Tíminn - 24.12.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.12.1968, Blaðsíða 16
> cfes. T9é® 52. árg. 30 erindi flutt á hafísráðstefnu FB-ReyJcjavík, Btánudag. I Eyþórssonar, 37. jan&tr uæ&t Á 74. aftnælisdogi Jóns heitins | komandi hefst bér í Reykjavík rá® BISKUP VÍGÐUR FB-Reykjavík, mánudag. Kaþólskur Reykjavíkurbiskup var settur inn í embættl sitt á sunnudag í Kristskirkju i Landa- koti. Var það hr Hinrik Frehen, sem settur var inn í embætti. Mik ill mannf jöldi var vlðstaddur þessa athöfn, meðal annars Forseti Js- lands, ráðherrar og margir aðrir gestir, auk fólks úr kaþólska söfn uðinum hér á landi. Kirkjan í Landakoti var fagur- lega skreytt. Klerkar og biskupar gengu í prósessiu frá Prestssetr inu að kirkjunni og tók GE mynd ina við þa'ð tækifæri, og í farar broddi voru kórdrengir með kross. í fordyri kirkjunnar kyssti herra Frehen á róðukross og blessaði síð an söfnuðinn. Sr. Úbaek í Landa koti las í kirkjui.ni páfabréf um stofnun nýs safnaðar í Reykjavík á latínu og á íslenzku, en söfn- uðurinn hefur til þessa veri® trú boðsstöð. Biskupsvígslan fór fram í Belgíu fyrir nálfum mánuði, og var hér því aðeins um innsetningar athöfn að ræða Við athöfnina í Kristskirkju sat dr. Heim erki- biskup í Kaupmannahöfn í bisk upsstóli í upphafi athafnarinnar, Framhald á bls. 15. FLUTNINGAR Fí HAFA NÚ DREGIZT MltílÐ SAMAN FB-Reykjayík, mánudag. Flugfélag fslands horfist nú i augu við þá staðreynd, að þrjá síðustu mánnði bafa farþegaflutn ingar dregizt verulega saman, seg- ir í Faxafréttum Flugfélagsins, sem blaðinu hafa borlzt. Mestu munar, að færri íslendingar hafa ferðazt á þessu timabili en á sama tíma í fyrra, en einnig kemur annað til: Farþegum milli Kaup- mannahafnar og Glasgow fækkaði í nóvembermánuðl, og er ástæðan ný samkeppni á þeirri flugleið. Vöruflutningar og póstflutningar í millilandafluginu minnkuðu einnig. í innanlaudsfluginu minnk uðu farþegaflutningarnir, en póst og vöruflutingar jukust. Flutningarnir í september, októ ber og nóvember urðu sem hér segir: Millilandaflug: Farþegar 11.694 en voru 16.302 á sama tíma aB þess ari ráðstesfnu átti prófeasor Traustí Einarsson, en ráðstefnan verður helgnð mmningu Jóns Ey- þórssonar, sem var frumkvöðull að jöbla- og ísramisóknum hérlendis. Þykir mörgum tímabært, að menn • beri saman bækur sróar wm þenn an landsins forna fjanda, þvi hann hefur gerzt allnærgöngul siðustu árin. Árin 1965 og 1968 munu vera meðal þriggja mestu ísára aldar- innar, og þá olli hafísinn töfum á siglingum. — Vonin um, að Mý- indaskeiðið mikla, sem hófst um 1920, héldi áfram, hefur því blikn að verulega, og þott árasidpti verði vafalaust mikil að ísmagninu, eins | og fyrr á tróia, væri óráðlegt að | vera ekki viðbúinn hafís við land ið á næstu árum, segir Páfi Berg þórsson veðurfræðimgur í Tfma- ritinu Veðrið fyrir skömmu. Við náðum tali af Maribási Eío arssyni veðurfræðiogi, sem