Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Utlönd Clintonforseti módgaðiBelga Bill Clinton Bandaríkjafor- seti hefur skip- aö aösioðar- mönnum sín- um að finna upp ráö til að nó sáttum viö bandaraenn sína í Beigíu eftir útför Baldvins konungs. Belgum mislíkaði að forsetinn kom ekki og ekki heldur Hillary forsetafrú. Hún ætlaöi til útfarar- innar en var „of þreytt" þegar til átti að taka. Á endanum var Walt- er Mondale, fyrrum varaforseti, sendur og þótti þegnum Baldvins hann lítið spennandi, Þjófurgripinn viðinnbrothjá sjálfumsér Innbrotsþjófur í Hvidovre i Danmörku var gripinn við irm- brot hjá sjálfum sér eftir að hafa látiö greipar sópa á verkstæði gullsmiðs þar i borginni. Þjófúr- inn var svo óheppinn aö gleyma lyklunum að íbúð sinni hjá gull- smiðnum og varö því að brjótast inn ó eigið heimili. Nágrannar þjófsins töldu að óboðinn gestur væri að reyna að komast inn til hans og kölluöu á lögregluna. Laganna verðir komu að vörmu spori og þótti undarlegt hvað húsráðandi var vel byrgur af gulli. Sextánvíkingar fóruíhafið Vikingaferð sextán nemenda viö menntaskólann í Rodding í Danmörku endaði með ósköpum þegar skipi þeirra, Sleipni, hvoldi skömmu efir aö landfestar voru leystar. Vítóngamir hugðust sigla til hafs seglum þöndum en um leið og vindurinn fyllti seglin lagðist stópiö á hliðina. Engum varð meint af volkinu. Ökukennari barðioghár- reytti nemendur Lögreglan í Málmey í Svíþjóð hefur ákveöið að veita ökukenn- ara þar i borginni tiltal eftir að fjölmargar stúlkur, sem læröu á bíl hjá honum, kærðu hann fyrir ofbeldi. Stúlkumar sögðu að maðurinn hefði oft misst stjórn á skapi sínu og þá látið hendur skipta. Þannig hefði hann barið þær í höfuðiö og jafnvel dregið þær á hárinu út úr bílnum. Stúlkurnar eru mjög ósáttar viö að ökukennarinn skuli fá aö halda réttindum sínum þrátt fyr- ir ítrekuð brot. Þeim finnst tiltal frá lögreglu lítil refsing fyrir of- beldið. Þær segja að kennarinn hafi lítinn áhuga á starfi sínu og hafi oft sofnað í ökutímum. Madonnasendir FeHiniMóm Bandariska kynbomban og poppstjaman Madonna sendi ítalska kvik- myndaleik- stjóranum Frederico Fell- ini gríðarsttór- an blómavönd á dögunum meö ósk- um um góöan bata. Fellini liggur á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall en er á batavegL Madonna er af ít- ölskum ættura og einlægur aödá- andi Fellinis. Að sögn þótti gaxnla manninum vænt um blómasend- inguna. Ekkert varð úr ljósadýrðinni á himni í nótt: Aumasta Ijósa- sýning á öldinni - aðeins munaði nokkur þúsund kílómetrum að spár rættust „Það sést bara ekkert,“ sögðu stjömuskoðarar um heim allan þeg- ar líða tók á síðastliðna nótt og eng- inn hafði komið auga á alla Ijósa- dýrðina sem stjarnfræðingar höfðu lofað. Þegar morgnaði höfðu menn á orðið að það sem átti að vera mesta ljósasýning aldarinnar hafi orðið einhver sú aumasta. Um miðnættið átti jörðin að fara í gegnu slóð halastjörnunnar Swift- Tuttle og spáð var mitóu stjömu- regni á himni þegar ís og grjót úr halanum brynni upp í himinhvolf- inu. Þegar til kom vantaði nokkur þúsund kílómetra upp á að halinn lenti á jörðinni. Þaö þykir stjam- fræðingum lítiU munur en þeim sem horfðu fullir eftirvæntingar til him- ins um lágnættið þótti munurinn samt of mikill. „Æfii ég reyni ekki að vaka á með- an bjórkippan endist," sagði Ant- hony Pezzullo, sem hafði tetóð sér stöðu á Bjarnarfjalli norðan New York og ætlaði að sjá alla dýrðina þaðan. Hann sá einn loftstein brenna upp áður en brjóstbirtan var búin. í Suður-Fraktóandi mátti þó merkja aö nokkur tíðindi voru að gerast á himnum. Þar sást til fjölda loftsteina þótt ljósagangurinn líktist hvergi nærri þvi sem menn höíðu búist við. I morgun sögðu stjamfræðingar að vissulega hefðu vonir manna um að sjá tilkomumitóð stjörnuregn á himni bmgðist en fólk hefði líka búist við allt of miklu. „Þetta er eins og að reyna að segja fyrir um hvort það muni snjóa á jól- unum,“ sagði bandarískur stjam- fræðingur og minnti á að hann og aðrir vísindamenn hefðu varað fólk við að útreikningar þeirra væru ektó nákvæmir. „Þetta er eins og að horfa á hafna- bolta. Það gerist ekkkert," sagði Bandaríkjamaður þegar hann hélt vonsvitónn til sængur í gær- kveldí.Reuter Irma litla gekkst undir aðra skurðaðgerð í London: Enn