Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 22. apríl 1981 iþrottir / iþrottír ® Umsión: Iníólfur Hannesson. Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttír r--------------i Aston Villa Skíðalandsmótið á Siglufirði á sigurbraut Heimamenn sigursælir Sigruðu í 7 greinum, Ólafsfirðingar og Reykvíkingar sigruðu í 5 greinum Siglfiröingar fengu fiesta sigur- vegarana á Landsmótinu á skföum, sem haldiö var á Siglu- firöi um páskana og kom þessi frammistaða þeirra nokkuð á óvart. Siglfiröingarnir nældu I 7 gullverölaun, Ólafsfiröingar og Reykvikingar 5 gullverölaun hvorir, Akureyringar 3 gullverölaun, Isfiröingar 2 gull og Dalvfkingar áttu einn gullverölaunahafa, þaö er I fyrsta sinn sem keppandi þaðan sigrar á Sklöalandsmóti Þaö var létt yfir hjónunum Magnúsi Eirfkssyni og Guörúnu ó. Pálsdóttur á Landsmdtinu á skföum á Siglufiröi. Þau sigruöu meö umtalsveröum yfirburöum í göngukeppninni og kræktu f fern gullverölaun Mynd: Guðmundur Lárusson, Siglufiröi. Eftir fjölmarga leiki f ensku knattspyrnunni um páskana er ljóst aö Aston Villa hefur svo gott sem tryggt sér meistaratit- ilinn. 1 síðustu viku og á laugardag uröu úrslit þessi: 1. deild: A. Villa-Nottm. Forest....2:0 Coventry-Stoke............2:2 C.Palace-Brighton.........0:3 Everton-Middlesbro........4:1 Ipswich-Arsenal...........0:2 Leeds-Liverpool...........0:0 Leicester-Southampton.....2:2 Man. Utd.-WBA.............2:1 Sunderl.-Birmingham ......3:0 Tottenham-Norwich.........2:3 Wolves-Man.City...........1:3 2. deild: Newcastle-Blackburn.......0:0 Watford-Orient............2:0 Blackburn-Bolton..........0:0 BristolCity-Chelsea ......0:0 Derby-Newcastle...........2:0 Grimsby-Oldham............0:0 Luton-Bristol Rov.........1:0 Notts. Co.-Preston........0:0 Orient-West Ham...........0:2 QPR-Watford...............0:0 Sheff.Wed.-Cabridge.......4:1 Swansea-Cardiff...........1:1 Wrexham-Shrewsbury........1:2 I fyradag uröu úrslit þessi: l.deild: Arsenal-Crystal Palace....3:2 Brighton-Leicester........3:1 Man. City-Everton.........3:1 Norwich-Ipswich...........1:0 Nottingh. F.-Wolves.......1:0 Southampton-Tottenh.......1:1 Stoke-Aston V.............1:1 WBA-Sunderland............2:1 2. deild: Bolton-Wrexham ...........1:1 Cambridge-Notts. Co.......1:5 Cardiff-Bristol City......2:5 Chelsea-Luton.............0:2 Newcastle-Grimsby ........1: Oldham-Derby .............0:2 Staðan er nú þannig: 1. deild: Aston Villa .40 25 8 7 69:38 58 Ipswieh ... .39 22 10 7 73:38 54 W.B.A .40 19 11 10 56:40 49 Arsenal... .40 17 15 8 57:44 49 Southampton 40 19 10 11 73:53 48 Nott. For.. .40 18 11 11 58:42 47 Liverpool . .38 15 16 6 58:39 46 Man.Utd. . .41 14 18 9 50:36 46 Tottenham .39 14 14 11 67:62 42 Leeds .39 16 9 14 37:45 40 Man. City . .39 14 10 15 55:56 38 Stoke .40 10 18 12 47:58 38 Birmingham 39 13 11 15 49:58 37 Middlesb.. .38 15 5 18 50:54 35 Everton.... .39 13 8 18 54:56 34 Sunderland .40 13 7 20 50:51 33 Norwich .. .40 13 7 20 47:69 33 Wolves .38 12 8 18 39:50 32 Brighton . . .40 12 7 21 50:66 31 Coventry. . .39 11 9 19 45:67 31 Leicester .. .40 11 6 23 36:65 28 C. Palace .. .40 6 6 28 45:83 18 2. deild: West Ham.. .38 25 9 4 74:29 59 NottsC .39 16 17 6 44:36 49 Luton .39 17 11 11 55:42 45 Blackburn . .39 14 16 8 38:29 45 I)erby .40 15 14 11 55:50 44 Swansea ... .38 15 13 10 54:40 43 Grimsby ... .39 14 15 10 41:35 43 Sheff.Wed . .38 17 8 13 51:44 42 Chelsea .... .40 14 12 14 46:36 40 Q.P.R .39 14 12 13 48:40 40 Newcastle . .40 13 14 13 27:40 40 Cambridge. .39 16 6 17 48:57 38 Watford.... .38 12 13 13 45:43 37 Orient .39 13 11 15 49:51 37 Bolton .40 14 9 17 59:61 37 Wrexham .. 