Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 8
8 Þribjudagur 7. febrúar 1995 KRISTJAN GRIMSSON VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 3 4.871.030 o 4 af 5 r Plús 3 m 358.020 3. 4 af 5 262 y 7.070 4. 3al5 8.844 480 Heildarvinningsupphæð: 21.784.610 BIRT MEÐ FVRIRVARA UM PRENTVILLUR Vil reyna mig með íslenska landsliðinu „Ég valdi IR vegna þess ab þar fékk ég tœkifœrí til ab þjálfa, en mörg önnur lib töldu mig ekki geta þjálfab og spilab samtímis," segir john Rhodes, sem sést hér á myndinni ásamt verbandi eigin- konu sinni jacqueline Kay joyce. Tímamynd C.5. einhvern tímann þjálfað í Evr- ópu eða jafnvel í bandarískum háskóla og þetta tækifæri hjá ÍR er fyrsta skrefiö að þeim draumi. Að taka við ÍR-liðinu er líka mikil áskorun. Þab kom upp úr 1. deild og var hungrað í að stíga stórt skref upp á við og reyna ab ná góðum árangri, eins og í gamla dag'a. Einum manni verð ég að þakka sérstaklega fyrir ab hafa svo mikla trú á að ég gæti þjálfað og það er Jóhannes Sveinsson, formaður körfuknattleiksdeildar IR, en mörg liðanna, sem höfðu samband við mig, sögðu að ég réði ekki við að þjálfa og spila samtímis." En fer það saman að vera að spila og þjálfa um leiö? „Þab tekur oft mikla orku að vera leikmaður og hugsa aðeins um það og því held ég að ég kæmist varla af án þess að hafa aöstoðar- þjálfarann, Gunnar Sverrisson. Hann bindur liðib saman og veit meira hvað strákarnir eru að hugsa, því hann er íslenskur og getur komið því nauðsynlega fram á réttum augnablikum í hita leiksins. Þannig fer það sam- an." Sá leikmabur, sem hefur vakib mesta athygli í vetur í úrvals- deildinni, er án efa Herbert Arn- arson hjá ÍR, en mörg félög voru VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 4.2.1995 segir John Rhodes, þjálfari og leikmaöur ÍR, sem hefur stýrt gamla stórveldinu til velgengni á nýjan leik John Rhodes kom til íslands um haustið 1991 og lék með Hauk- um í Hafnarfirði þrjú keppnis- tímabil. Á þeim tíma náði hann að vinna sér sess sem einn allra- besti erlendi leikmaðurinn sem hingað til lands hefur komib, og er enn jrann dag í dag sá allra- besti. I sumar réöst hann til starfa hjá nýliöum ÍR í úrvals- deild sem bæði leikmaður og þjálfari og er óhætt ab segja ab hann hafi fundið rétta taktinn með liðið, því ÍR hefur m.a. ekki tapað leik á heimavelli til þessa. En Rhodes er ekki aðeins hæfi- leikaríkur innan vallar, því utan hans er hann hvers manns hug- ljúfi, sem hugsar um að reyna að gera körfuknattleikinn vinsælari en hann er meö því að vera fyrir- mynd ungu körfuboltaunnend- anna, sem virða hann fyrir getu hans inni á vellinum. Rhodes er 29 ára gamall, fædd- ur í Milwaukee í Bandaríkjunum. Fjölskylda hans býr ytra, foreldr- ar og fimm systkini, en unnusta hans, Jacqueline Kay Joyce, er meb honum hér á landi og kenn- ir þolfimi í Hafnarfiröi, en þau hafa verið saman í 10 ár og stefna á giftingu hér á landi í apríl. Rhodes er meb próf í al- mannatengslum frá háskólanum í Ohio og hann segir þessa menntun koma sér að notum á hverjum degi, þegar hann hittir mismunandi fólk. „Ég hef líka verið lausamaðuT í blaða- mennsku og skrifaö greinar í blöð bæði hér heima og erlend- is," segir Rhodes. Var efins um ísland „Ég var svolítið efins þegar um- boðsmaðurinn minn