Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. apríl 1981
íþróttir [M íþróttirl   íþróttir
V      J            Umsjón: Ineólfur Hannesson.  ' '
ffilMil ¦_¦¦_¦ ¦_¦_¦_¦¦¦¦
Aston Villa
á sigurbraut
Eftir fjölmarga leiki í ensku
knattspyrnunni um páskana er
ljóst aö Aston Villa hefur svo
gott sem tryggt sér meistaratit-
ilinn.
t siðustu viku og á laugardag
uröu úrslit þessi:
l.deild:
A. Villa-Nottm. Forest......2:0
Coventry-Stoke.............2:2
C.Palace-Brighton___ .....0:3
Everton-Middlesbro........4:1
Ipswich-Arsenal............ 0:2
Leeds-Liverpool............0:0
Leicester-Southampton.....2:2
Man.Utd.-WBA.............2:1
Sunderl.-Birmingham......3:0
Tottenham-Norwich........2:3
Wolves-Man.City...........1:3
2. deild:
Newcastle-Blackburn.......0:0
Watford-Orient.............2:0
Blackburn-Bolton...........0:0
Bristol City-Chelsea ........0:0
Derby-Newcastle...........2:0
Grimsby-Oldham...........0:0
Luton-Bristol Rov...........1:0
Notts. Co.-Preston..........0:0
Orient-West Ham...........0:2
QPR-Watford...............0:0
Sheff.Wed.-Cabridge........4:1
Swansea-Cardiff............1:1
Wrexham-Shrewsbury......1:2
1 fyradag uröu úrslit þessi:
l.deild:
Arsenal-Crystal Palace.....3:2
Brighton-Leicester.........3:1
Man. City-Everton..........3:1
Norwich-Ipswich...........1:0
Nottingh. F.-Wolves........1:0
Southampton-Tottenh.......1:1
Stoke-AstonV...............1:1
WBA-Sunderland...........2:1
2.deild:
Bolton-Wrexham ...........1:1
Cambridge-Notts. Co........1:5
Cardiff-Bristol City.........2:5
Chelsea-Luton..............0.-/.
Newcastlé-Grimsby ........1:
Oldham-Derby .............0:2
Staðan er nú þannig:
l.deild:
AstonVilla ..40 25  8  7
Ipswich.....39 22 10  7
W.B.A.......40 19 11 10
Arsenal.....40 17 15  8
Southampton40 19 10 11
Nott.For___40 18 11 11
Liverpool ... 38 15 16  6
Man.Utd___41 14 18  9
Tottenham ..39 14 14 11
Leeds.......39 16  9 14
Man.City ...39 14 10 15
Stoke.......40 10 18 12
Birmingham 39 13 11 15
Middlesb___38 15  5 18
Everton.....39 13  8 18
Sunderland .40 13  7 20
Norwich----40 13  7 20
Wolves......38 12
Brighton___40 12  7
Coventry___39 11  9
Leicester ...40 11  6 23
C.Palace ...40  6  6 28
7
7
8 18
21
19
69:38 58
73:38 54
56:40 49
57:44 49
73:53 48
58:42 47
58:39 46
50:36 46
67:62 42
37:45 40
55:56 38
47:58 38
49:58 37
50:54 35
54:56 34
50:51 33
47:69 33
39:50 32
50:66 31
45:67 31
36:65 28
45:83 18
2.deild:
WestHam...38
Notts C......39
Luton.......39
Blackburn ..39
Derby.......40
Swansea___38
Grimsby___39
Sheff. Wed ..38
Chelsea.....40
Q.P.R.......39
Newcastle ..40
Cambridge. .39
Watford.....38
Orient......39
Bolton......40
Wrexham ...39
Shrewsbury . 39
Oldham.....40
Preston.....39
Cardiff......39
BristolC___40
Bristol R___39
25  9  4
16 17  6
17 11 11
14 16  8
15 14 11
15 13 10
14 15 10
17 8 13
14 12 14
14 12 13
13 14 13
16  6 17
12 13 13
13 11 15
14 9 17
11 14 14
10 15 14
10 15 15
10 13 16
11 10 18
7 15 18
5 13 21
74:29
44:36
55:42
38:29
55:50
54:40
41:35
51:44
46:36
48:40
27:40
48:57
45:43
49:51
59:61
40:43
40:43
35:47
38:58
43:60
28:48
32:59
Skíðalandsmótið á Siglufirði
Heimamenn sigursælir
Sigruðu í 7 greinum, Ólafsfirðingar og Reykvíkingar
sigruðu í     JH
5 greinum
Siglfirðingar fengu flesta sigur-
vegarana á Landsmótinu á
skiftum, sem haldið var á Siglu-
firoi um páskana og kom þessi
frammistaða þeirra nokkuð á
óvart. Siglfirðingarnir nældu I 7
gullverðlaun, Ólafsfirðingar og
Reykvikingar 5 gullverðlaun
hvorir,    Akureyringar    3
gullverðlaun, Isfirðingar 2 gull og
Dalvlkingar     áttu     einn
gullverðlaunahafa, það er I fyrsta
sinn sem keppandi þaðan sigrar á
Skiðalandsmóti
Annar og þriðji
islandsmeistara-
titillinn i höf n
„Færið var nokkuð erfitt og
svolitið misjafnt f fyrri og seinni
fprðinni." sagði sigurvegarinn I
stórsvigi og alpatvikeppni,
Nanna Leifsdottir frá Akureyri,
að aflokinni keppninni í stór-
sviginu. Hún er aðeins 17 ára
gömul, en hefur verið i fremstu
röb sklðakvenna hér á landi
siðustu árin. ,,Já, þetta var ein-
ungis annar íslandsmeistaratit-
illinn minn i elsta flokknum-, hinn
var i flokkasvigi fyrir 2 árum. 1
vetur hef ég æft mjög vel og m.a.