er framkvæmdastjón ráðstefnunnar og spurðmn hann aáuar um til- högun hennar. Sagði haon að kos in hefði verið framkvæmdanefnd, og í henni væru fujltrúar frá Jarðfræðifélaginu, Jöklarannsókna félagimi, Sjórannsóknardeild Haf ranosóknarsfcofnuaarinnar og Veð UTStofumri. f nefndróni em pró- fessor Trausti Einarsson, dr. Sig- urður Þórarinsson, dr. Unnsteinn 1 Stefánson og Hlynúr Sigtryggsson, veðurstofustjóri. Ráðstefnao hefst erós og fyrr seg ' ir 27. janúar, og verða haldnir fundir annaai hvem dag í hálfaa mánuð. Fer ráðstefnan fram í [ Slysavarnahúsróu og verða fund- irnir síðdegis. Haldin verða 30 erindi, og munu flytja þa-U 26 menn. Er ætlumn að ná þaraa saman sem allra mestum upplýs- ingum um hafísinri og samspil hans Framhald á Ms. 15. fyrra. Lækkun 28,3%. Vöruflutn- ingar 227.5 lestii minnkuðu um 5,5%. Póstur 42,8 lestir, minnk- aði um 10,4%. Innanlandsflug: Farþegar 23.757. en voru 27.794 á say>#ftíinahili fyrra. Lækkun 14,5%T^voruflutningar og póst- Framh. á bts. 1L ENNÞÁ KEMUR TÍL Á TAKA VID LÖGREGLU Minmsblað lesenda Sjá bls. 2 — bls. 10 — bls. 11 — bls. 14 OÓ-Reykjavík, mánudag. Átök urðu s.i laugardag milli lögreglu og fólks sem var að koma af fundi jí Tjarnarbúð. Fundurinn ' var haldinn af t!l- efni átta ára afmælis þjóðfrels ishreyfingar Vietnam. Var til hans boðað af Æskulýðsfylking unni og Félagi róttækra stúd enta. Að fundlnum loknum átti að fara í kröfugöngu að banda riska sendiráðinu við Laufás- végTVoru fundarmcnn og lög- regla ekki á einu máli um hvaða leið skyldi fara að sendi ráðinu. Voru nokkrir menn handteknir, en aðrir gengu til sendiráðsbyggingarinnar eftir þeim götum sem lögreglan leyfði. Fundarmenn bera, að sumir lögreglumenn hafi beitt ó- þarfa harðneskju til að koma í veg fyrir að gangan yrði far in og barið fólk að ástæðu- lausu. Þá hafi menn verið hand teknir af handahófi og lokaðir inni í lögreglubrlum án bess að hafa til -aka unnið, þeri hafi aðeins verið að koma út af fundinum ( Tjarnarbúð. Löe reglan so.ciir, þi^s, - yþgar að þetta fólkí hafi' ýérío iað efna ':il óspekta Jeúékki hafi aðrir verið handteknir en þeir sem skoruðu á mannfjöldann að safnast saman á Austurvelli og ganga þá ieið sem lögreglan var búin að banna að farin yrði. Karlmaðúr og ein stúlka voru flutt á slysavarðstofuna og var gert þar af áverkum sem þau hlutu í átökunam. Tíminno hafð' tal af tveim mönnum ;em þarna áttu hlut að máli, Bjarka Elíassyni, yfir- lögregluiþjóni, og Sigurði A. Framhald a bls 14 Jólafagnaður Verndar Félagssamtökin Vernd halda sinn árlega jólafagnað á aðfanga dag. Að þessu sinni í Hafnarbúfi um. Þar verffur á boðstólum há tíðamatur Einnig verður út hlutað iólapökkum og fatnaði til þeirra er nlja Þangað ern allar velkomnir, sem ekkd hafa tækifæri til að dvelja með vin- um eða vandamönnum á þessu hátíðakvöldi. Jólanefnd Vemdar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.