39 11 14 14 40:43 36 Shrewsbury 39 10 15 14 40:43 35 Oldham .... 40 10 15 15 35:47 34 Preston .... 39 10 13 16 38:58 33 Cardiff 39 11 10 18 43:60 32 Bristol C ... 40 7 15 18 28:48 29 B Bristol R .... 39 5 13 21 32:59 23 !■ ■ ■■■ ■■■■■aiaaiaBaHHaJI Annar og þriðji íslandsmeistara- titillinn i höfn „Færið var nokkuð erfitt og svolitið misjafnt f fyrri og seinni fí>röinni.” sagöi sigurvegarinn I stórsvigi og alpatvikeppni, Nanna Leifsdóttir frá Akureyri, að aflokinni keppninni f stór- sviginu. Hún er aðeins 17 ára gömul, en hefur veriö I fremstu röð skiöakvenna hér á landi siöustu árin. „Já, þetta var ein- ungis annar Islandsmeistaratit- illinn minn i elsta fiokknum-, hinn var i flokkasvigi fyrir 2 árum. í vetur hef ég æft mjög vel og m.a. dvalist i Noregi viö æfingar,” sagði Nanna ennfremur. Orslitin í alpakeppni kvenna urðu þessi: Stórsvig kvenna: 1. N anna Le ifsd. A.....108,76 2. HrefnaMagnúsd. A......110,46 3. Asdi's Alfreðsd. R....110,60 Svigkvenna: sek. 1. Asdís Alfreösd. R......87,15 2. Nanna Leifsd. A........88,16 3. Tinna Traustad. R......88,44 Alpatvikeppni kvenna: 1. Nanna Leifsd. A 2. Asdis Alfreðsd. R 3. Tinna Traustad. R Flokkasvig kvenna: 1. Reykjavik (Tinna Traustadóttir, Asdis Al- freðsdóttir, Dýrleif Guðmunds- dóttir) 2. Akureyri (Hrefna Magnúsdóttir, Asta Asmundsdóttir, Nanna Leifsdótt- ir). Fyrsti sigurinn á stórmóti Arni Þór Árnason og Daniel Hilmarsson urðu sigurvegarar i karlakeppninni og er óhætt að segja, aö sigur Dalvikingsins Daniels i stórsviginu hafi komið á óvart. „Hann hefur æft vel hjá okkur, strákurinn, og nú er árangurinn að koma i ljós,” sagði hinn kunni skiðafrömuður á Akureyri, Þröstur Guðjónsson. „Þetta er fyrsta karlamótið sem mér tekst að sigra i,” sagði hinn 17 ára gamli Dalvikingur, Daniel Hilmarsson, I samtali viö Þjv. Hann sagöist hafa startað númer 10 i fyrri ferð stórsvigsins og þá hafi sporið veriö orðið nokkuð gott. I seinni ferðinni hafi brautin verið orðin öðruvisi, en „það tókst”. Úrslit i aplakeppni karla urðu þessi: Stór svig karla: sek. 1. Daniel Hilmarsson D ....123,77 2. Guömundur Jóhannsson 1124,37 3. Haukur Jóhannsson A ...124,70 Svigkarla: sek. 1. Arni Þór Arnason R....84,98 2. B jörn Vikingsson A...85,65 3. Ölafur Harðarson A....86,18 Alpatvikeppni karla: 1. Ólafur Harðarson A 2. Haukur Jóhannsson A 3. Björn Vikingsson A Flokkasvig karla: 1. Reykjavik (Helgi Geirharðsson, Arni Þ. Amason, Einar ölfsson, Kristinn Sigurð6son) „Æðisgengnasta keppnin” Hjónin Magnús Eiriksson og Guðrún Ó. Pálsdóttir voru „kóngur og drottning” göngu- keppninnar, en þau sigruðu með nokkrum yfirburðum I sfnum keppnisgreinum. Reyndar var skemmtilegasta keppnin i boögöngunni, en þar sigraði sveit