spurði hvort ég vildi spila á íslandi. Ég og Jacqueline urðum okkur úti um nokkrar bækur um ísland, en „Það er aldrei hœgt að breyta því sem dómarinn hefur dœmt. Hvíþá að vera að eyða orkunni í að mótmœla? Þetta er neikvœð orka, sem á endanum dregur liðið niður." þær nýjustu voru frá árinu 1965 þannig að við fengum ekki alveg rétta mynd af landi og þjóð, því allir voru klæddir í gömul föt og myndirnar voru allar svarthvít- ar!" segir Rhodes. Lenti í erfibleikum í Frakklandi Rhodes fór fyrst til Evrópu 1988 til að leika í Þýskalandi eitt tímabil, en fór svo yfir til Frakk- lands og var þar tvö keppnis- tímabil. Hann segir aðdragand- ann frekar leiðinlegan af brottför sinni frá Frakklandi. „Þetta var félag í neðri deildunum og for- ráðamönnum liðsins fannst ár- angurinn ekki vera eins og þeir áttu von á, miðað við mannskap- inn. Þeir létu mig því róa, skiptu algerlega um stíl og fengu til sín skotbakvörð. Ég var vonsvikinn, því ég taldi mig vera að gera vel fyrir liöib. Liðinu í heild gekk bara ekki vel og fáir leikir unn- ust. Þab, sem er slæmt við Frakk- land, er að þar er bara hugsað um að sigra, en í staðinn er lítið hugsað um árangur einstakra leikmanna." Fjölbreyttra hæfileika þörf Margir góöir „Þaö fer mikið eftir því hvernig liðinu gengur, þegar maður spáir í hver sé besti erlendi leikmaður- inn hér, og hvað hann gerir fyrir liðið. Leroy Burns er sá besti þeg- ar mabur hugsar um getuna út frá stigaskorun, Jonathan Bow er að gera frábæra hluti með Val og hreinlega að springa út, en öðru- vísi hlutverki en áður. Rondey Robinson hampar nær árlega ein- hverjum titlum með Njarðvík og það segir sitt, og Franc Booker hefur gert góða hluti meb Grindavík upp á síðkastið. Þab fer því mikið eftir því hvað mab- ur telur góða eiginleika vera, en allir framangreindir koma til greina sem bestu erlendu leik- mennirnir." Aðspurður hvar hann myndi setja sjálfan sig á þennan lista, sagði hann með bros á vör: „Á topp 5 listann." Þjálfa ytra í framtíb- inni Þegar Haukar ákváðu að hafa ekki erlendan leikmann í sínum herbúðum, heldur byggja liöib upp á yngri leikmönnum, höfbu Valur, KR og Keflavík, auk ÍR, samband við hann. „Ég valdi ÍR vegna þess að þar fékk ég tæki- færi til að þjálfa. Það er minn draumur í frajntíðinni að geta Eitt af því, sem einkennir ís- lenskan körfuknattleik, er hversu margir erlendir leikmenn staldra stutt við. Hvað þarf erlendur leik- maður, sem kemur til íslands, að hafa til að bera til að haldast hjá liði? „Fyrir utan þab að vera ágætur leikmaður er mikil þörf á að viökomandi hafi fjölbreytta hæfileika og hafi því eitthvað meira upp á að bjóða handa lið- inu en bara t.d. að taka mörg frá- köst. Hann þarf að vera einn af liðinu, ekki bara innan vallar heldur líka utan vallar, þar sem nauðsynlegt er ab hann sé fyrir- mynd þeirra yngri," segir Rho- des. Jacqueline bætir við aö allir, sem koma á nýja staöi, þurfi að koma með opnum huga, tilbúnir að setja sig í ný spor og gera ráð fyrir aö það taki smá tíma. /ohn Rhodes í baráttunni meb IR í vetur gegn sínum gömlu félögum í Haukum. „Þab ergott ab vera búnir ab vinna öll libin í deildinni, þvíþá geta þau ekki farib áhyggjulaus íleikina gegn okkur," segir Rhodes. Tímamynd C.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.