Morgunblaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Djúpið (Litla sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Söngvaseiður, nýjar aukasýningar Lau 3/10 kl. 19:00 Ö Lau 10/10kl. 19:00 U Fös 16/10kl. 19:00 Ö Fös 16/10 kl. 22:00 aukas Heima er best (Nýja svið) Mið 23/9 kl. 20:00 Fors. U Fim 24/9 kl. 20:00Fors U Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortÖ Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortÖ Lau 10/10kl. 20:00 10.kort Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt. Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á aðeins 8.900 kr. Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U Lau 26/9 kl. 16:00 Ný aukas Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U Sun 27/9 kl. 20:0010.kort U Fim 1/10 kl. 20:0011.kort U Fös 2/10 kl. 19:0012.kort U Fös 2/10 kl. 22:0013.kort U Lau 3/10 kl. 19:0014.kort U Lau 3/10 kl. 22:0015.kort Ö Sun 4/10 kl. 20:0016.kort U Fim 8/10 kl.20:0016.kort U Lau10/10 kl.19:0017.kortU Lau10/10 kl.22:0018.kortU Sun 11/10kl. 20:3019.kort U Lau 17/10kl. 19:0020.kort U Lau 17/10 kl. 22:00 Ö Sun 18/10 kl. 20:30 Ö Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukas Fös 23/10 kl. 19:00 U Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasÖ Lau 24/10 kl. 19:00 U Lau 24/10 kl. 22:00 Bláa gullið (Litla sviðið) Glænýtt og forvitnilegt verk. Lau 10/10 kl. 14:00 Frums. Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Ö Lau 26/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas Fös 9/10 kl. 19:00 U Fim 15/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 15:00 U Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukas Lau 24/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 19:00 U Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnÖ Mið 23/9 kl. 20:00 U Sun 27/9 kl. 16:00 U Mið 30/9 kl. 20:00 U Lau 3/10 kl. 16:00 Ö Sun 4/10 kl. 16:00 U Þri 13/10kl. 20:00 Ö Mið 14/10 kl. 20:00 U Sun 25/10 kl. 20:00 U Ekki við hæfi viðkvæmra. 9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins kr. Fjögurra sýninga kort fyrir 25 ára og yngri kostar aðeins 5.900 Síðasta sýning 10. október UTAN GÁTTA (Kassinn) KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sýningum lýkur 29. nóvember Fös 25/9 kl. 20:00 Ö Lau 26/9 kl. 20:00 U Fös 2/10 kl. 20:00 Ö Lau 3/10 kl. 20:00 Ö Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Sun 27/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 17:00 U Sun 4/10 kl. 14:00 U Sun 4/10 kl. 17:00 U Sun 11/10 kl. 14:00 U Sun 11/10 kl. 17:00 Ö Sun 18/10 kl. 14:00 Ö Sun 18/10 kl. 17:00 Ö Sun 25/10 kl. 14:00 Ö Sun 25/10 kl. 17:00 Ö Sun 1/11 kl. 14:00 Ö Sun 1/11 kl. 17:00 Ö Sun 8/11 kl. 14:00 Ö Sun 8/11 kl. 17:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 Ö Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Ö Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni. BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn U Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö Fim 8/10 kl. 20:00 U Fös 9/10 kl. 20:00 Ö Lau 10/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu. Óborganlegur farsi eftir Dario Fo Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Loftkastalinn) Djúpið (Samkomuhúsið) Einleikur eftir Jón Atla Jónsson Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU Lilja (Rýmið) Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever. Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið) Ítexta Jóns Proppé kemurfram að Friðrik Þór Frið-riksson kvikmyndagerð-armaður hafi valið ramma úr eigin kvikmynd og kvikmyndum kollega síns Lars von Trier sem hafi síðan verð „málaðir upp með olíu- litum á gríðarstóra strigafleti“. Síð- ar hefur verið greint frá því að kín- verjar hafi málað myndirnar en ekki veit ég hvort það voru kínverskir listamenn, skiltagerðarmenn eða málverkaverksmiðja sem málar eftir pöntunum. Nú er það svo að algengt er að listamenn fái aðra til að vinna verkin sín, þeir eiga hugmyndina og láta viðeigandi fagmenn sjá um iðnaðar- eða handverksþáttinn. Nærtækast er að vísa í verk Sigurðar Guð- mundssonar listamanns þar sem hann sendir hluta af fjörugrjóti til Kína og lætur slípa svo úr verða skínandi fagrir steinar. Þá skilar hann steinunum aftur í fjöruna og verkið sjálft er augljóslega hans, enda hans hugmynd og framkvæmd. Þá er listasagan full af dæmum um það hvernig höfundarhugtakið er teygt og togað, afnumið eða of- leikið. Einnig fylgja þessu oft kald- hæðin komment á stigveldi innan listarinnar, hefðarröð í hópum lista- mann o.s.frv. Í slíkum tilfellum er hugmyndafræði framkvæmdarinnar sem er kjarni verksins. Það er hug- myndasmiðurinn og framkvæmda- stjórinn sem eru í aðalhlutverki en ekki leikstjórinn ef svo mætti að orði komast. Verk af þessum toga eiga það sameiginlegt að upphefja sköp- unarmátt hugsunarinnar en draga úr eða afnema vægi handverks eða tækni. Þess vegna hefði verið áhugavert að vita hvort þessi dæmalausa hug- mynd er komin frá listasafninu sjálfu, sýningarstjóra sýningarinnar eða leikstjórum kvikmyndanna sem myndefnið er sótt til. Í texta Jóns Proppé er verkefninu stillt upp sem heiðarlegum samanburði milli list- greinanna kvikmyndar og málverks. Nefndir leikstjórar eru mærðir fyrir að leggja meiri sjónrænan metnað í verk sín, hið „myndræna“ og „mal- eríska“. Sýningin gefur vissulega mögu- leika á umræðu, en því miður svoldið gamalli umræðu. Hún getur ekki verið samanburður á málverki og kvikmynd, móðgun við málverkið að halda slíku fram. Svipað og ef ein- hver tæki vídeó af Mónu Lísu mál- verkinu, og segði það vera sam- anburð á miðlunum. Ef leikurinn snýst hins vegar um að grínast, setja eitthvert djók fram undir alvar- legum formerkjum og hlæja bak við máluð leiktjöldin, kannski stríða safninu, eða stríða almenningi eða hinni sjálfsupphöfnu myndlistarelítu þá virkar þetta ekki. Stórkarlaleg undirskrift leikstjóranna í horn mál- verkanna er sá þáttur í gjörningnum sem fer „meðvitað“ yfir strikið sem „sannar“ eftir á kaldhæðnina og af- sakar þannig að sýningin er mis- heppnuð sem hún náttúrlega varð að vera. En sýningin er ekki bara „mál- verk“ því myndbandsverk eftir sýn- ingarstjórann Ara Alexander Ergis leikur hér stórt hlutverk í heildinni og ekki síst tónlistin í því eftir Hilm- ar Örn Hilmarsson sem ómar yfir alla sýninguna í heild og gerir heim- sóknina meira en bærilega. Víd- eóverkið er dæmigert fyrir sjón- menningu samtímans þar sem skapandi vinna með efni frá öðrum verður að sjálfstæðu verki og sem slíkt þá gengur það mjög vel upp og bætir heilli stjörnu í hnappagat sýn- ingarinnar. Sýningin Endurkynni rammanna er ein af undarlegri framkvæmdum Listasafns Reykjavíkur í ár ásamt sýningu Elínar Hansdóttur fyrr á árinu. Það er eins og Listasafnið rugli saman listrænni framsækni með innbyggðri áhættu við það að fella niður allar listrænar kröfur og keyra í gegn of margar stórar sýn- ingar