Þjóðviljinn - 22.06.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Side 12
gisráð SÞ neitar a fil sín ið láta innrásina v,geSur biskssp Bandankin og fylgiriki þeirra viíja skjófa máíinu til síofnuncr þar sem Bandarikin ráSa ein öllu Fulltrúar Baridaríkjanna og fylgiríkja þeirra í Ör- yggisráði Sameinuðu þjóðanna haía séð urn það að ráðið mun ekkert haíast að til ao mæta innrás þeirri- sem að bandarísku undirlagi og með beinum stuðn- ingi Bandaríkjastjórnar hefur verið gerð í ríkið Guatemala í Mið-Ameríku. Fregnir af bardögum eru enn óljósar on þó er komið á daginn að innrásarhernum hefur lítið orðið ágengt enn sem komið er. John Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna, er forseti Ör- yggisráðsins þennan mánuð. Hann hugðist fyrst draga það þangað til í gær að taka fyrir kæru Guatemalastjórnar, sem var send ráðinu fyrir þrem dög- um, en varð að hætta við það og kalla saman fund í ráðinu. Ekki síðan Kóreustríðið hófst Fundur var haldinn í fyrra- kvöld og er það í fyrsta skipti síðan daginn sem Kóreustríðið hófst sem ráðið heldur fund á sunnudegi. Sendiherra Guatcmala í Washington skýrði ráðinu frá því að her frá ríkjunum Honduras og Nicaragua, búinn bandarískum vopnum, hefði ráðist inn í Guatemala. Hét hann á ráðið að senda rannsóknarnefnd þegar í stað á vettvang til að kynna sér mála- vexti. Vilja ekki rannsókn Lodge og fulltrúi Suður-Ame- rikuríkisins Kólumbíu lögðu til að Bandalagi Ameríkurikjanna, þar sem Bandaríkin ráða lögum og lofum, yrði falið að fjalla um innrásina. Greiddu fulltrúar Bandaríkjanna og níu fylgiríkja þeirra í ráðinu þeirri tillögu at- kvæði en hún náði ekki fram að ganga vegna þess að Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkjanna, var á móti. Kvað hann fullvíst að Banda- lag Ameríkuríkjanna myndi gera það eitt að hjálpa innrásarmönn- Landy hnekkti meti Bannisters Ijóp míhina á IIIlHa 5ÍJÍ Ástralski hlauparinn John Landy hljóp í gær eina enska míiu á 3 mín. 58 sek. á móti í Abo í Finn- landi. Hnekkti hann þar með meti Breíans Bannisters, sem fyrir sex vikum liljóp mí'.una fyrstur manna á skemmri tíma en 4 mín- útum. Tími Bannisters var 3 mín. 59,4 sek. í hlaupinu í gær setti Landy einnig met I 1500 metra hiaupi, á 3 mín. 41,8 sek. Fyrra metið setti Banda ríkjamaðurinn Santee 4. júní, var það 3 mín. 42,8 sek. um að knýja Guatemala á kné. Samþykkt var með samhljóða atkvæðum tillaga frá fulltrúa Frakklands, þar sem skorað er á öll ríki St> að forðast að gerá nokkuð það sem stuðlað geti að því að til blóðsúthellinga komi í Guatemala. Tillaga sendiherra Guatemala um eftirlitsnefnd fékkst ekki af- greidd. Bandaríkjastjórn ber ábyrgðina Jacobo Arbenz, forseti Gua- temala, hélt útvarpsræðu í gærmorgun. Hét hann á þjóð sína að sameinast rásarseggjunum. landráðamenn Iiefðu fengið bandarísk vopn og liðsafla frá leppstjónium Bandaríkjanna í Honduras og Nicaragua til að reyna að brjótast til valda og stjórna landinu í þágu banda- ríska auðhringsins United Fruit Co. Fjandskapur Bandaríkjastjórn- ar í garð Guatemala hófst fyrir alvöru þegar nokkuð af land- eignum United Fruit í landinu var tekið eignarnámi og skipt milli jarðnæðislausra landbún- aðarverkamanna. Bandarískir flugmenn I ræðu sinni skýrði Arbenz forseti frá því að komið hefði á daginn að bandarískir flugmenn flygju flugvélum innrásarhers- ins, sem gert hafa árásir á borg- ir í Guatemala. Ein þessara véla hefði nauðlent í Mexikó og á- höfnin hefði reynzt vera tveir Bandarík j amenn. Forsetinn kvað engan vafa á gegn inn-' því, að vopnin sem innrásarher- Nokkrir inn beitir eru bau söir.u og flugvélar Bandaríkjahers fluttu til Ilonduras og Nicaragua fyrir skömmu. Arnlúð í garð Bandaríkja- manna. Símasamband komst á milli höfuðborgar Guatemala, sem lieitir sama nafni og ríkið, og umheimsins. F'réttaritarar segja að fólk þar hafi gengið tii starfa sinna eins og ekkert væri, þjóðin og herinn virðast Framhald á 11. síðu. Á sunnudaginn var dr. theol. Ásmundur Guðmundsson vígð- i gær, ur biskup yfir íslandi. Fór at- 1 höfnin fram í Dómkirkjunni að viðstöddu miklu fjölmenni, þ.