Morgunblaðið - 25.06.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.06.2003, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2003 37 EVRÓPUSAMTÖKIN opnuðu heimasíðu samtakanna http:// www.evropa.is á formlegan hátt sl. föstudag. Það var Jónas Krist- jánsson ritstjóri sem opnaði síðuna og hélt síðan fyrirlestur um stöðu Íslands í samfélagi Evrópuþjóða. Eftir að hafa rætt almennt um sögu Evrópusambandsins sagðist Jónas telja að þegar Norðmenn ákvæðu að ganga í Evrópusam- bandið myndu Íslendingar fylgja í kjölfarið, segir í fréttatilkynningu. Einnig kom fram í ræðu Andrés- ar Péturssonar formanns Evrópu- samtakanna að það væri löngu orð- ið tímabært að finna Evrópusinnum á Íslandi verðugan vettvang þar sem safna mætti saman greinum, ít- arlegum upplýsingum ásamt frétt- um um Evrópumál á einum stað. Það er því von Evrópusamtak- anna að þessi heimasíða geti aukið skilning hins almenna borgara. Evrópusamtökin hafa opnað heimasíðu Jónas Kristjánsson ritstjóri og Andrés Pétursson formaður Evr- ópusamtakanna. EITT af Samfylkingarfélögunum í Reykjavík, Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, samþykkti eftirfar- andi ályktun á fundi í stjórninni sunnudaginn 22. júní 2003: „Í ljósi umræðna sem spunnist hafa um framtíð R-listans lýsir stjórn AFR yfir fullum stuðningi við Reykjavíkurlistann og störf hans. Reykjavíkurlistinn er kosn- ingabandalag þriggja stjórnmála- flokka og óháðra kjósenda, sem hefur náð að skila dýrmætum ár- angri, til hagsbóta fyrir Reykvík- inga og landsmenn alla. Árang- urinn er í anda jafnaðarstefnu og félagshyggju. Því er það sannfæring stjórnar Alþýðuflokksfélagsins í Reykjavík að farsælast sé fyrir Reykvíkinga að það samstarf haldi áfram, ekki aðeins út núverandi kjörtímabil, heldur einnig á næsta kjörtíma- bili.“ Vill R-listann áfram Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ í París „Au pair“ óskast til íslenskrar/franskrar fjöl- skyldu í París í haust til að hjálpa við gæslu tveggja barna part úr degi. Upplýsingar í síma 587 1177. Æskulýðsnefnd Gerðahrepps óskar eftir starfskrafti í 75% stöðu, frá og með 1. september 2003. Hæfniskröfur eru að við- komandi hafi:  einhverja uppeldislega menntun eða reynslu af vinnu með börnum og unglingum.  sé hugmyndaríkur og geti unnið sjálfstætt.  hafi náð 25 ára aldri. Nánari upplýsingar í síma 660 3730 og 691 1615. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Gerða- hrepps fyrir 25. júlí 2003, merktar „Æskulýðsnefnd“. Æskulýðsnefnd Gerðahrepps. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 83 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Lausar stöður við Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi Vegna forfalla vantar kennara næsta haust, tíma- bilið 15. ágúst til 29. september nk. Um er að ræða 24 kennslustundir í textílmennt og 8 kennslustundir í náttúrufræði í 8. bekk. Einnig vantar kennara í nokkur hlutastörf: Náttúru- fræði, samfélagsfræði, stjörnufræði, heimilisfræði og þýsku í 9. og 10. bekk og í tæknimennt og dönsku. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ við Launanefnd sveitarfélaga. Í Valhúsaskóla eru um 300 nemendur í 7.-10. bekk og þar starfa um 50 manns. Skólastjóri er Sigfús Grétarsson, sími: 5959-250, GSM: 694- 2240. Netfang: sigfus@seltjarnarnes.is. Sjá einnig www.valo.is. Umsóknir berist fyrir 9. júlí til skólastjóra sem veitir allar nánari upplýsingar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna Íbúð til leigu í hjarta borgarinnar. Einnig hús á Menorca Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:00. „Ég vil lofa Drottin“ (Sálmur 7). Ræðumaður: Haraldur Jóhannesson. Heitt á könnunni eftir samkom- una. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Áshamar 57, 2. hæð til hægri (010203), þingl. eig. Erna Fannberg Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur, miðvikudag- inn 2. júlí 2003 kl. 14:00. Áshamar 65, 2. hæð til vinstri, þingl. eig. Guðmundur M. Loftsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 14:30. Fjólugata 5, 50%, eignarhluti gþ., þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðar- beiðendur Landssími íslands hf, innheimta og Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 16:00. Fjólugata 8, neðri hæð, þingl. eig. Guðmundur Jakob Jónsson, gerð- arbeiðendur Íslandssími hf, Tal hf og Vestmannaeyjabær, miðviku- daginn 2. júlí 2003 kl. 13:30. Garðavegur 12, þingl. eig. Hlíðardalur ehf, gerðarbeiðendur Byko hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 16:40. Græðisbraut 1, þingl. eig. Fjölverk ehf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 15:00. Hlíðarvegur 3, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 16:20. Smáragata 13, þingl. eig. Heiða Björk Höskuldsdóttir, gerðarbeiðend- ur Ásgeir Björnsson hdl. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júní 2003. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 3. júlí 2003 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 25, þingl. eig. Pála Björg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Áshamar 5, ehl. 17,21%, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðandi AM Kredit ehf. Áshamar 56, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Áshamar 63, 1. hæð til hægri, þingl. eig. Sigurmundur Gísli Einars- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Brattagata 11, neðri hæð, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Sigmundur Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Brimhólabraut 25, neðri hæð, 30% allrar eignarinnar, þingl. eig. Helga Henrietta Henrysdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Tréverk ehf. Dverghamar 17, þingl. eig. Guðjón Weihe, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Vestmannaeyja. Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S. Rögn- valdsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri og Sparisjóður Vestmannaeyja. Hásteinsvegur 55, hæð og ris, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Hólagata 12, þingl. eig. Helga Vattnes Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj. Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Strandvegur 81-83-85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðendur Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda og Vestmannaeyjabær. Vesturvegur 11A, þingl. eig. Björgvin Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. júní 2003. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í rif og förgun mannvirkis á Raf- stöðvarvegi 1 í Reykjavík. Verkið felst í rifi og förgun timburhúss, broti og förgun steyptrar plötu og sökkla og frágangi svæðis. Helstu magntölur eru: Jarðvinna 500 m³ Rif klæðningar innanhúss 510 m² Rif húss 1 stk. Brot steypu 91 m³ Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 25. júní 2003 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða 4. júlí 2003 kl. 11:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR043/3 TILBOÐ / ÚTBOÐ ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.