sem ná ekki því máli sem að öllum líkindum var lagt upp með. Undarlegur húmor Hafnarhúsið, Tryggvagötu Ari Alexander Ergis Magnússon, Hilmar Örn Hilmarsson, Friðrik Þór Friðriksson, Lars von Trier. Sýning- arstjóri Ari Alexander Ergis Magn- ússon. Myndbandsverk og málverk bbmnn Opið alla daga frá kl 10-17, á fimmtu- dögum til kl. 22. Aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 18. október. ÞÓRA ÞÓRISDÓTTIR MYNDLIST Hvað er í gangi? „Sýningin Endurkynni rammanna er ein af undarlegri framkvæmdum Listasafns Reykjavíkur...,“ segir gagnýnandi um sýningu Friðriks Þórs og Lars Von Triers sem hefur ollið miklu umtali. Innsetning Ingibjargar Birgis-dóttur í C-sal Hafnarhússinsvísar myndrænt séð til for-tíðar þar sem tvö skrítin göm- ul apparöt sem minna á sjónauka eru í aðalhlutverki ásamt gömlum notuðum ferðatöskum. Sjónauk- unum er beint niður að gólfi hvorum á móti öðrum þar sem ljósgeislar eru notaðir til að gefa í skyn í hvaða punkti augnaráðin myndu mætast ef hægt væri að sjá í gegnum græj- urnar. Inni í græjunum er hins veg- ar hálflifandi mynd af andlitslausri konu sem er bundin fyrir framan dramatíska fjallasýn. Á tveimur veggjum sem spegla hvor annan hanga misstórir skrautfánar af þeirri sort sem vani er að sjá skjald- armerki á í fínni félögum með skrautsnúrum og dúskum. Á þá stærri hafa verið málaðar myndir af fjallasýn en þeir minnstu eru auðir. Á stærstu fánunum er einnig máluð ímynd af andliti þar sem bundið er fyrir augu og reipi sem teygir sig yf- ir í nærliggjandi fána með lykli hangandi í öðrum megin og öngli hinum megin. Titillinn á verkinu er „Hvergi“. Eins og ofangreind lýsing ber með sér þá virkar verkið eins og einhvers konar gáta þar sem áhorfendur sjálfir eiga að búa yfir þeim vits- munalegu kóðum sem nauðsynlegir eru til að ljúka upp verkinu. En öllu líklegra er að ekki sé gert ráð fyrir að verkinu sé lokið upp, vísbending- arnar eru allt of misvísandi til þess. Titillinn og ferðatöskurnar vísa til þess sem er alltaf á ferð og flugi og á í sjálfu sér hvergi heima. En binding kvenpersónanna við fjallasýnina virðist vísa til kynbundinna tákn- rænna átthagafjötra. Kannski fjallar verkið um hið horfna sjálfstæði Ís- lands og það að sjálf fjallkonan sem var áður tákn frelsis sé nú rígbundin í fjötra og hafi misst sjónar á sjálfs- mynd sinni. Verkið er sett upp í samhverfu sem minnir á spegilmynd, og þótt samhverfan sé alltaf heillandi og einnig sú nostalgía sem finnst í for- tíðarmunum hvers konar vantar eitthvað upp á til að sjónarspilið heilli. Maður bítur ekki beint á hinn fagurfræðilega öngul enda er engin beita og ekkert táknrænt skráargat til að stinga lyklinum í. Hins vegar má finna í verkinu óræða spennu þar sem frekar sérhæft handbragð og undirliggjandi vísanir í leyndardóma og hefðarveldi skapar vísi að áhuga- verðu andrúmslofti sem gefur fyr- irheit um eitthvert framhald. Leyndardómsfullar táknmyndir Listasafn Reykjavíkur, Hafn- arhús, salur C Innsetning, Ingibjörg Birgisdóttir bbbnn Opið alla daga frá kl. 10-17, á fimmtu- dögum til kl. 22. Aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 3. janúr 2010. ÞÓRA ÞÓRISDÓTTIR MYNDLIST Gáta „...þá virkar verkið eins og einhvers konar gáta þar sem áhorfendur sjálfir eiga að búa yfir þeim vitsmunalegu kóðum sem nauðsynlegir eru til að ljúka upp verkinu,“ segir m.a. í dómi Þóru um sýningu Ingibjargar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.