meðvitundarlaus Ramiz Hadzimuratovic heldur á Medínu, 3 ára dóttur sinní, og svarar spurn- ingum um eldri dóttur sína, Irmu, sem berst fyrir lífi sínu i London. Simamynd Reuter Irma Hadzimuratovic, fimm ára stúlka frá Sarajevo, sem flutt var til lækninga í London, var enn í lífs- hættu í morgun eftir að hafa gengist aftur undir skurðaðgerð í gærkvöldi, að því er læknar hennar skýrðu frá. Hún er enn meðvitundarlaus og í öndunarvél. „Irmu líður eftir atvikum," sagði talsmaður Great Ormond Street barnasjúkrahússins við fréttamenn. Robert Wheeler bamalæknir sagði að Irma hefði verið þrjár og hálfa klukkustund á skurðarborðinu í gærkvöldi. Hann sagði að skurð- læknamir fiórir, sem hefðu fram- kvæmt aðgerðina, hefðu fundið meiri innvortis meiðsl sem hún hlaut í sprengjuárás Serba í síðasta mánuði. Móöir hennar lét lífið í árásinni. Ramiz Hadzimuratovic, faðir Irmu litlu, þakkaði stjórnvöldum í Bret- landi fyrir hjálpina en hvatti til þess að bardagamir í Bosníu yrðu stöðv- aðir. „Sem verfiulegur maður bið ég umheiminn um að hjálpa íbúum Sarajevo um að binda enda á þján- ingarnar," sagði hann á fundi með fréttamönnum. John Major, forsætisráöherra Bretlands, tilkynnti í Stokkhólmi í gær að Bretar og Svíar myndu flyfia 41 fórnarlamb stríðsátakanna í Bosn- íu burt frá Sarajevo á næstu tveimur sólarhringum. Helmingur þeirra er börn. Flogið verður með tuttugu til Bretlands, sextán til Svíþjóðar og fimmtilírlands. Reuter Reyndi að sigí klósettpappír Suður-afrískur fangi reyndi í gær að hengja sig með klósett- pappír þar sem hann beið yfir- heyrslu í fangaklefa hjá lögregl- unni í Pretoríu. Fanginn leysti pappírinn upp í vatni, mótaöi kaðal úr upplausn- inni og þurrkaði. Snaran hélt en lögreglan komst að tíltætónu í tæka tíð og skar manninn niður áður en sjálfs- moröið heppnaðist. Fanginn var þá meðvitundarlaus en nær að öllum lítóndum heilsu. Reuter Julie Stacey, USATODAY tímaril lítur á björtuhliðamar Nýtt svissneskt tíraarit, sem heitir því jákvæða nafni Die Posi tive, ætíar aðeins að líta á björtu hliðaraar á tilverunni og flytja eingöngu jákvæðar fréttir. Aðstandendur tímaritsins ætla að höföa til lesenda sem fyrir löngu eru búnir að fá nóg af ar- mæðufréttum. Fyrsta tölublaðið kemur út í dag og í því verða m.a. greinar um þægilega tónlist, plöntur með lækningaeiginleika og velgengni. „í stað þess að segja að atvinnu- leysíð só 4,6 prósent munum við segja að 95,4 prósent fólks hafi vinnu,“ sagði Franz Búliler, rit- stjóri timaritsins. Grafirhermanna viðArnhemvan- helgaðar Hakakrossar, nasistaslagorð 1 og aðrir kyn- þáttafordómar voru málaöir á rúmlega tvö hundruð grafir breskra og annarra her- manna bandaraanna sem féllu í orrustunni um Arnhem í Hol- landi í heimsstyrjöldinni síöari. Lögreglan segir að hægrisinnaðir öfgamenn hafi verið að verki. Stríðsgrafanefhdin í Bretlandi sagði aö atburðurinn í kirkju- garöinum í Nijmegen, nærrí Arn- hem, væri sá Ijótasti sinnar teg- undar í mörg ár. Lögreglan hefur sett tólf menn í raáliö en ódæðismennirnir hafa ektó fundist enn. Malaríu- moskítóflugum fjölgaríMoskvu Moskítóflugum, sem bera mal- aríuveiruna með sér, hefur fiölg- að stórlega í Moskvu og nágrenni að undanfomu og hafa læknar hvatt almenning til að verja sig gegn sjúkdómnum. Rússneska útvarpið haíöi það eftir heilbrigðisyfirvöldum að moskítófiugurnar tímguðust í meira en tíu þúsund smáum og stórum vatnsþróm um alla borg. Sjúkdómar, sem áður var búið að útrýma, eru farnir að láta á sér kræla að nýju vegna síversn- andi ástands í heilbrigðismálum. LeiðirGro Harlem ogPaulsWatson kunnaaðskerast Svo kann að fara að Gro Harlem Brandtland, forsætisráð- herra Noregs, hitti Paul Wat- son, foringja umhverfis- verndarsam- takanna Sea Shepard, þegar hún setur umhverfisráðstefhu í Tromsö í lok september. Fregnir herma aö Watson sitji um þessar mundir í fangelsi í Kanada en hann hefur tilkynnt komu sína til Tromsö. Búist er við eitt þúsund þátttak- endum á ráðstefnuna þar sem aðalumræðuefnið verður óspjöll- uð náttúra og þróun í jafnvægi á heimskautasvæðum. Meðal þátttakenda verða Thor Heyerdal og prófessor Arne Náss, svo og fulltrúar Grænfriðunga í Noregi og umhverfisverndar- samtaka um heim allan. Reuter, NTii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.