Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 60
252 RÉTTUR RUNÓLFUR BfÖRNSSON: NORÐURREIÐ SKAGFIRÐINGA 1849 Febrúarbyltingin í Frakklandi 1848 hafði mikil og víðtæk áhrif á sögu flestra Evrópuþjóða, ekki sízt á sögu íslendinga. Byltingarhreyfingin fór eins og eldur í sinu yfir alla álfuna og leiddi til þess að þjóðhöfðingjarnir urðu ýmist að flýja land eða leggja niður einveldi. Einn þeirra sem afsalaði sér einveldi var Friðrik 7. Danakon- ungur og fékk Danmörk stjórnarskrá 5. júní 1849. Varð þetta til þess, að nú hugðust íslendingar endurheimta hið forna sjálfstæði, sem þeir áttu rétt á samkvæmt forn- um þjóðréttindum og þjóðfrelsiskenningum nýja tímans. Þó að íslendingar viðurkenndu að hafa gengizt undir einveldi konungs, þá viðurkenndu þeir ekki að konungur hefði rétt til að ráðstafa valdinu í annara hendur, en landsmanna sjálfra. Einnig mátti ætla, að konungur og ráðherrar hans litu þannig á, því að í konungsbréfi 1849, hét konungur, að framtíðarstjórnarskipun landsins yrði ekki ákveðin án samráðs við landsmenn. Um þessar mundir ríkti því mikil bjartsýni um sjálfstæðismál þjóð- arinnar og meiri stjórnmálaáhugi en áður þekktist í sögu þjóðarinnar. Einnig gætti hér talsvert beinna áhrifa byltingarinnar úti í álfunni og voru ungir menntamenn og alþýða víða um landið, gagntekinn af þjóðfrelsis- og lýðræðishugsjónum hennar. Það var eins og vorleysing í þjóðlífinu, menn fóru að hugsa og tala djarflegar en áður var títt. Gömul undirgefni og þrælsótti við kóng- lega embættismenn þvarr svo, að á þessum árum gerðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.