dvalist i Noregi við æfingar,"
sagði Nanna ennfremur.
Úrslitin í alpakeppni kvenna
urðu þessi:
Stórsvig kvenna:
1. Nanna Leifsd. A.........108,76
2.HrefnaMagnúsd. A.......110,46
3. Asdi's Alfreðsd. R........110,60
Svigkvenna:              sek.
1. Asdís Alfreðsd. R.........87,15
2. Nanna Leifsd. A..........88,16
3. Tinna Traustad. R.........88,44'
Alpatvfkeppni kvenna:
1. Nanna Leifsd. A
2. ASdis Alfreðsd. R
3. Tinna Traustad. R
Flokkasvig kvenna:
1. Reykjavfk
(Tinna Traustadóttir, Asdis Al-
freðsdóttir, Dýrleif Guðmunds-
dóttir)
2. Akureyri
(Hrefna Magnúsdóttir, Asta
Asmundsdóttir, Nanna Leifsdótt-
ir).
Það var létt yfir hjónunum Magnúsi Eirikssyni og Guðrúnu Ó. Pálsdóttur á Landsmdtinu á sklðum á
S.glufirði. Þau sigruðu meö umtalsverðum yfirburðum í göngukeppninni og kræktu I fern gullverðlaun.
Mynd: Guðmundur Lárusson, Siglufirði.
Fyrsti sigurinn
á stórmóti
Arni Þór Arnason og Daniel
Hilmarsson urðu sigurvegarar i
karlakeppninni og er óhætt að
segja, að sigur Dalvikingsins
Daniels i storsviginu hafi komið á
óvart. „Hann hefur æft vel hjá
okkur, strákurinn, og nú er
árangurinn að koma i ljós," sagði
hinn kunni skiðafrömuður á
Akureyri,  Þröstur  Guðjónsson.
„Þetta er fyrsta karlamótið
sem mér tekst að sigra i," sagöi
hinn 17 ára gamli Dalvlkingur,
Daniel Hilmarsson, i samtali við
Þjv. Hann sagðist hafa startað
númer 10 I fyrri ferð stórsvigsins
og þa hafi sporið verið orðið
nokkuð gott. I seinni ferðinni hafi
brautin verið orðin öðruvisi, en
„það tókst".
Úrslit i aplakeppni karla urðu
þessi:
Stór svig karla:            sek.
1.DanielHilmarssonD ....123,77
2. Guðmundur Jóhannsson 1124,37
3. Haukur Jóhannsson A ...124,70
Svigkarla:               Sek.
1. Arni Þdr Arnason R.......84,98
L.._-
Hressir ólafsfirðingar að afloknum
Konráðsson, Haukur Sigurðsson og
- IngH -
sigrinum Iboðgöngu. F.v.
Finnur Vlðir Gunnarsson.
Gottlieb
— Mynd:
2. B jörn Vikingsson A.......85,65
3. Olafur Harðarson A.......86,18
Alpatvikeppni karla:
1. Ólafur Harðarson A
2. Haukur Jdhannsson A
3. Björn Vikingsson A
Flokkasvig karla:
1. Reykjavik
(Helgi Geirharðsson, Arni Þ.
Amason, Einar Olfsson, Kristinn
Sigurðsson)
,, Æ ðisgengna sta
keppnin"
Hjónin Magnús Eiriksson og
Guðrún Ó. Pálsdóttir voru
„kóngur og drottning" göngu-
keppninnar, en þau sigruðu með
nokkrum yfirburðum i sinum
keppnisgreinum.
