hilmarsson, D 4. Björa Víkingsson, A 5. Áraí Grétar Áraason, H Stökk karla: stig: 1. Þorvaldur Jónsson, Ú 258,7 2. Björa Þér Úlafsson, Ú 217,1 3. Guðmundur Konráðsson, Ú 201,9 4. Haukur Hilmarsson, Ú 186,1 5. Róbert Gunnarsson, Ú 176,1 6. Ásmundur Jónsson, A 145,5 Stökkl7—19ára: stlg: 1. Helgi K. Hannesson, S 216,4 2. ÚlafurBjörasson,Ú 207,7 3. RandverSigurðsson, Ú 180,2 4. Sigurgelr Svavarsson, Ú 103,1 30kmganga: min: Gottlieb Konráðsson, Ú 86.06 Einar Úiafsson, t 89.28 Jón Konráðsson, Ú 92.39 15kmganga 17—19ára: mín: Haukur Eiriksson, A 45.22 Karl Guðlaugsson, S 49.03 Björa Gunnarsson, i 50.34 7,5kmgangakvenna: min: Guðrún Fálsdóttir, S 27.17 María Jóhannsdóttir, S 29.46 Guðbjörg Haraldsdóttir, R 32.07 5 km ganga stúlkna 16—18ára: mín: Stella Hjartardóttir, i 17.24 Svanfríður Jóhannsdóttir, S 18.38 Auður Ebenesardóttir, 1 19.24 Gottlieb, Haukur, Guðrún og Stella urðu sigurvegarar i alpatvíkeppninni f göngu. Úiafsfjörður fékk 7 gullverðlaun, Akureyri og Siglufjörður 6, Isaf jörður 5 og Reykjavik 1. -SK, Akureyri. Cruyff skoraði tvívegis Johan Cruyff, hofleuski snillingurinn, skor- aði tvívegls tveimur dögum fyrir 37. afmælis- dag sinn, þegar Feyeuoord sigraði Dordrecbt 3—0 á útivelli í gær í hollensku úrvalsdeild- inni. Cruyff skoraði bæði mörkin i siðari hálf- lelk eftir að hafa geyst framhjá mótherjum sinum og sent knöttinn í markið. Ajax náði aðeins jafntefli gegn Roda á útivelll 1—1. Þrjár umferðir eru eftir og Feyenoord hefur þriggja stiga forustu á PSV, sem sigraði Deventer 7—1 í gær. Feycnoord hefur 51 stig, PSV 48 og Ajax er í þriðja sæti með 47 stig. Siðan er níu stiga munur í f jórða liðið. -hsim. TAKIÐ EFTIR Höfum tekið að okkur sölu á ofnum fyrir PANELOFNA hf.f Kópavogi. Gerum tilboð samkvæmt teikningum yður að kostnaðarlausu. Sími sölumanns er 28693. Einstakir greiðsluskilmálar á öllum byggingarvörum. Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að sex mánuðum. íþrótt íþróttir □I PftNELÖFNAR HF. BYGGlMGAVÖRURl Byggingpvörur. 28-600 Harðviðarsala....... 28- 604 Sölustjóri. 28-693 Gólfteppi.....28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28- 605 Skrifstofa. 28— 620 Flísar og hreinlætistæki. . .28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) :ssrgs?«3w-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.