Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 31

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 31
Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið HALLDÓRA BRIEM EK — fyrs kven- arki- tektinr Texti: Guðrún Ljósm.: Einar Ólason o.fl. Á nýafstaðinni Listahá- tíð kvenna hér á landi var margt á dagskrá: tónleik- ar, myndlistarsýningar í öllum helstu sýningarsöl- um höfuðborgarinnar, leiklistardagskrár, Ijóða- dagskrár, kvikmyndahá- tíð, að ógleymdri sýningu á byggingarlist kvenna í Ásmundarsal, húsi Arki- tektafélags íslands. Á þeirri sýningu gat að líta verk eftir fyrsta íslenska kvenarkitektinn, Halldóru Briem Ek, sem um þessar mundir á fimmtíu ára bú- setuafmæli í Svíþjóð. Eftir stúdentspróf árið 1935 hélt Halldóra til Svíþjóðar í nám í arkitektúr. Það var ekki ætlunin að setjast að í Svíaveldi en síðari heims- styrjöldin braust út, Hall- dóra varð innlyksa í land- inu og kynntist verðandi eiginmanni, Jan Ek lækni. Tíminn er kominn á fleygi- ferð, hún er komin með fjögur lítil börn þegar hún kemst í heimsókn til ís- lands árið 1949 og þau eru fimm þegar hún verður ekkja árið 1963. Þau eru orðin mörg, svið byggingarlistarinnar sem Halldóra hefur staldr- að við á á þrjátíu ára starfsferli — og hún hefur ekki farið varhluta af því hvað það er að reyna að vinna í faginu um leið og heimilið heimtar sitt. Til- efni heimsóknar Halldóru til íslands að þessu sinni var bæði fimmtíu ára stúdentsafmæli og hundr- að ára afmæli föður henn- ar, séra Þorsteins heitins Briem, fyrrverandi sóknar- prests á Akranesi. ,,Ég byrjaði strax eftir nám að vinna hjá Samvinnunni í Svíþjóð, sem er Kooperativa Forbundet, og haföi þá til 47. tbl. ViKan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.