ólafsfjarðar eftir mikinn barning. Siöustu 10 km gengu þeir Haukur Sigurðsson fyrir ólafsfirðinga og Ingólfur Jónsson fyrir Reykvikinga. Þeir skiptust á um aö hafa forystuna, en á endasprettinum seig Haukur framúr og tryggði norðanmönn- um sigurinn. Að visu hrasaði Ingólfur skammt frá marki, en Haukur hafði þá náð forystunni. „Þetta er æðisgengasta keppni sem ég hef lent i,” sagði Haukur Sigurösson að boðgöngunni lok- inni. Úrslit I göngukeppninni uröu þessi: Ganga 20 ára og eldri (30 km): 1. MagnúsEiriksson.S. ...1:50,30 2. Ingólfur Jónsson R...i: 52,46 3. örn Jónsson, R.......1:56,10 Ganga 20 ára og eldri (15 km): 1. Magnús Eiriksson, S...50,07 2. Ingólfur Jónsson, R...50,58 3. örn Jónsson, R........52,10 Ganga 19 ára og yngri (10 km): 1. Einar Ólafsson, I....35,10 2. Finnur V. Gunarsson, Ó .. 35,31 3. Gottlieb Konráösson, ó ... 35,34 Ganga 17—19 ára (15 km): 1. Gottlieb Koráösson, Ó .... 56,27 2. Einar Ólafsson, 1 ....56,39 3. Egill Rögnvaldsson, S .... 57,25 Göngutvikeppni fulloröinna: 1. Magnús Eiriksson, S. 2. Ingólfur Jónsson, R. 3. örn Jónsson, R. Göngutvfkeppni 19 ára og yngri: 1. Einar ólafsson, 1. 2. Gottlieb Konráðsson, Ó. 3. Egill Rögnvaldsson, S. Boðganga 3x10 km: 1. Ólafsfjörður (Finnur Gunnarsson, Haukur Sigurösson, Gottlieb Konráðs- son) 2. Reykjavik (örn Jónsson, Ingólfur Jóns- son, Halldór Matthiasson). 3. Isafjöröur (Einar ólafsson, Þröstur Jó- hannesson, Kristján R. Guð- mundsson). Ganga 19 ára og eldri (5 km): 1. Guðrún ó. Pálsd., S.....22,21 2. Guðbjörg Haralds, R.....23,01 3. Anna Gunnlaugsdóttir, 1 .. 24,38 Ganga 18 ára og yngri: 1. Brynja Ólafsdóttir, S...15,42 2. Mundina Bjarnadóttir, S .. 16,30 3. Sigurlaug Guðjónsd., 0 ... 17,01 Ganga 16—18 ára (5 km): 1. Brynja Ólafsd., S.......20,41 2. Mundina Bjarnad., S.....21,45 3. Rannveig Helgadóttir, R. . 22,43 Ganga 19ára ogeldri (7,5 km): 1. Guðrún 0. Pálsd, S .....36,17 2. Guðbjörg Haraldsd., R. ... 36,45 3. Maria Jóhannsdóttir.S .... 37,48 Strákurinn átti lengstu stökkin Stökkkeppnin var með daufara móti að þessu sinni. Reyndar börðust þeir Björn Þór ólafsson, Ólafsfirði og Haukur Snorrason, Reykjavfk, jafnri baráttu I tvikeppninni og þar réðust úrslit- in nánast i lok stökkkeppninnar. Úrslit i skiðastökki og norrænni tvikeppni urðu þessi: Skiöastökk 20 ára og eldri: 1. Haukur Snorrason, R. 2. Björn Þór Ólafsson, Ó. 3. Jakob Kárason, S. Norræn tvikeppni 20ára og eldri: 1. Björn Þór Óiafsson, Ó. 2. Haukur Snorrason, R. 3. Þorsteinn Þorvaldsson, ó. Stökk 19 ára og yngri: 1. Haukur Hilmarsson, 0. i. Helgi Hannesson, S. 3. Sigurður Sigurgeirsson, ó. Norræn tvfkeppni I9ára og yngri: 1. Þorvaldur Jónsson, ó. 2. Róbert Gunnarsson, ó. 3. Sigurður Sigurgeirsson, Ö. Þess má geta að lengstu stökkin átti Ölafsfirðingurinn Haukur Hilmarsson. Að sögn mótshaldara og kepp- enda á Siglufirði tókst Landsmót- ið ákaflega vel að þessu sinni og ekki spillti fyrir að veörið var eins og best verður á kosið, sólskin og logn. _ IngH Hressir ólafsfiröingar aö afloknum sigrinum Iboögöngu. F.v.: Gottlieb Konráðsson, Haukur Sigurösson og Finnur Viöir Gunnarsson. — Mynd: - IngH -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.