á. m. rúmlega 100 hempuklæddum prestum. Við setningarguðsþjón- ustu prestastefnunnar í gær vígði biskupinn 6 guðfræðikandí- data til preststarfa. Fyrsíu V estmaiinaeyjabátamir íara- ir áleiis norður Þróttur Siglufirði semur Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samkomulag náðist á laugardagskvöldið um kjör verkamanna á síldveiðitímanum, og verður nætur- og helgidagavinna yfir síldveiðitímann nú greidd með 100% álagi. Þróttur sagði upp samningum sínum um sama leyti og önnur Sraðurianda- í kvöld verður myndasýning úr Suðurlandaför Páls Arason- ar, verða sýndar þar litskugga- myndir úr ferðalaginu. Þátttak- endur og aðrir áhugamenn um ferðalög eru velkomnir á fund- inn. Fréítamynd af lýðveldistótíðÍMii sýnd i Jlusiuzbæjaibíói Þegar á laugardaginn var sýhd í Austurbæjarbíói sem auka- mynd kvikmynd af lýðveldishá- tíðahöldunum hér er fram fóru á fimmtudaginn. Óskar Gíslason tók myndina og vann síðan við framköllun og gerð myndarinnar svo hún var tilbúin til sýningar á laugardag- inn, er það óvenjulegt hér að fréttamyndir séu svo fljótt komnar til sýningar. Sýning myndarinnar tekur 15—20 mín- útur. félög í vor, en nýir samningar tókust ekki fyrr en samkomulag náðist á laugardagskvöldið, og samþykktu báðir aðilar það á sunnudaginn. Áður var verkamönnum greitt 60% álag á eftirvinnu og sömu- leiðis nætur- og helgidagavinnu yfir síldveiðimánuðina tvo á sumrin. Nú var gerð sú breyting samningunum að eftirvinna verð- ur greidd með 50% álagi og næt- ur- og helgidagavinna með 100% álagi. Nokkrar aðrar smálagfæring- ar fengust á samningunum. Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara ÞjóðViljans Tveir fyrstu bátamir sem fara á síldveiðar við Norð- urland eru lagðir af staö héðan áleiðis norður. Banaslys í Sund- höllinni Á laugardaginn varð bana- slys í Sundhöllinni. Kl. rúmlega 5 þann dag varð laugarvörður þess var að maður lá á botninum í dýpri enda laugarinnar. Var manninum þegar náð og hafnar lífgunartilraunir en án árang- urs. Hinn látni maður hét Sigur- jón Þorkelsson, 37 ára að aldri. Kvikmynd af kappleikf- um milli Engfands og Ungverjalands Stjórn Knattspyrnusambands a íslands hefur fengið kvikmynd til landsins af leikjunum milli Ungverjal. og Englands, sem fram fóru í London og Búda- pest í nóv. sl. og maí sl., er mynd þessi með ísl. tali. Mynd- in verður sýnd í Gamla bíói síð ari hluta vikunnar. samnmgar geroir a Fyrsta skipíð sí Þjóðviljinn fékk í gær þær fréttir frá Siglufirði að fyrsta síldveiðiskipið þaðan, Særún, væri farin út á síldveiðar. Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samningar hafa nú tekizt um kjör verkamanna og var nú samið um 100% álag á riætur- og helgidagavinnu, en áður var sú vinna greidd með 60% álagi. SR á Raufarhöfn er nú tilbúin að taka á móti síld. Samkvæmt nýju samningun- um er eftirvinna greidd me5 50% álagi og nætur og helgi- dagavinna með 100%, en áður var yfir síldveiðitímann eft:r- vinna greidd með 60% álagi og nætur- og helgidagavinna sömu leiðis. Uudanfarið hefur verið nóg að starfa hér, unnið við undir- búning' þess að geta tekið á móti síldinn'. Nýtt söltunarplan tekur til starfa í sumar sem Vilhjálmur Jónsson á. Síldarverksmiðja ríkisins er nú tilbúin að taka á móti síld- inni. Grettir hefur verið að dýpka liöfnina og gengið vel. Er ætl- unin að höfnin verði fær öllum íslenzkum sk;pum, nema Gull- fossi og Tröllafossi. Bátar þessir eru Gullborg og Björg. Þegar mun ákveðið að 29 eða 30 bátar fari héðan norður til síldveiða. Er þetta ekki helm- ingur Vestmannaeyjabáta, þvi alls eru gerðir héðan út 70—80 bátar. Allmikil trillubátaútgerð hefur verið hér síðustu vikurnar, 20 —30 trillubátar róið og fiskað vel, stundum ágætlega. Er afl- inn flakaður, taka vinnslustöðv- arnar móti aflanum. Saltfisk- þurrkun úti er nokkur. Jörundur býsf á sild Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allir Akureyrartogararnir eru sem stendur í höfn, en í ráði er að Kaldbakur fari á karfaveið- ar. Togarinn Jörundur er að búast á síldveiðar. Svifflugvél seui veifar v» Á flugdegi Sovétríkjanna í fyrradag gat að líta á flugsýningu í Moskva flug- vél sem baðar vængjur.um líkt og fugl. Þetta er svif- fluga og hefur slík ekki fyrr sézt á lofti. Ýmsir af frum- herjum fluglistarinnar reyndu að vísu að smíöa flugtæki sín sem líkust fuglum en þeim tókst ekki að hefja sig á loft. Þriðjudagur 22. júní 1954 — 19. árgangur — 135. töiublað

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.