Réttur


Réttur - 01.10.1937, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1937, Blaðsíða 31
en sjálfur fullveldisdagurinn 1918. Hinn 1. desember 1935 stóð Halldór Kiljan Laxness, með alla æsku og gróandi þjóðlífsins í hjartanu, og ávarpaði fólk sitt, hinn stríðandi lýð, sjómanninn á hafinu, bóndann í dalnum. Á þeirri stund hijómaði nafn frelsisins feg- urst, það sem af er þessari öld. 20. júní 1937. Eftir J. V. Þú alþýíSa manna :< sveit og VÍÍS sjó, er sveltur vi?S auíSvaldsins dyr. Er kúgunin enn ekki orSin bér :<ióg og autSvaldísins bölvun? 6g spyr. I dag áttu að fella þann fjötur af þér, og fjandmanna gjörsigra her. Og ráíSiÖ til bjargar, sem beint liggur viíS, og bregzt ei, ef notatS er vel: ÞaíS er s a m f y 1 k i n g , hugdjarft og harðsnúitS íiíS. sem hræÖist ei djöflanna vél. Því stígum á stokkinn og strengjum þess heit, aíS standa sem einhuga sveit. I dag áttu a?S vera hin volduga stétt, er vilja þinn sýnir og mátt. Ur kúgarans hendi aíS heimta þinn rétt, er helgastan þú hefir átt: Réttinn til vinnu og réttinn til brautSs, réttinn til veraldarautSs. 1 Hún teygir sig hingatS hin kolsvarta kló til atS klúfesta sofandi lý?S. Því dugir ei lengur a?S doka metS ró, en djarfhuga búast í strítS. NotatSu rétt þinn og rektu af þér allan ræningja- og svikaraher. 28 T

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.