Reyndar var skemmtilegasta
keppnin i boðgöngunni, en þar
sigraði sveit Olafsfjarðar eftir
mikinn barning. Siðustu 10 km
gengu þeir Haukur Sigurðsson
fyrir Ólafsfirðinga og Ingólfur
Jónsson fyrir Reykvikinga. Þeir
skiptust á um að hafa forystuna,
en á endasprettinum seig Haukur
framúr og tryggði norðanmönn-
um sigurinn. Að visu hrasaði
Ingólfur skammt frá marki, en
Haukur hafði þá náð forystunni.
„Þetta er æðisgengasta keppni
sem ég hef lent i," sagði Haukur
Sigurðsson að boðgöngunni lok-
inni.
Orslit I göngukeppninni urðu
þessi:
Ganga 20 ára og eldri (30 km):
1. Magnús Eiriksson, S. .. .1:50,30
2. Ingólfur Jónsson R......1:52,46
3. örn Jónsson, R.........1:56,10
Ganga 20 ára og eldri (15 km):
1. Magnus Eiriksson, S......50,07
2. Ingólfur Jónsson, R.......50,58
3. örn Jónsson, R...........52,10
Ganga 19 ára og yngri (10 km):
1. Einar Ólafsson, 1.........35,10
2. Fkinur V. Gunarsson, O .. 35,31
3. Gottlieb Konráösson, Ó ... 35,34
Ganga 17—19 ára (15 km):
1. Gottlieb Koráðsson, Ó___56,27
2. Einar Olafsson, 1  ........56,39
3.EgillRögnvaldsson,S ....57,25
Göngutvikeppni fullorðinna:
1. Magnús Eiriksson, S.
2. Ingólfur Jónsson, R.
3. Orn Jónsson, R.
Göngutvfkeppni 19 ára og yngri:
1. Einar ölafsson, í.
2. Gottlieb Konráðsson, 0.
3. Egill Rögnvaldsson, S.
Boðganga 3x10 km:
1. Olafsf jörður
(Finnur Gunnarsson, Haukur
Sigurðsson, Gottlieb Konráðs-
son)
2. Reykjavik
(örn Jónsson, Ingólfur Jóns-
son, Halldór Matthiasson).
3. ísafjörður
(Einar Olafsson, Þröstur Jó-
hannesson, Kristján R.  Guð-
mundsson).
Ganga 19 ára og eldri (5 km):
1. Guðrún 0. Pálsd., S.......22,21
2. Guðbjörg Haralds, R......23,01
3. Anna Gunnlaugsdóttir, 1 .. 24,38
Ganga 18 ára og yngri:
1. Brynja ólafsdóttir, S.....15,42
2. Mundlna Bjarnadóttir, S .. 16,30
3. Sigurlaug Guðjónsd., O ... 17,01
Ganga 16—18 ára (5 km):
1. Brynja Ólafsd., S.........20,41
2. Mundlna Bjarnad., S......21,45
3. Rannveig Helgadóttir, R. . 22,43
Ganga I9ára ogeldri (7,5 km):
1. Guðrún 0. Pálsd, S .......36,17
2. Guðbjörg Haraldsd., R___36,45
3. Maria Jóhannsdóttir.S___37,48
Strákurinn átti
lengstu stökkin
Stökkkeppnin var með daufara
móti að þessu sinni. Reyndar
börðust þeir Björn Þór Olafsson,
Olafsfirði og Haukur Snorrason,
Reykjavík, jafnri baráttu I
tvikeppninni og þar réðust úrslit-
in nánast i lok stðkkkeppninnar.
Orslit i skiðastökki og norrænni
tvikeppni urðu þessi:
Sklðastökk 20 ára og eldri:
1. Haukur Snorrason, R.
2. Björn Þór ólafsson, 0.
3. Jakob Kárason, S.
Norræn tvlkeppni 20 ára og eldri:
1. Björn Þór Olafsson, Ó.
2. Haukur Snorrason, R.
3. Þorsteinn Þorvaldsson, 0.
Stökk 19 ára og yngri:
1. Haukur Hilmarsson, 0.
2. Helgi Hannesson, S.
3. Sigurður Sigurgeirsson, O.
Norræn tvlkeppni 19ára og yngri:
1. Þorvaldur Jónsson, 0.
2. Róbert Gunnarsson, Ó.
3. Sigurður Sigurgeirsson, Ó.
Þess má geta að lengstu stökkin
átti Olafsfirðingurinn Haukur
Hilmarsson.
Að sögn mótshaldara og kepp-
enda á Siglufirði tókst Landsmót-
ið ákaflega vel aö þessu sinni og
ekki spillti fyrir að veðriö var eins
og best veröur á kosið, sólskin og
logn.                 _ i„gH
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16